Fréttablaðið - 26.11.2019, Side 122

Fréttablaðið - 26.11.2019, Side 122
 kaffitár frá býli í bolla kaffitár frá býli í bolla kaffitár frá býli í bol la k aff itá R f rá bý li í b ol la ka ff itá r f rá býli í boll a hátíðí bæ Jólakúlur komu fyrst til Ameríku frá Þýskalandi. NORDICPHOTOS/GETTY Jólakúlur eru mjög vinsælt jólaskraut víða um heim en óljóst er hvaðan sú hefð kemur upprunalega. Sú hefð að hengja skraut á grenitré um jólin er talin hafa byrjað í Þýskalandi á 16. öld en fyrsta jólaskrautið var mjög ólíkt því sem við þekkjum í dag. Trén voru gjarnan skreytt með kertum, eplum og hnetum. Smám saman varð skrautið íburðarmeira og handmálaðar blásnar glerkúlur og blýkúlur fóru að verða algengt skraut á trjám. Það er ekki vitað hvenær sú hefði byrjaði er vitað er til þess að ríkir Bandaríkjamenn hafi flutt inn þýskar handgerðar jólakúlur og selt þær í verslunum í heima- landi sínu fyrir árið 1890. Seinna meir jókst úrvalið af jólakúlum og handgerðar þýskar kúlur fóru að keppa við fjöldaframleiddar japanskar og evrópskar kúlur. UPPRUNI JÓLAKÚLUNNAR Það er gaman og gott að kyssast undir mistilteini. Koss undir mistilteini þykir rómantísk hefð á jólum, ekki síst í jólakvikmyndum og jólatónlist. Það kitlar marga að hafa mistiltein við höndina yfir hátíðarnar ef sá rétti eða sú rétta birtist því allir vilja eiga jólakærasta eða jóla- kærustu þegar jólaljósin tindra og árstíminn býður upp á endalaust kúr. Hefðin að kyssast undir mistilteini er ekki upprunnin í Banda- ríkjunum heldur Norðurlönd- unum, að talið er. Samkvæmt henni þurfa allir sem standa undir mistilteini á jólum að kyssast en margir tryggja sér mistiltein og draga hann upp á óvæntustu stundum til að hafa afsökun fyrir því að kyssa þann sem þeir hrífast af. KOSS UNDIR MISTILTEINI Sá siður breiddist hratt út í Reykjavík, og síðar öðrum kaupstöðum á Íslandi, að börn settu skó sinn í glugga á hverju kvöldi nokkru fyrir jól í von um að jólasveinninn léti í hann góðgæti sem fyndist morguninn eftir. Sú von gerði börnin oft þægari að sofna. Siðurinn varð hins vegar hamslaus eftir 1950. Sumir settu skóinn út glugga í upp- hafi jólaföstu, eða 1. desemb- er, og stundum komu stórar fjárfúlgur í skóinn. Olli slíkt bæði metingi og sárindum þegar börn báru sig saman í skóla, og leiðindum fyrir alla uppalendur. Ekki var þó gert skipulagt átak til að hamla gegn þessum ófögnuði. Fóstrur og ömmur leituðu þó ráða hjá þjóðháttadeildi Þjóð- minjasafnsins og af hennar hálfu var fjallað um málið í Ríkisútvarpinu. Árangurinn varð sá að upp úr 1970 tókst smám saman að innræta þá eðlilegu meginreglu að ekkert kæmi í skóinn fyrr en stærsti jólasveinninn kæmi til byggða, 13 eða 9 nóttum fyrir jól, og að ekki væri annað en smáræði í skónum. Heimild: Jólavefur Júlla AÐ GEFA Í SKÓINN JÓL 20192 6 . N Ó V E M B E R 2 0 1 9 101
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.