Fréttablaðið - 26.11.2019, Page 131

Fréttablaðið - 26.11.2019, Page 131
Viltu birta minningargrein á frettabladid.is? Minningargreinar skal senda á timamot@frettabladid.is. Birting er endurgjaldslaus og opin öllum á frettabladid.is/timamot Ástkær faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Guðjón Kristinn Þorsteinsson kaupmaður, Kirkjuteigi 19, Reykjavík, lést 16. nóvember. Útför hans fer fram frá Áskirkju föstudaginn 29. nóvember klukkan 13.00. Hafdís Guðjónsdóttir Þór Bragason Sævar Guðjónsson Helga Sjöfn Guðjónsdóttir Steingrímur Þorvaldsson Rannveig Guðjónsdóttir Þórður Bogason barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær móðir okkar, amma, langamma og langalangamma, Hólmfríður Jóna Arndal Jónsdóttir Gullsmára 7, Kópavogi, lést þriðjudaginn 19. nóvember síðastliðinn. Útför hennar fer fram frá Digraneskirkju í Kópavogi, föstudaginn 6. desember næstkomandi kl. 13.00. Óskar Herbert Þórmundsson Helga Ragnarsdóttir Ragnheiður Lilja Georgsdóttir Þórður Rúnar Þórmundsson Ingibjörg Harðardóttir Jóhanna Steinunn Hannesdóttir Sóley Arndal Þórmundsdóttir Gunnar Þór Magnússon Fanney Þórmundsdóttir Hilmar Jóhannesson Sigurbjörn Jakob Þórmundsson Anna Guðný Friðleifsdóttir Bjarni Gaukur Þórmundsson Sóley Ægisdóttir barnabörn, barnabarnabörn, langömmustelpa og fjölskyldur. Ástkær faðir, tengdafaðir, sonur, bróðir, mágur og frændi, Rikki Þór Valsson Hafnarbraut 2b, Dalvík, lést á heimili foreldra sinna Svarfaðarbraut 9, Dalvík, 19. nóvember. Útför hans fer fram frá Dalvíkurkirkju laugardaginn 30. nóvember kl. 13.30. Guðrún Þóra Friðriksdóttir Yannick Wærge Hoeing Þóra Sigrún Friðriksdóttir Valur Harðarson Ásdís Ósk Valsdóttir Íris Dögg Valsdóttir Atli Mar Gunnarsson Hörður H. Valsson Katrín María Ipaz og systkinabörn hins látna. Kær bróðir og frændi, Benedikt Alfreðsson lést 4. nóvember. Útför fór fram 16. nóvember frá Vallaneskirkju. Sérstakar þakkir færum við starfsfólki heilbrigðisstofnunar á Höfn í Hornafirði. Fyrir hönd aðstandenda, Ljósbjörg Alfreðsdóttir Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Ólöf Sveinsdóttir lést á öldrunarheimilinu Hlíð 10. nóvember. Útför hennar fer fram frá Akureyrarkirkju föstudaginn 29. nóvember kl. 13.30. Sérstakar þakkir færum við starfsfólki Aspar- og Beykihlíðar fyrir hlýtt viðmót og einstaka umönnun. Helga Guðný Jónsdóttir Óskar Karl Guðmundsson Óskar Sveinn Jónsson Sveinbjörn Jónsson Fjóla Traustadóttir ömmu- og langömmubörn. Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Sigurlaug Svanhildur Zophoníasdóttir Kópavogsbraut 1a, sem lést 19. nóvember sl. verður jarðsungin frá Digraneskirkju miðvikudaginn 4. desember kl. 15.00. Anna Soffía Gunnarsdóttir Ólafur Kvaran Guðný Gunnarsdóttir Friðþjófur K. Eyjólfsson Guðrún Gunnarsdóttir Valþór Hlöðversson Emilía María Gunnarsdóttir Eyjólfur Guðmundsson Hákon Gunnarsson Björn Gunnarsson Elísabet Kvaran barnabörn og barnabarnabörn. Eiginmaður, faðir, tengdafaðir og afi, Ólafur Helgason lést þann 18. nóvember síðastliðinn á Sjúkrahúsinu á Akranesi. Útför fer fram frá Borgarneskirkju, fimmtudaginn 28. nóvember kl. 14.00. Sigríður Karlsdóttir Gunnfríður Ingi Rúnar Elfar Már