Fréttablaðið - 29.08.2015, Síða 31

Fréttablaðið - 29.08.2015, Síða 31
Við bjóðum afar endingargott og slitsterkt viðarparket frá Parador, bæði planka- og stafaparket, á frá- bæru verði,“ segir Kristján Erlendsson, deildarstjóri í gólfefnadeild Bauhaus, en nýlega var úrvalið af parketi aukið veru- lega í versluninni. „Við erum með 16 tegundir af stafa- og plankaparketi. Þykktin á parketinu er frá 11,5-15mm og með spónþykkt frá 2,5 mm upp í 3,8 mm. Þá erum við einnig með eina tegund af fiskibeinaparketi úr eik, sem er fljótandi. Fiskibeinaparket er yfir- leitt límt niður og ég þekki ekki til þess að það fáist fljótandi annars staðar en hér í Bauhaus. Því er einfaldlega smellt saman á einfaldan máta,“ segir Kristján. „Þetta eru allt nýjar tegundir hjá okkur. Við höfðum einungis verið með eik rustik stafaparket sem nýtur mikilla vinsælda en erum nú að bæta vel við úrvalið. Allt parket hjá okkur er fljótandi smellu parket sem auðvelt er að leggja. Allt gólfefni er til á lager hjá okkur og afgreitt strax. Við bjóðum frábært verð og hjá okkur er hægt að gera góð kaup. Viðarparketið hjá okkur er frá 3.995 krónum á fermetra.“ Í Bauhaus er einnig að finna gott úrval af harðparketi frá Logoclic sem Krist- ján segir vinsælt gólfefni. Harðparket- ið fæst bæði sem planka- og stafaparket. Það fæst í þremur slitflokkum og einnig í mismunandi þykktum og sumar gerðir eru með áföstu undirlagi. „Harðparketið er mjög slitsterkt gólf- efni sem þægilegt er að leggja. Í hill- unum hjá okkur eigum við einnig til úrval af hreinsiefnum sérstaklega fyrir harðparketið og einnig viðgerðarefni ef kvarnast upp úr fjölunum,“ segir Krist- ján. „Einnig eigum við til vínylparket sem kemur í fjölum líkt og harðparket- ið. Þetta er 4-5 mm þykkur vínyll sem þolir nánast allt.“ „Huga þarf að undirlagi þegar leggja á parket á gólf og hér í versluninni eigum við til fjölda tegunda af undirlagi, eftir því hvað við á, hljóðeinangrandi, með rakavörn og svo framvegis. Þá eigum við gólflista í miklu úrvali og á frábæru verði, frá 290 krónur lengdarmetrinn og einnig nokkrar gerðir samskeytalista til að tengja saman mismunandi gólfefni.“ Stóraukið úrval og frábært verð Verslunin Bauhaus býður gott úrval gólfefna og bætti nýverið við fjölda tegunda af viðarparketi í hillurnar. Allt parket er fljótandi smelluparket sem auðvelt er að leggja. Þá er einnig gott úrval af harðparketi í versluninni og undirlagi af ýmsum gerðum. Verslunin Bauhaus býður 16 tegundir af viðarparketi frá Pardor, stafa- og plankaparketi. Þá er einnig gott úrval af harðparketi og vínylparketi í versluninni. Allt parket í Bauhaus er fljótandi og smellt. Meðal nýjunga í versluninni er fiskibeinaparket úr eik sem ekki er límt niður. Allt gólfefni í versluninni Bauhaus er til á lager og afgreitt strax en verslunin hefur stóraukið úrval sitt af parketi. „Við bjóðum frábært verð, hjá okkur er hægt að gera góð kaup,” segir Kristján Erlendsson, deildarstjóri í gólfefnadeild Bauhaus. Mynd/GVA Parket LaUGarDaGUr 29. áGúst 2015 Kynningarblað Bauhaus, Húsasmiðjan og Birgisson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.