Fréttablaðið - 29.08.2015, Síða 71

Fréttablaðið - 29.08.2015, Síða 71
|Fólkheilsa Bio-kult Candéa Breytti lífinu Bio-Kult Candéa er blanda af vinveittum gerlum, hvítlauk og þrúgukjarnaþykkni sem virkar sem öflug vörn gegn sveppasýkingu. ÁNÆGÐ MeÐ ÁRaNGURiNN kolbrún fær ekki sveppasýkingar eftir að hún fór að nota Bio-kult Candéa. Þvagfærasýking er algengt vanda- mál og mun algengari hjá konum en körlum, og er helsta ástæðan sú að styttri leið er upp í þvagrás kvenna. Algengt er að sýkingin sé af völdum E. coli-bakteríunnar. Ein af hverjum þremur konum hefur þjáðst af þvagfærasýkingu fyrir 24 ára aldur og að minnsta kosti helmingur allra kvenna fær þvagfærasýkingu einu sinni á æv- inni. Fjórðungur þeirra fær endur- teknar sýkingar. Guðlaug Jóna Matthíasdóttir er ein þeirra. „Ég hef verið með króníska blöðru- bólgu í rúmlega tvö ár og hefur það valdið mér mikilli vanlíðan og óþægindum. Ég gat til dæmis aldrei farið í heitan pott eða verið úti í miklu frosti því það olli mér strax mikilli vanlíðan. Þar sem ég stunda hestamennsku og þarf oft að vera á ferðinni í vinnu þá var þetta mjög óþægilegt og hamlandi fyrir mig. Læknarnir vildu setja mig á sýklalyfjakúr í tólf mánuði en ég var ekki alveg tilbúin til þess. Því ákvað ég að prófa Bio- Kult Pro Cyan þegar ég sá umfjöllun um það í blöðunum. Ég fann fljótlega að það virkaði mjög vel gegn blöðrubólg- unni. Í fyrstu tók ég bara eitt hylki á dag, eða þegar ég fann að ég fékk einkenni, en núna tek ég tvö hylki um leið og ég finn fyrir óþægindum og stundum nokkr- um sinnum yfir daginn þegar ég er verst.“ TRyGGiR heilbRiGÐa þvaGRÁs Orsakir þvagfærasýkingar eru nokkrar, meðal annars utanaðkom- andi áhrif á þarmaflóruna, breyttur lífsstíll, aukið stress, ýmsir sjúk- dómar og aukin lyfjanotkun. Ein- kenni sýkingarinnar eru meðal annars tíð þvag- lát, aukin þörf fyrir þvaglát án þess að kasta af sér þvagi, verkir við þvag- lát og óeðlileg lykt og litur af þvaginu. Trönuber hafa löngum verið þekkt fyrir að virka vel sem fyrir- byggj- andi meðhöndlun gegn þvagfærasýk- ingum. Trönuber hindra að E. coli- bakterían nái fótfestu við slímhúð þvagrásar. Þau drepa ekki bakt- eríuna heldur skolast hún út með þvaginu. Bio-Kult Pro Cyan er háþróuð þrívirk formúla sem tryggir heil- brigða þvagrás. Hylkin innihalda trönuberja-extrakt, vinveitta gerla og A-vítamín. Hlutverk A-vítamíns og vinveittu gerlanna er að hjálpa líkamanum að viðhalda eðlilegri bakteríuflóru í þörmum og einnig að viðhalda eðlilegri starfsemi í þvagrásarkerfinu. Betri af BlöðruBólgu með hjálp Bio-kult pro Cyan Bio-Kult Pro Cyan er háþróuð þrívirk formúla sem tryggir heilbrigða þvagrás. Guðlaug Jóna Matthíasdóttir hefur fengið endurteknar þvagfærasýkingar en er nú betri eftir að hún fór að taka Bio-Kult Pro Cyan. Þvagfærasýking er algeng, sérstaklega á meðal kvenna. viRKaR vel Guðlaug Jóna tekur Bio-kult Pro Cyan þegar hún finnur fyrir einkennum þvagfæra- sýkingar. MYND/GVA sÖlUsTaÐiR OG UPPlÝsiNGaR Vörurnar eru fáanlegar í öllum apótekum, heilsuVerslunum og heilsuhillum stórmarkaðanna. hægt er að nálgast frekari upplýsingar á heimasíðu icecare, www.icecaRe.is. Oft eiga konur sem eru komn-ar á breytingaskeiðið, hafa nýlega eignast barn, verið í meðferð við krabbameini eða