Fréttablaðið


Fréttablaðið - 29.08.2015, Qupperneq 2

Fréttablaðið - 29.08.2015, Qupperneq 2
SAMFÉLAGSMÁL Alls eru 498 á biðlista eftir stuðningsþjónustu í Reykjavík eða 37 fleiri en á síðasta ári. Þá voru ríflega 1.100 sem fengu þjónustuna og því stórt hlutfall þeirra sem þurfa á þjónustunni að halda á biðlista. Að sögn ráðgjafa á þjónustumið- stöðvum borgarinnar er stærstur hluti biðlista til kominn vegna skorts á fjármagni, en það kostar um það bil 280 milljónir króna að koma til móts við þjónustuþarfir þeirra sem á listan- um eru. Einnig segja ráðgjafar erfitt að ráða starfsmenn til að sinna þjónust- unni, sérstaklega sérhæft starfsfólk þar sem launin eru ekki samkeppnis- hæf hjá borginni. Þetta kemur fram á minnisblaði frá vel ferðar sviði Reykja- víkurborgar sem kynnt var á fundi velferðarráðs í vikunni. Stuðningsþjónustan hefur meðal annars það að markmiði að koma í veg fyrir félagslega einangrun og bæta samskiptahæfni. Þannig hefur þjónustan forvarnargildi. „Það er samdóma álit þeirra sem starfa við stuðningsþjónustu að þeir sem ekki fá þjónustu í samræmi við þarfir geti frekar þróað með sér auknar þjón- ustuþarfir eða vandamál síðar,“ segir í minnisblaði velferðarsviðs. Áslaug María Friðriksdóttir, borgar fulltrúi Sjálfstæðisflokks í vel- ferðarráði, segir biðlista eftir nauð- synlegri þjónustu óásættanlega lang- an. Hún lagði til á fundi velferðarráðs að stuðningsþjónustan yrði með- höndluð eins og önnur lögbundin þjónusta, til dæmis fjárhagsaðstoð og húsaleigubætur, þar sem ekki er leyfi- legt að setja fólk á biðlista. Tillagan var felld af meirihlutanum en hann samþykkti að vísa hugmyndinni inn í vinnu vegna fjárhagsáætlunargerðar. Ilmur Kristjánsdóttir, formaður vel- Ef borgin getur ekki staðið undir þessum þörfum verðum við að fá einkaaðila í lið með okkur. Áslaug María Friðriksdóttir Þjónustan er flók­ in og margvísleg þannig að kerfið þarf að vera sveigjanlegt og því hentar þjónustan ekki sem bundinn liður. Ilmur Kristjánsdóttir Þriðjungur þeirra sem þurfa stuðning á biðlista Fimm hundruð eru á biðlista eftir stuðningsþjónustu í Reykjavík. Erfitt er að fá sérhæft starfsfólk til að sinna málaflokknum. Sjálfstæðismenn vilja gera þjón- ustuna að bundnum lið líkt og húsaleigubætur og bjóða hana út til einkaaðila. Hælisleitandi hótaði að kveikja í sér Norðlæg átt 5-13 m/s í dag, hvassast austan til á landinu. Dálítil súld norðaustan- og austanlands fram eftir degi, en annars skýjað með köflum eða bjartviðri. Hægari vindur annað kvöld. Hiti 10 til 16 stig sunnan heiða, en svalt fyrir norðan og líkur á næturfrosti í innsveitum þar. SjÁ Síðu 42 Veður Fleiri á biðlista eftir stuðningsþjónustu 498 voru á biðlista í maí 2015 461 voru á biðlista í maí 2014 7,5% fleiri eru á biðlista í ár Biðlisti eftir stuðningsþjónustu Félagsleg liðveisla 213 Frekari liðveisla 35 Persónulegur ráðgjafi 94 Tilsjón 36 Stuðningsfjölskyldur 176 Heildarfjöldi 498 36% þeirra sem eru á biðlista eru í mikilli eða mjög mikilli þörf. ferðarráðs, segir meirihlutann með- vitaðan um vandann en að það þurfi að eiga við hann í skrefum. „Við vitum að það er mikil þörf í málaflokknum en þjónustan er flókin og margvísleg. Þannig að kerfið þarf að vera sveigjanlegt og því finnst okkur þjónustan ekki henta sem bundinn liður, enn sem komið er að minnsta kosti. Það þarf að kortleggja þörfina betur. En það þarf að tryggja þessa þjónustu. Það er ljóst,“ segir Ilmur. Á fundi velferðarráðs lagði Sjálf- stæðisflokkurinn einnig til að stuðningsþjónusta yrði boðin út. „Ef borgin getur ekki staðið undir þessum þörfum verðum við að fá einkaaðila í lið með okkur,“ segir Áslaug. „Að sjálfsögðu þurfa slíkir aðilar að uppfylla sömu gæða- og hæfniskröfur og gerðar eru til þjón- ustunnar hjá Reykjavíkurborg. En getuleysi borgarinnar á ekki að bitna á notendunum.