Fréttablaðið - 29.08.2015, Page 39

Fréttablaðið - 29.08.2015, Page 39
|Fólk Á haustin þegar skólar og leik-skólar byrja á ný eftir sumarleyfi fjölgar lúsartilfellum mikið og fyrirsagnir fréttamiðlanna fara að bera keim af því. „Licener hefur verið í sölu á Íslandi síðan í byrj- un árs 2013 og hefur það reynst mjög vel enda var það fyrsta lúsasjampóið hér á landi sem verkaði fljótt og örugglega í einni meðferð á einungis 10 mínútum,“ segir Hákon Steinsson, lyfjafræðingur hjá LYFIS. Notkun Licener er ein- föld en bera á sjampóið í þurrt hárið og þess skal gætt að nota nægilega mikið magn til að metta hárið alveg. Sjampóið er látið bíða í hárinu í 10 mínútur og er svo skolað úr hárinu með volgu vatni. Licener skolast mjög auðveldlega úr hár- inu og er óþarfi að nota venjulegt sjampó eftir meðferðina. Vandaður stálkambur fylgir hverri pakkningu sem gott er að nota til að fjarlægja dauða lús og nit úr hárinu eftir meðferðina. Licener fæst í öllum apótekum og eru góðar upplýsingar um Licener og lús að finna á upp- lýsingasíðu Licener www.licener.com/is Lús og nit drepin í einni meðferð LYfis kYnnir Licener lúsasjampó drepur lús og nit í einni 10 mínútna meðferð á áhrifaríkan hátt og því þarf ekki að endurtaka meðferð- ina. Virkni Licener hefur verið staðfest í klínískum prófunum og hefur verið mjög góð reynsla af lúsasjampóinu á Íslandi undanfarin ár. skoLað úr Mjög auðvelt er að skola licener úr hári. stÁLkambur Vandaður stálkambur fylgir hverri pakkningu. sorefix varasalvinn hefur fengið einstaklega góðar við-tökur og er fólk mjög ánægt með hversu fljótt hann virkar,“ segir Hákon Steinsson, lyfjafræð- ingur hjá LYFIS. „Sorefix varasalv- inn þurrkar frunsuna upp fljótt og vel þrátt fyrir að frunsan sé komin vel á veg.“ Til að ná besta mögulega árangri skal bera varasalvann á 3-6 sinnum á dag. SoreFix vara- salvann má einnig nota fyrir börn frá 4 ára aldri. SoreFix inniheldur efni sem hafa reynst virk við með- höndlun á frunsu og við að koma í veg fyrir frunsu. Virkni SoreFix byggir á efnislegri UV-vörn og sinksamböndum sem varan inni- heldur. SoreFix í túpu hefur auk þess viðbótarsólarvörn og er með háan sólarvarnarstuðul (SPF 30). Varasalvinn inniheldur ekki súlföt, frjáls polyethylen glycol, trieth- anolamin, diethanolamin, para- bena eða önnur rotvarnarefni. Frekari upplýsingar má finna á www.sorefix.com en þar er að finna ítarlegar upplýsingar um Sorefix varasalvann og einnig um frunsur. sorefix varasaLvi verkar Á öLLum stigum frunsu LYfis kYnnir Sorefix varasalvi er ætlaður til að meðhöndla og koma í veg fyrir frunsu og má nota á öllum stigum frunsu. Sorefix hefur einnig fyrirbyggj- andi verkun. Sorefix varasalvi fæst í apótekum, bæði í krukku og túpu. virkar veL Sorefix varasalvinn verkar á öllum stigum frunsu. sorefix fYrirbYggir einnig frunsur Lærðu að þekkja hvað það er sem framkallar frunsu hjá þér til að fyrir- byggja komu þeirra l Þreyta l Veiklað ónæmiskerfi l Veikindi eins og kvef og hiti l kalt veðurfar l Sterkt sólarljós l Þurrar eða sprungnar varir l Sár á vörum l Álag l Tíðablæðingar Sorefix varasalvinn fæst bæði í krukku og túpu og hann er ætlaður fullorðnum og börnum frá 4 ára aldri. Sorefix varasalvinn verkar á öllum stigum frunsu. sorefix Sorefix vara- salvinn fæst bæði í krukku og túpu og hann er ætlað- ur fullorðnum og börnum frá 4 ára aldri. kostir Licener l Drepur bæði lús og nit l Ein meðferð – þarf ekki að endurtaka l Einungis 10 mínútur í hári l Auðvelt að skola úr hári eftir meðferð l Vandaður stálkambur fylgir með hverri pakkningu l Inniheldur ekki skordýraeitur l Er milt og nánast lyktarlaust
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.