Fréttablaðið - 29.08.2015, Side 92

Fréttablaðið - 29.08.2015, Side 92
Krossgáta Lárétt 1. Afar sérhæfð smábátahöfnin passar vel fyrir þveran (17) 11. Kála Láka, enda bara svartfugl (4) 12. Þrábiðjum fjölskyldur fúlmenna að forða oss frá skæðum (11) 13. Bú Dana tengist pest fasismans sem nú leggur yfir fyrrum kommúnistaríki (8) 15. Rósa tuðar um rjóðar, reiðar og ruglaðar (9) 17. Sneri upp á mælieiningu (4) 18. Rýra hlaupið um kjarrið þétta (12) 19. Aga bróður Nonna með hjálp viðtekinna kurteisis- reglna (9) 23. Að skera er sögn (4) 24. Grimm er hún og sleip, og með pest – í alveg spes sauðalit (10) 25. Sáu þá skrautlegu ansi oft (8) 26. Sendi karl í prófið sem er upp á líf og dauða (11) 29. Lyftum þessum degi með temmilegum túrum (9) 31. Sá öfgafulli tekur bæði gervi, grúppu og hálfúrelta græju (13) 34. Fljót, náum í þau og níðumst á þeim (7) 38. Að hleypa frjálsu fólki úr húsi kostar hvorki fé né fyrir- höfn (11) 40. Svo það sé sagt beint út: Þetta er grundvöllur álagningar (7) 41. Kræktu í þessa lokuðu (5) 42. Framhlaðningssmokkur er lélegt vopn (11) 43. Þessi gaur á engan aur (5) 44. Loðna loðna Lóa litla (4) 45. Smá tímaþröng fyrir fíngerðan (6) 46. Óeining um einingu með öfugum formerkjum (7) 47. Jæja Tinni, nú er fjúk í framtaksseminni (9) 48. Bor mun leysa gátuna um þá sem öllu valda (6) Lóðrétt 1. Hefur gangflöturinn jafnað sig? Þetta var erfið helgi (7) 2. Ónotuð sett yfir þau sem lifðu til skamms tíma (7) 3. Las skáldsögu um ræningja (7) 4. Staldra við hjá vel stæðri og viljugri (7) 5. Margir grunaðir, þó helst brengluðu blóðsugurnar (8) 6. Þetta kaffisull kemur úr blöðru bráðungrar rollu (12) 7. Ríki ítroðslna skal stækkað með fjölgun urðunarstaða við sjó (12) 8. Hlutafé fer í stíuna (10) 9. Háskólagarðurinn? Lærdómsdvölin? Nokkurn veginn bæði (10) 10. Sól skín, Venus ljómar, blóm blómstrar bleiku (10) 14. Hey, þetta er nú bara uppfyllingarorð (4) 16. Færi goðum fé vort og allt sem við bættum (8) 20. Hem óheft og óhamin (7) 21. Nei, ekki rússnesk, heldur frá Afríku (7) 22. Gæði mér á kjammanum á pallinum (7) 27. Þetta snýst um hérað og stjórnun þess (7) 28. Birtist nú snigill með berar fanir og strípaðar gelgjur (11) 30. Kemur þá kvörn fyrir við Kolbeinsrann (10) 32. Kasta vil ég kvæði mínu knöppu, stuttu/hendingar það hefur þrjár/hér er svonefnd vísa klár (9) 33. Katastrófan mesta kennd við karl einn þveran/drekkti mönnum, dýrum, tröllum/því drottinn var svo reiður öllum (9) 34. Tíminn streymir fram sem flúðir miklar (8) 35. Þar var alltaf einhver draugur. Endalaust. (8) 36. Þetta eru hestasprettir, sögðu molbúarnir (8) 37. Þótt hann sé hálfgerður asni er óþarfi að fjötra hann og kefla (8) 39. Læst vera Stóra-Jóa og Litla-Lóa af miklu gagnsæi (7) VegLeg VerðLaun Lausnarorð Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er raðað rétt saman birtist skattur. Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 2. september næstkomandi á krossgata@frettabladid.is merkt „29. ágúst“. Vikulega er dregið úr innsendum lausnarorðum og fær vinnings- hafi eintak af Ömmumatur nönnu eftir Nönnu Rögnvaldar- dóttur frá Forlaginu. Vinningshafi síðustu viku var Hanna Þórunn axelsdóttir , reykjavík. Lausnarorð síðustu viku var s t y k k i s H ó L m u r Á Facebook- síðunni krossgátan er að finna ábendingar, til- kynningar og leiðrétt- ingar ef þörf krefur. SKIPULAGSDAGURINN 2015 verður haldinn 17. september á Hilton Reykjavik Nordica Til Skipulagsdags er boðið sveitarstjórnarmönnum, starfsfólki sveitarfélaga, skipulagsráðgjöfum, stofnunum og öðrum sem koma að skipulagsgerð. Meginviðfangsefni Skipulagsdagsins 2015 eru tengsl skipulags við vindorkunýtingu, ferðamannastaði og búsetumynstur. Skráning þátttöku er á skipulagsstofnun.is til 10. september. 