Fréttablaðið - 29.08.2015, Side 24

Fréttablaðið - 29.08.2015, Side 24
Þegar þú teflir í klukkutíma notarðu jafn mikla orku og skákklukka þarf til að ganga í næstum 100 ár Það er kraftur í þér. Gagnvirk orkusýning Landsvirkjunar við Ljósafoss varpar ljósi á orkuna sem býr í öllum hlutum. Ljósafossstöð er í um 45 mínútna akstursfjarlægð frá Reykjavík. Verið velkomin. Opið 10-17 alla daga. Leiðarlýsingar á landsvirkjun.is/heimsoknir lýsingar eru einnig mjög mikil- vægar,“ segir Eiríkur og bendir á að nú séu umræður á algjöru frumstigi. Það sé algjörlega óljóst hvort af þessu verði, hversu stór hópurinn verði sem komi til landsins og þá hvert hann fari hér innanlands. „Við verðum ekkert móðguð þótt Akur- eyri verði ekki fyrir valinu í þetta skiptið. Það er hins vegar skylda okkar að rétta út faðminn og sýna að okkur er alvara um að aðstoða okkar minnstu bræður.“ Það eru allir velkomnir norður Stuðningur við innflytjendur á Akur- eyri er góður að mati þeirra sem stýra bæjarfélaginu. Bæjarfélagið rekur meðal annars sérstaka upplýsinga- og ráðgjafarþjónustu fyrir íbúa af erlendum uppruna í þeim tilgangi að styðja við bakið á þeim og hjálpa þeim við daglegt líf og aðlögun að því samfélagi sem þeir búa í. Eiríkur bendir á að jafnvægi verði einnig að vera til staðar. „Það er enginn að tala um að það verði eitthvað meira en við ráðum við. Við munum auðvitað þurfa að vega og meta jafnvægið í þessu öllu saman þótt auðvitað séu allir velkomnir norður. “ En gagnrýnisraddir hafa hins vegar heyrst frá Akureyringum. Eiríkur greinir frá því að hann hafi heyrt gagnrýni vegna þessa bæði úti á götu, í símtölum og í erindum sem berast bænum frá bæjarbúum. „Þetta er ekki gagnrýnislaust hjá okkur. Ein- hverjir íbúar hafa látið okkur vita að við séum ekki að breyta rétt með að bjóða flóttamönnum hingað til okkar. Sumum finnst skrýtið að við séum að hjálpa fólki í öðrum löndum á meðan fólk hér heima hafi það ekki nógu gott. Við erum auðvitað að gera okkar besta fyrir það fólk líka en á sama tíma rennur okkur blóðið til skyldunnar að hjálpa okkar minnstu bræðrum. Flóttamenn í dag búa við þannig aðstæður að við getum ekki gert okkur í hugarlund hversu slæmar þær eru. Það eru fáir hér heima sem búa við þessar hörmungar,“ segir Eiríkur. Eiríkur Björn Björgvins- son bæjarstjóri segir að Íslendingar geti ekki gert sér í hugarlund hversu slæmar aðstæður flóttamanna séu. ↣ Fréttablaðið/Ernir 2 9 . á g ú s t 2 0 1 5 L A U g A R D A g U R24 H e L g i n ∙ F R É t t A B L A ð i ð
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.