glímt við langtíma veikindi við þurrk í leggöngum og slímhúð að stríða. Yes-línan er sérstaklega hönnuð fyrir þær konur. Margrét Mjöll Sverrisdóttir, sölu- stjóri hjá Icecare, segir að Yes- sleipiefnin séu hönnuð af tveimur konum og seld í Bretlandi og víðar um heim. „Ummæli neytenda um vöruna hafa verið mjög jákvæð og hafa læknar í Bretlandi einnig mælt með því að konur sem eiga við þurrk að stríða í leggöngum noti vöruna,“ segir hún. Yes-sleipiefnin eru unnin úr líf- rænum innihaldsefnum, meðal ann- ars Aloe vera, flax extract og guar gum og hafa hlotið lífræna vottun frá The Soil Association í Bretlandi. Sleipiefnin innihalda engin aukaefni eða skaðleg efni sem geta verið ert- andi fyrir slímhúðina. Þau klístrast ekki, eru rakagefandi fyrir slímhúð- ina og þau má bæði nota innvortis og útvortis fyrir samfarir. „Yes-sleipiefnin innihalda bæði olíubasa (oil-based) og vatnsbasa (water-based) sem er hægt að nota með gúmmíverjum,“ útskýrir Mar- grét og bætir við að einnig sé fáanlegt Yes Baby fyrir fólk í barn- eignahugleiðingum. Pakkningin inniheldur bæði sleipiefni sem eru sæðisvæn og egglosunarpróf ásamt sleipiefnum sem er gott að nota eftir egglos. lífRÆN sleiPiefNi fyRiR elsKeNdUR icecaRe KyNNiR Yes-sleipiefnin eru unnin úr lífrænum efnum og hafa hlotið lífræna vottun. Sérstök sleipiefni fyrir fólk í barneignahugleiðingum eru fáanleg. GóÐ UMMÆli Margrét Mjöll segir Yes-sleipiefnalínuna hafa fengið mjög góð ummæli notenda. MYND/SteFáN yes sleiPiefNiN eRU laUs viÐ: l Glycerin l Hormóna l Glycols l Parabena l Rotvarnarefni l Ilmefni l Silicon l Jarðolíuefni l Arginín l  Önnur ertandi efni fyrir húð svo sem grape fruit seed extract Kolbrún Hlín Hlöðversdóttir var gjörn á að fá sveppasýk- ingar, hún var mjög viðkvæm og fékk kláða og óþægindi ef hún notaði dömubindi eða túr- tappa. „Ég varð himinlifandi þegar ég áttaði mig á því að ég fékk ekki kláða og pirring þegar ég var á sýklalyfjakúr, blæðingum eða eftir samfarir eins og ég var vön, og það eina sem ég hafði breytt út af van- anum með var að nota hylkin frá Bio-Kult Candéa. Venjulega þegar ég hef verið á sýklalyfja- kúr hef ég tekið inn margfalda skammta af mjólkursýrugerlum (acidophilus), en það virkar miklu betur fyrir mig að nota Bio-Kult Candéa-hylkin. Eftir að ég kynntist Bio-Kult Candéa hef ég ekki notað neina aðra mjólkursýrugerla þar sem það virkar langbest fyrir mig. Ég er mjög ánægð með árangurinn af Bio-Kult Candéa." biO-KUlT fyRiR alla Bio-Kult Candéa-hylkin virka sem öflug vörn gegn candida- sveppasýkingu í meltingarvegi kvenna og karla og sem vörn gegn sveppasýkingu á við- kvæmum svæð- um hjá konum. Candida- sveppa- sýking getur komið fram með ólíkum hætti hjá fólki, svo sem munn- angur, fæðuóþol, pirringur og skap- sveiflur, þreyta, brjóstsviði, verkir í liðum, mígreni eða ýmis húðvandamál. Innihald Bio-Kult Candéa- hylkjanna er öflug blanda af vinveittum gerlum ásamt hvít- lauk og grape seed extract. Bio-Kult Candéa hentar vel fyrir alla, einnig fyrir barnshafandi konur, mjólkandi mæður og börn. Fólk með mjólk- ur- og sojaóþol má nota vör- urnar. Mælt er með Bio-Kult í bókinni Meltingar- vegurinn og geðheilsa eftir Dr. Natasha Camp- bell- McBride.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.