Fréttablaðið - 29.08.2015, Side 37

Fréttablaðið - 29.08.2015, Side 37
Kennir á Youtube tónlistarmaðurinn Jón Hilmar Kárason var nýlega með ókeypis gítarkennslu fyrir byrj- endur á Youtube og heldur auk þess reglu- lega hljómsveitaræfingar fyrir krakka. Síða 4 Við hjónin og litli bróðir minn stefnum að því að opna kaffihús í Laugardalnum. Ef allt gengur að óskum gætum við opnað í febrúar. Okkur og mörgum öðrum finnst sárlega vanta heimilislegt kaffihús á þetta svæði,“ segir tónlistar­ maðurinn Andri Ólafsson þegar hann er spurður frétta. Andri syngur og leikur á bassa í hljómsveitinni Moses Hightower og er betur þekktur á tónlistar­ senunni en í veitingabransanum. Hefur hann eitt­ hvert vit á kaffi? „Nei, það er nú eiginlega frekar fyndið að hvor­ ugur okkar bræðra drekkur kaffi af neinu viti,“ segir Andri sposkur. „Ég ábyrgist samt að við espresso­ vélina yrðu eingöngu toppmanneskjur, eðalkruð­ erí á boðstólum og ýmsir góðir drykkir. Við höfum gengið lengi með hugmyndir í þessa átt í maganum, og nú þegar hentugt húsnæði býðst langar okkur að grípa gæsina,“ segir hann og er ekki á honum að heyra að verkefnið vaxi honum mikið í augum. „Við sjáum allavega ekki fram á verkefnaskort, hjónin. Konan mín er grafískur hönnuður á Íslensku auglýsingastofunni og saman eigum við dóttur á öðru ári. Sjálfur hef ég sveigjanlegan vinnutíma og get aðlagað tímann þörfum dótturinnar. En ef kaffi­ húsareksturinn bætist við verður sjálfsagt allt á haus næstu misserin, og heimilislífið yrði líklega stillt á „survival mode“ í einhvern tíma. En við opnar KaffiHúS en dreKKur eKKi Kaffi Önnum Kafinn Andri Ólafsson tónlistarmaður hefur í mörgu að snúast. Stífar æfingar Moses Hightower og söfnun á Karolina Fund fyrir plötuútgáfu Secret Swing Society. Þá stefnir hann á að opna kaffihús í Laugardalnum. fJÖlHæfur Andri Ólafsson tónlistamaður er með mörg járn í eldinum. Hljómsveit hans, Moses Hightower, verður með tvenna tón- leika í næstu viku auk þess sem Secret Swing Society gefur út plötu fyrir jólin. Þá ætlar hann að opna kaffihús eftir áramótin. Mynd/GVA Námskeiðin að hefjast. Glerbræðsla 8 sept leirmótun 15. sept tiffany´s Glersk 22. sept leir framhald 28. sept skartGripaGerð 30. sept sjá nánar á www.Glit.is oG facebook www.glit.is WWW.GLIT.IS GLIT@GLIT.IS NÁMSKEIÐIN ERU AÐ HEFJAST
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.