Fréttablaðið


Fréttablaðið - 26.11.2019, Qupperneq 21

Fréttablaðið - 26.11.2019, Qupperneq 21
SORPA | Gylfaflöt 5 | 112 Reykjavík | 520 2200 | sorpa.is Desember er dásamlegur og það er ansi margt í jólaundirbúningnum sem má gera á umhverfisvænan hátt. Njótum aðventunnar, jólanna og áramótanna með því að endurvinna, endurnýta og föndra. Það er gott fyrir umhverfið og skapar notalegar samverustundir með fjölskyldunni. Við skulum skilja við gamla árið eins og við viljum taka á móti því nýja. Eftir mikil veisluhöld þarf að taka til. En best er að sýna fyrirhyggju og skilja sem minnst eftir sig. Njótum nýja ársins og setjum umhverfið okkar í forgang. Jóla- og áramótaruslið Allar nánari upplýsingar um flokkun er að finna á sorpa.is Í hvaða flokk? Hvert á að skila? Það er einfalt og ódýrt að búa til fallegan jólapappír með því að mála dagblöð eða tímarit og skreyta með litríkum úrklippum. Síðan er upplagt að pakka gjöfum í kassa og box úr skápnum og nota gamla efnisbúta og viskastykki í staðinn fyrir hefðbundinn gjafapappír. Mandarínukassar Ómálað timbur Endurvinnslustöð Jólagjafapappír Pappír og pappi Endurvinnslustöð, grenndargáma og blátunnu Jólakort og pakkamiðar Pappír og pappi Endurvinnslustöð, grenndargáma og blátunnu Plastumbúðir Plastumbúðir og annað plast Endurvinnslustöð og grenndargáma Jólatré Trjágreinar Endurvinnslustöð Jólaseríur Lítil raftæki Endurvinnslustöð Gjafir sem hittu ekki í mark Nytjahlutir Endurvinnslustöð Leikföng úr plasti Plastumbúðir og annað plast, nytjahlutir (ef heilt) Endurvinnslustöð og grenndargáma Rafmagnsleikföng Lítil raftæki, nytjahlutir (ef heilt) Endurvinnslustöð Jólapeysur Föt og klæði Endurvinnslustöð og grenndargáma Flugeldar (notaðir) Almennur heimilisúrgangur Endurvinnslustöð og orkutunnu Flugeldar (ónotaðir) Spilliefni Endurvinnslustöð Það er góð hugmynd að föndra sitt eigið jólaskraut. Möguleikarnir eru endalausir og á netinu má finna margar góðar hugmyndir. Mundu samt að gæta fyllstu varúðar. Við viljum ekki eldhættu á hátíð ljóss og friðar. Umhverfisvænn jólaundirbúningur Tökum vel á móti 2020 Gjafapappírinn Skrautið Gjafapappírinn og pakkaböndin Best er að endurnýta pappírinn og böndin. Brjótum pappírinn saman, losum hnúta, rúllum upp og geymum. Sá pappír sem fer í ruslið má fara í blátunnuna en pakkabönd úr plasti og plastumbúðir fara í grenndargám fyrir plast. Athugið að pappír með glimmer eða málmáferð hentar illa til endurvinnslu. Skreytingar úr greinum og jólatré Í sumum tilfellum sækja sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu jólatré til íbúa en hægt er að finna upplýsingar um það á heimasíðum þeirra. Á endurvinnslustöðvum er tekið við jólatrjám frá einstaklingum án gjaldtöku en þau eru send til frekari vinnslu í Álfsnesi, m.a. sem stoðefni í gerð jarðvegsbætis. Flugeldar, notaðir og ónotaðir Þó að flugeldar séu að mestu leyti úr pappa gerir leirinn í botninum á þeim það að verkum að pappinn er ekki hæfur til endurvinnslu. Þess vegna fer flugeldarusl í gám fyrir blandaðan úrgang á næstu endurvinnslustöð. Ósprungnir flugeldar eiga hinsvegar að fara í spilliefnagám og þá skal ekki geyma á milli ára á heimilum. Heimagerð jólakort sem eru búin til úr pappa og öðru efni sem er til á heimilum eru persónuleg og vekja kátínu. Síðan er tilvalið að nýta gömul jólakort, gefa þeim framhaldslíf og nota sem pakkamiða. Kortin Á nytjamörkuðum, eins og Góða hirðinum, leynast margir fallegir munir sem er gaman að gefa öðrum um jólin. Heimagerðar gjafir slá líka alltaf í gegn. Þeim fylgir hlýhugur sem sýnir sanna væntumþykju. Það er líka gaman að gefa gæðastund og lauma í pakkann miða á tónleika, í leikhús, nudd eða annað notalegt sem kætir. Gjafirnar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.