Fréttablaðið - 29.08.2015, Page 55

Fréttablaðið - 29.08.2015, Page 55
Byggingafræðingur eða arkitekt Byggingafræðingur eða arkitekt óskast til starfa á teiknistofu okkar sem fyrst. Reynsla í byggingahönnun og notkun teikniforrita nauðsynleg. Umsóknir sendist á Pál Gunnlaugsson pall@ask.is ASK Arkitektar er alhliða arkitektastofa sem fæst við hefðbundin verk- efni á sviði arkitekta og innanhússarkitekta, s.s. hönnun nýbygginga, endurhönnun eldri bygginga, hönnun húsgagna, skipulag eldri byggðar og nýbyggingasvæða, hönnunarstjórn o.fl. Verkefni stofunnar hafa verið unnin fyrir fyrirtæki, sveitarfélög og einstaklinga. Teiknistofan er í miðborginni og eru starfsmenn nú 20 talsins. Herbergisþernur Houskeeping staff Starfsmaður í gestamóttöku: 101 Hotel - Hverfisgata 10, - 101 Reykjavik – Iceland Tel: +354 580-0101 | 101hotel@101hotel.is 101 hótel óskar eftir að ráða herbergisþernur. Framtíðarstarf. Unnið er kl. 8-16.30, eftir 2-2-3 vaktakerfi, ásamt u.þ.b.einni kvöld- vakt í viku. Starfshlutfall er 80% - 100%. Gerðar eru eftirfarandi kröfur: • Enskukunnátta. • Jákvæð framkoma • Þjónustulund • Samstarfsgleði • Viðkomandi þarf að vera reyklaus Áhugasamir sendi umsókn á job@101hotel.is fyrir 11. september. n.k. Vinsamlegast takið fram um hvaða starf er sótt. 101 hotel Wishes to hire housekeeping staff, permanently. Housekeeping staff work from 8-16.30, with a 2-2-3 shift pattern, as well as ca. one evening shift per week. This is an 80% - 100% position. The following demands are made: • Basic English • Positive attitude • Responsibility • Cooperative • Non-smokers only Those interested should send an application to job@101hotel.is before 11. September. Please state which job you are applying for. 101 Hótel auglýsir eftir brosmildum og lífsglöðum einstaklingi sem veitir framúrskarandi þjónustu. Starfið er fjölbreytt og felst m.a í móttöku gesta, bókunum, uppgjöri og símavörslu. Unnið er á 2 -2 -3 vöktum allt árið um kring. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Hæfniskröfur: • Reynsla af störfum í gestamóttöku • Framúrskarandi þjónustulund • Góð tölvukunnátta / m.a reynsla af Navision • Góð töluð og rituð íslenska og enska • Snyrtimennska • Stundvísi og sveigjanleiki í starfi • Sjálfstæð og öguð vinnubrögð • Jákvætt lífsviðhorf • Reyklaus Vinsamlegast sendið kynningarbréf og ferilskrá með mynd merkt „Gestamóttaka 101 hótel“ á netfangið job@101hotel.is Umsóknarfrestur er til og með 11. September 2015 Helstu verkefni og ábyrgð: • Skipuleggur og stjórnar hjúkrun • Yfirumsjón með framkvæmd RAI mats • Yfirumsjón með kennslu og starfsþjálfun nema og starfsfólks á heimilinu • Umsjón með starfsmannhaldi og gerð vaktskema. • Veitir faglega ráðgjöf til starfsmanna, íbúa og aðstandenda Hæfniskröfur: • Íslenskt hjúkrunarleyfi • Framhaldsnám í stjórnun eða öldrunarhjúkrun kostur • Reynsla af hjúkrun • Þekking og reynsla af stjórnun • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum • Áhugi á starfi með öldruðum • Þekking og reynsla af RAI-mælitækinu • Hæfni í mannlegum samskiptum og jákvæðni Helstu verkefni og ábyrgð: • Skipuleggur iðjuþjálfun heimilismanna og ber ábyrgð á henni samræmi við hugmyndafræði, markmið og gæðakerfi heimilisins • Tekur virkan þátt í teymisvinnu Droplaugarstaða. Hæfniskröfur: • Próf í iðjuþjálfun frá skóla viðurkenndum af heimssamtökum iðjuþjálfa (WFOT) • Íslenskt starfsleyfi og löggilding frá Heilbrigðisráðuneytinu • Reynsla á sviði iðjuþjálfunar • Reynsla á sviði öldrunar æskileg • Samskipta- og samvinnuhæfni • Sjálfstæði í vinnubrögðum • Frumkvæði í starfi, þolinmæði og jákvætt viðhorf • Hæfni í mannlegum samskiptum og jákvæðni Helstu verkefni og ábyrgð: • Almenn hjúkrun og umönnun íbúa • Gerð hjúkrunaráætlana, greiningar og meðferð. • Þáttaka í RAI mati. • Skráning í Sögukerfið. Hæfniskröfur: • Hjúkrunarfræðingur með íslenskt hjúkrunarleyfi • Reynsla af hjúkrun aldraðra æskileg • Faglegur metnaður • Frumkvæði í starfi, þolinmæði og jákvætt viðhorf • Sjálfstæði í vinnubrögðum • Hæfni í mannlegum samskiptum • Góð íslenskukunnátta Við bjóðum upp á: • Heimilislegt vinnuumhverfi • Tækifæri til að taka þátt í þróun hjúkrunar aldraðra • Krefjandi og spennandi verkefni • Sveigjanlegan vinnutíma • Skemmtilegan og faglegan starfsmannahóp Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga annars vegar og Iðjuþjálfafélags Íslands hins vegar. Nánari upplýsingar um starfið veitir Ingibjörg Ólafsdóttir forstöðumaður í síma 414-9500 eða með því að senda fyrirspurnir á ingibjorg.olafsdottir@reykjavik.is Umsækjendur eru vinsamlega beðnir að sækja um störfin á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf Umsóknarfrestur er til 12. september Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem við búum í. Droplaugarstaðir, hjúkrunarheimili óskar eftir að ráða hjúkrunarstjóra og yfiriðjuþjálfa til starfa í 100% starf í dagvinnu, 20% af starfi yfiriðjuþjálfa mun fara fram í Seljahlíð, heimili aldraðra í Breiðholti. Einnig eru lausar stöður hjúkrunarfræðinga í vaktavinnu, starfshlutfall er samkomulagsatriði. Á Droplaugarstöðum eru 82 íbúar. Við leggjum áherslu á sjálfræði einstaklingsins, heimilislegt umhverfi, virðingu fyrir einkalífi, athafnasemi og að öryggi og vellíðan sé í fyrirrúmi. HJÚKRUNARSTJÓRI YFIRIÐJUÞJÁLFI HJÚKRUNARFRÆÐINGUR VILT ÞÚ HAFA ÁHRIF Á ÞRÓUN HJÚKRUNAR FYRIR ALDRAÐA Á DROPLAUGARSTÖÐUM? Velferðarsvið HJÚKRUNARSTJÓRI, YFIRIÐJUÞJÁLFI OG HJÚKRUNARFRÆÐINGAR
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.