“ erlabjorg@frettabladid.is Lögregla leiðir íranskan hælisleitanda inn í lögreglubíl við húsnæði Rauða krossins. Hann hafði hellt yfir sig eldfimum vökva og hótað að kveikja í sér. Maðurinn sótti um hæli hér á landi í mars en Útlendingastofnun segir afgreiðslu umsóknarinnar hafa tafist umfram 90 daga viðmiðunartíma vegna bágs andlegs ástands mannsins. Fréttablaðið/Ernir SVEITASTjÓRNARMÁL Oddvitar minni- hlutaflokkanna í borgarstjórn Reykja- víkur furða sig á hversu illa rekinn borgarsjóður er. Halldór Halldórsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins, segist í sjokki yfir sex mánaða uppgjöri sem birt var á fimmtudag. Í uppgjörinu kemur fram að rekstrar- niðurstaða A-hluta borgarsjóðs sé nei- kvæð um rúma þrjá milljarða króna og heildarniðurstaðan sé nærri tveimur milljörðum króna frá þeirri áætlun sem meirihlutinn samþykkti í lok síðasta árs. „Borgin er vissulega illa rekin og ég hef sagt það alla tíð síðan ég kom í borgina. Ég hef meðferðis bent á tölur í því samhengi. Maður er eiginlega í hálf- gerðu sjokki,“ segir Halldór. Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, oddviti Framsóknar og flugvallarvina, tekur í sama streng. „Reksturinn lítur illa út. Versta er að við afgreiddum árs- reikning í byrjun apríl sem leit líka illa út og langt frá áætlunum sem voru gerð- ar. Við í Framsókn og flugvallarvinum ákváðum að gefa meirihlutanum fimm mánuði til að finna lausnir og til hvaða aðgerða væri hægt að grípa og það hefur ekkert gerst. Núna eru varnaðarorð fjár- málaskrifstofu orðin það alvarleg að við verðum að taka á málum. Ég er að vona að sú vinna byrji í næstu viku,“ segir Sveinbjörg Birna. „Meirihlutinn hefur bent á að það vanti skatta,“ segir Halldór. „Laun hafi hækkað og að málaflokkurinn í kring- um fatlað fólk vegi þungt í rekstrinum. Það þýðir samt ekki að benda á það því að það hlýtur að eiga við önnur sveitar- félög líka.“ – sa Sjálfstæðis- maður í sjokki dÓMSMÁL Stefna hefur verið birt Björgólfi Thor Björgólfssyni fjárfesti. Í auglýsingu í fjölmiðlum í lok júní var auglýst eftir þátttakendum í hópmál- sókn gegn Björgólfi. Jóhannes Bjarni Björnsson rekur málið. Þeir sem að málsókninni standa telja að Björgólfur hafi með sak- næmum hætti komið í veg fyrir að hluthafar fengju upplýsingar um umfangsmiklar og líklega ólögmætar lánveitingar tengdar Björgólfi og brot- ið gegn reglum um yfirtökuskyldu. Í tilkynningu frá málsóknarfélaginu til félagsmanna segir að málið verði þingfest þann 27. október næstkom- andi í Héraðsdómi Reykjavíkur. - jhh Björgólfi Thor birt stefna Björgólfur Thor Björgólfsson fjárfestir Borgin er vissulega illa rekin og ég hef sagt það alla tíð síðan ég kom í borgina. Halldór Halldórsson, oddviti Sjálfstæðisflokks 2 9 . Á G ú S T 2 0 1 5 L A u G A R d A G u R2 F R É T T I R ∙ F R É T T A B L A ð I ð
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.