Fréttablaðið - 26.11.2019, Síða 27

Fréttablaðið - 26.11.2019, Síða 27
Er líða fer að jólum... Það er svo gaman á aðventunni, margt í boði fyrir alla fjölskylduna til að gleðjast saman. Svo er hægt að föndra og leika sér eða bara baka jólasmákökurnar. 16 Það styttist í jólin og rétt að athuga hvort eitt- hvað eigi eftir að kaupa til jóla- gjafa. 21 Það er alveg kominn tími til að sækja jólaskrautið upp í efri skáp og athuga hvað verður sett á jólatréð. Jafnvel skreyta líka. 22 Í dag eru vetrar- sólstöður. Endilega farið út í göngutúr og kíkið á jólaljósin í hverfinu. 23 Skatan í pott, nóg af tólg og smjöri. Það verður sannkölluð skötu- veisla í bæ. 24 Þá er dagurinn runninn upp og um að gera að vakna snemma og kíkja til ástvina í kirkju- garðinum, kveikja á kertum og setja jólagrein. Bíða svo þolinmóður eftir jóla- matnum kl. 18. 4 Þetta er dagur til að baka piparkökur og fá bakstursilm í húsið. 2 Kominn tími til að skrifa óskalista fyrir jólasveininn eða skera út laufa- brauð. 1 Það verður húll- umhæ á Austurvelli þegar kveikt verður á jólatrénu. Munið að setja aðventu- ljósið í glugga. 8 Frábær dagur til að skoða Jólaborg- ina Reykjavík og at- huga hvort jólavættir séu komnar á stjá. 15 Hvernig væri að þvælast um Þjóðleik- húsið í Leit að jól- unum með skrýtnum náungum og hljóð- færaleikurum? 9 Mánudagur og upplagt að setja jólalög á fóninn og skella sér í smá- kökurnar eða jólaísinn. 3 Það má gera eitt- hvað skemmtilegt í dag, til dæmis fara á jólamynd í bíó á þriðjudagstilboði. 5 Málið sultukrukk- ur með glerlitum og setjið sprittkerti í þær. Það skapar fal- lega jólastemm- ingu. 6 Í kvöld getum við dúllað okkur við að setja upp jólaljós í gluggana. 7 Laugardagurinn er frábær til að eyða í Jólaþorp- inu í Hafnar- firði. 10 Góður dagur til að byrja á jóla- hreingerningunni og setja upp jóla- gardínur. 11 Skóinn út í glugga, krakkar. Stekkjastaur er á leið til byggða með eitt- hvað góðgæti. 12 Munum að gefa smáfuglunum smávegis gotterí, til dæmis fræ, hnetur eða epli. 13 Er allt tilbúið fyrir jólin? Þá er um að gera að hafa kósíkvöld yfir sjónvarpinu. 14 Enginn má missa af jólatónleikum Sinfóníuhljóm- sveitar Íslands í Hörpu. 17 Gleymdir þú nokkuð að setja jóla- kort í póst? Kannski bjargast það innan- lands ef þú rýkur út á pósthús núna. 18 Ef þið ætlið að hafa lifandi jólatré er rétt að huga að kaupum. Betra að vera snemma í því að velja fallegt tré. 19 Það styttist í hin einu sönnu jól. Er jólamatur- inn kominn í hús? 20 RÚV býður upp á jólakvikmyndir í kvöld. Er ekki bara allt í lagi að slappa af, kannski með jólaglögg í glasi og piparkökur í skál. Kjóll 8.990 kr. JÓL 2019 2 6 . N Ó V E M B E R 2 0 1 96
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.