Fréttablaðið - 27.04.2016, Side 40
Háskólahlaupið er haldið í tíunda skiptið með núverandi hætti. Fréttablaðið/VilHelm
Hvað?
Hvenær?
Hvar?
Miðvikudagur
hvar@frettabladid.is
27. apríl 2016
Tónlist
Hvað? DJ Housekell
Hvenær? 21.00
Hvar? Prikið
Hvað? Trúbadorinn Siggi Þorbergs og
Ingunn
Hvenær? 21.00
Hvar? American Bar
Hvað? Jazz með Don Lockwood
Hvenær? 21.00
Hvar? Slippbarinn
Hvað? Buff
Hvenær? 21.00
Hvar? Café Rosenberg
Hvað? 100 ára afmælistónleikar Fóst-
bræðra
Hvenær? 20.00
Hvar? Harpan
Hvað? Píanómasterclass Stevens
Osborne
Hvenær? 15.00
Hvar? Sölvhóll
Nemendur LHÍ leika verk eftir
Bach og Messiaen. Allir velkomnir.
Fundir
Hvað? Opinn fundur með forsetafram-
bjóðendum
Hvenær? 12.00
Hvar? Háskólinn í Reykjavík
Stúdentafélag Háskólans í Reykja-
vík heldur opinn fund með for-
setaframbjóðendum.
Hvað? Erfðatækni og mannréttindi
Hvenær? 12.00
Hvar? Íslensk erfðagreining
Opinn fundur á vegum Mannrétt-
indastofnunar Háskóla Íslands og
Íslenskrar erfðagreiningar. Erindi
flytja dr. Benjamin Gregg, prófess-
or við Texasháskóla í Austin, og dr.
Kári Stefánsson, forstjóri ÍE.
Hvað? Átröskun og líkamsímynd meðal
íslensks íþróttafólks
Hvenær? 12.10
Hvar? Íþróttamiðstöðin, Laugardal
Opinn fundur þar sem kynntar
verða niðurstöður úr nýrri rann-
sókn sem beindist að skimun fyrir
átröskunareinkennum meðal
íþróttafólks hér á landi. Aðgangur
ókeypis og allir velkomnir.
Hvað? Misserisþing menntavísinda-
sviðs
Hvenær? 13.00
Hvar? Stakkahlíð
Hvað? MBA-kynningarfundur
Hvenær? 12.00
Hvar? Háskólinn í Reykjavík
Alþjóðlegt MBA-nám við Háskól-
ann í Reykjavík verður kynnt.
Nokkrir stjórnendur úr atvinnulíf-
inu, með MBA-gráðu frá HR, munu
miðla af reynslu sinni.
Uppákomur
Hvað? Að uppgötva okkur sjálf
Hvenær? 20.00
Hvar? Norræna húsið
Christopher Vasey heldur fyrir-
lesturinn Að uppgötva okkur sjálf
– frá heila til anda samkvæmt
gralsboðskapnum. Aðgangseyrir
er 500 kr. og fyrirlesturinn fer fram
á ensku.
Hvað? Barnamenningarhátíð á Sel-
tjarnarnesi
Hvenær? 17.30
Hvar? Eiðistorg
Barnamenningarhátíð á Seltjarnar-
KRINGLUNNI
AKUREYRI
KEFLAVÍK
ÁLFABAKKA
CRIMINAL KL. 8 - 10:30
RIBBIT ÍSLTAL KL. 6
THE JUNGLE BOOK 3D KL. 5:40 - 8
ALLEGIANT KL. 10:30
CRIMINAL KL. 5:30 - 9 - 10:30
RIBBIT ÍSLTAL KL. 6
THE HUNTSMAN KL. 6:40 - 8 - 10:30
THE HUNTSMAN VIP KL. 8
THE JUNGLE BOOK 3D KL. 5:40 - 8
THE JUNGLE BOOK 2D VIP KL. 5:40
ALLEGIANT KL. 8
10 CLOVERFIELD LANE KL. 10:40
BATMAN V SUPERMAN 2D KL. 10:20
ZOOTROPOLIS ÍSLTAL 2D KL. 5:40
ZOOTROPOLIS ENSKT TAL 2D KL. 8
CRIMINAL KL. 5:30 - 8 - 10:20
RIBBIT ÍSLTAL KL. 6
THE JUNGLE BOOK 3D KL. 5:40 - 8
THE JUNGLE BOOK 2D KL. 10:30
ALLEGIANT KL. 5:30 - 8
10 CLOVERFIELD LANE KL. 8 - 10:30
BATMAN V SUPERMAN 2D KL. 10:15
CRIMINAL KL. 8 - 10:30
RIBBIT ÍSLTAL KL. 6
THE JUNGLE BOOK 3D KL. 5:40 - 9
ALLEGIANT KL. 8
BATMAN V SUPERMAN 3D KL. 6
ROOM KL. 10:40
CRIMINAL KL. 10:30
THE HUNTSMAN KL. 8 - 10:30
THE JUNGLE BOOK 3D KL. 8
EGILSHÖLL
TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á
SAM
NÚMERUÐ SÆTI
ROGEREBERT.COM
HITFIX
ENTERTAINMENT WEEKLY
FRÁ LEIKSTJÓRANUM SEM FÆRÐI OKKUR
IRON MAN
STÓRKOSTLEG ÆVINTÝRAMYND
95%
HÖRKU SPENNUMYND MEÐ ÚRVALSLEIKURUM
Í ÖLLUM HELSTU HLUTVERKUM
KEVIN COSTNER, RYAN REYNOLDS,
GARY OLDMAN OG TOMMY LEE JONES.
Sýnd með íslensku tali
Ævintýri þar sem allt fer “algjörlega” úrskeiðis
Ævar Vísindamaður, Steinn Ármann Magnússon og
Laddi ásamt fjölda annarra úrvalsleikara
FRANKENSTEIN
Ballett í beinni
18. maí í Háskólabíói
Sýningartímar á eMiði.is, miði.is og smarabio.is
DRAMATÍSK GAMANMYND
BYGGÐ Á SAMNEFNDRI METSÖLUBÓK
FORELDRABÍÓ
ANNAN HVERN FÖSTUDAG
KL. 12 Í SMÁRABÍÓI FRUMSÝND
29. APRÍL
HUNTSMAN: WINTERS WAR 5:30, 8, 10:25
THE BOSS 5:50, 8, 10:10
HARDCORE HENRY 10:25
MAÐUR SEM HEITIR OVE 8
KUNG FU PANDA 3 5:50 ÍSL.TAL
LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar
Miðasala og nánari upplýsingar
HAPPY HOUR Á
BARNUM 17-19
Louder than bombs 17:45
Fyrir framan annað fólk / in front of others ENG SUB 18:00
Son of saul // saul fia 17:45
The Witch / Nornin 20:00
Spotlight 20:00
Rams / Hrútar ENG SUB 20:00
Mia Madre 22:00
Anomalisa 22:30
Reykjavík ENG SUB 22:00
Mættu og taktu númer
2 7 . a p r í l 2 0 1 6 M I Ð V I K U D a G U r20 M e n n I n G ∙ F r É T T a B l a Ð I Ð