Erla Katrín Styrmir Már Bessý Berglind Ólöf og barnabörn. Ástkær eiginkona mín, móðir, tengdamóðir, amma og langamma, Auður Stefánsdóttir Hjarðarlundi 3, Akureyri, andaðist á heimili sínu aðfaranótt laugardagsins 23. nóvember. Herbert B. Jónsson Stefán Þór Sæmundsson Rannveig B. Hrafnkelsdóttir Valur Sæmundsson Hafdís G. Pálsdóttir Hermann Herbertsson Freyja Sigursveinsdóttir Elskuleg eiginkona mín og vinur, mamma, tengdamamma, amma og langamma, Elínborg Guðríður Magnúsdóttir lést 15. nóvember í faðmi fjölskyldunnar á krabbameinsdeild Landspítalans. Útför hennar fer fram frá Bústaðakirkju fimmtudaginn 28. nóvember klukkan 15. Blóm og kransar afþakkaðir en þeim sem vilja minnast hennar er bent á styrktarsjóð Ljóssins. Sérstakar þakkir færum við starfsfólki 11E fyrir einstaka hlýju og umönnun. Jón M. Magnússon Guðrún Elín Jónsdóttir Edda Björk Jónsdóttir Benedikt Kristjánsson Unnur Arna Jónsdóttir Gunnar Halldórsson og hjartaljósin hennar ömmu sinnar og langömmu. Við önnumst alla þætti undirbúnings og fram- kvæmd útfarar ásamt vinnu við dánarbússkiptin. Við þjónum með virðingu og umhyggju að leiðarljósi og af faglegum metnaði. Við erum til staðar þegar þú þarft á okkur að halda Guðmundur Baldvinsson, umsjón útfara Útfararþjónusta & lögfræðiþjónusta Með kærleik og virðingu Útfararstofa Kirkjugarðanna Vesturhlíð 2, Fossvogi | Sími 551 1266 | útför.is Sendiráð Indlands á Íslandi fagnar 70 ára afmæli lýðveldisins og stjórnarskrárinnar í dag með dagskrá sem allir eru velkomnir í. Hún hefst klukkan 17 og er haldin í indverska sendiráðinu á Tún- götu 7. T. Armstrong Changsan, sendiherra Indlands á Íslandi, les fyrst texta úr for- mála stjórnarskrárinnar, sem er mikil að vöxtum, og Guðmundur Andri Thorsson, 2. vara formaður í stjórnskipunar- og eft- irlitsnefnd Alþingis, fer um þann doðrant nokkrum orðum. Næst á dagskránni er ávarp prófessors Pranay Krishna Srivastava frá Allahabad-háskóla, stutt heimildarmynd verður sýnd og einnig verður ljósmyndasýning um stjórnar- skrá Indlands. Indland er með stærstu löndum heims og þar búa nú um 1,4 milljarð- ar. Frá 26. nóvember árið 1949, þegar landið fékk sjálfstæði frá Bretum, lýðveldi var stofnað og stjórnar- skráin tók gildi hefur margt gerst, að sögn T. Arm strong sendiherra. Ein af breytingunum er aukinn hagvöxtur. „Fyrir 300 árum var Indland með 20% af hagkerfi heimsins en eftir að Bretar tóku við stjórn þar 1858 hrapaði það niður í tvö prósent á tímabili. En nú er Indland með 5. stærsta hagkerfi í heimi og eftir tíu ár er búist við að það verði í þriðja sæti, framfarirnar eru svo miklar á mörgum sviðum.“ Hann biður fólk að staðfesta þátttöku í afmælisfagnaðinum á cons.reykjavik@mea.gov.in og ítrekar að allir séu velkomnir. – gun Lýðveldið Indland á afmæli í dag Stjórnarskrá indverska lýðveldisins er mikil að vöxtum og glæsileg. „Það eru allir velkomnir til að fagna með okkur,“ segir T. Armstrong sendiherra. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK 2 6 . N Ó V E M B E R 2 0 1 9 Þ R I Ð J U D A G U R18 T Í M A M Ó T ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð TÍMAMÓT
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.