09:30 Ávarp Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra 09:45 Af vettvangi skipulagsmála Hafdís Hafliðadóttir, staðgengill forstjóra Skipulagsstofnunar. 10:00 Vindorkubú – reynsla frá Skotlandi Graham Marchbank, Principal Planner, Scottish Government. 11:00 Framkvæmd laga – ný lög og úrskurðir Ottó Björgvin Óskarsson, Skipulagsstofnun. 11:25 Ímynd og skipulag Matthildur Elmarsdóttir, Alta ráðgjöf. 11:50 Skipulagsábyrgð sveitarfélaga og hlutverk ríkisins Halldór Halldórsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga. 12:15 Hádegishlé 13:15 Vinnustofa A, Vindorka og skipulag Framsaga Sigurður Ásbjörnsson, Skipulagsstofnun. Viðbrögð frá Pétri Inga Haraldssyni skipulagsfulltrúa Uppsveita og Önnu G. Sverrisdóttur verkefnastjóra SAF. Umræðustjóri, Ágúst Sigurðsson sveitarstjóri Rangárþings ytra. Vinnustofa B, Ferðamannastaðir og skipulag Framsaga Ólöf Ýrr Atladóttir, ferðamálastjóri. Viðbrögð frá Helga Héðinssyni formanni skipulagsnefndar Skútustaðahrepps og Kristni Jónassyni bæjarstjóra Snæfellsbæjar. Umræðustjóri Aldís Hafsteinsdóttir bæjarstjóri Hveragerðisbæjar. Vinnustofa C, Búsetumynstur og skipulag Framsaga Guðmundur Kristján Jónsson, Borgarbragur ehf. Viðbrögð frá Salvöru Jónsdóttur skipulagsfræðingi og Hrafnkeli Proppé svæðisskipulagsstjóra SSH. Umræðustjóri Hjálmar Sveinsson borgarfulltrúi og formaður umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkurborgar. 16:00 Fundarlok S A M B A N D Í S L E N S K R A S V E I T A R F É L A G A þrautir skák Gunnar Björnsson 1 6 7 8 10 13 119 12 15 16 18 21 20 17 14 19 2 3 4 5Krossgáta sudoku Létt miðLungs Þung Lausn síðustu sudoku Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í næsta tölublaði Fréttablaðsins. spakmæLi dagsins 8 3 2 6 4 7 5 1 9 9 4 5 1 2 3 8 6 7 1 6 7 8 5 9 2 3 4 2 5 8 9 6 4 1 7 3 3 7 9 2 8 1 6 4 5 6 1 4 3 7 5 9 8 2 4 2 6 5 3 8 7 9 1 5 9 3 7 1 6 4 2 8 7 8 1 4 9 2 3 5 6 8 9 5 1 3 6 2 4 7 4 1 6 8 2 7 3 5 9 2 3 7 4 9 5 8 6 1 5 4 8 2 7 1 6 9 3 3 6 9 5 8 4 1 7 2 7 2 1 9 6 3 4 8 5 6 8 3 7 5 2 9 1 4 9 7 4 3 1 8 5 2 6 1 5 2 6 4 9 7 3 8 9 2 1 5 7 3 6 8 4 6 4 7 2 8 9 5 1 3 8 3 5 1 4 6 7 2 9 2 5 6 3 9 7 8 4 1 4 1 3 8 5 2 9 7 6 7 8 9 4 6 1 2 3 5 1 6 8 9 2 4 3 5 7 5 7 4 6 3 8 1 9 2 3 9 2 7 1 5 4 6 8 6 3 8 7 9 1 5 4 2 5 7 4 8 3 2 9 6 1 1 2 9 4 5 6 8 3 7 3 4 1 2 7 8 6 9 5 7 6 5 1 4 9 2 8 3 8 9 2 3 6 5 7 1 4 9 8 3 5 2 4 1 7 6 2 1 7 6 8 3 4 5 9 4 5 6 9 1 7 3 2 8 7 1 2 3 8 5 9 4 6 3 4 8 6 7 9 5 1 2 5 6 9 1 2 4 7 8 3 6 5 4 7 9 1 2 3 8 9 7 1 8 3 2 4 6 5 2 8 3 4 5 6 1 7 9 8 9 6 2 1 7 3 5 4 4 2 7 5 6 3 8 9 1 1 3 5 9 4 8 6 2 7 8 7 1 3 5 2 4 9 6 9 3 6 4 1 7 2 5 8 2 4 5 6 8 9 7 1 3 1 8 9 5 7 3 6 2 4 3 6 7 2 4 1 5 8 9 4 5 2 8 9 6 1 3 7 5 9 3 7 2 4 8 6 1 6 2 4 1 3 8 9 7 5 7 1 8 9 6 5 3 4 2 LÁRÉTT 2. spjall 6. eftir hádegi 8. næra 9. blessun 11. píla 12. umstang 14. hnappur 16. átt 17. máleining 18. tæfa 20. tvíhljóði 21. æskja LÓÐRÉTT 1. flík 3. samtök 4. ofbjóða 5. krá 7. kurteis 10. nugga 13. sjáðu 15. innyfli 16. hlóðir 19. karlkyn Lárétt: 2. rabb, 6. eh, 8. ala, 9. lán, 11. ör, 12. stúss, 14. takki, 16. sv, 17. orð, 18. tík, 20. au, 21. óska. Lóð- rétt: 1. pels, 3. aa, 4. blöskra, 5. bar, 7. háttvís, 10. núa, 13. sko, 15. iður, 16. stó, 19. kk. Engin manneskja er eins og þú, vertu því alltaf þú sjálfur. Steindór Tómasson Ólafur Gísli Jónsson (1899) átti leik gegn Sigurði Eiríkssyni (1918) á Íslandsmóti skákfélaga sl. vor. Hvítur á leik 29. Be6! fxe6? (Skásta vörnin felst í 29...Db5 30. Hg3 Kf6) 30. Dg6+ Kh8 31. Hxh6+! og svartur gafst upp enda óverjandi mát í þremur leikjum. www.skak.is Carlsen á skriði. 2 9 . á g ú s t 2 0 1 5 L a u g a r d a g u r40 H e L g i n ∙ F r é t t a B L a ð i ð
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.