Morgunblaðið - 17.10.2019, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 17.10.2019, Qupperneq 1
F I M M T U D A G U R 1 7. O K T Ó B E R 2 0 1 9 Stofnað 1913  244. tölublað  107. árgangur  ATVINNUBLAÐ MORGUN- BLAÐSINS BLÓÐUGIR BARDAGAR GÓÐUR OG AGAÐUR SÖGUMAÐUR ÍSLENSKUR TÖLVULEIKUR 14  63FINNA VINNU 8 SÍÐUR Baldur Arnarson baldura@mbl.is Skipulagsyfirvöld í Hafnarfirði hafa kynnt áform um mikla endurnýjun hafnarsvæðisins. Með því stækkar miðbærinn verulega til suðurs. Samtals er gert ráð fyrir allt að 750 íbúðum á tveimur reitum og at- vinnuhúsnæði fyrir þúsund til fimm- tán hundruð starfsmenn. Gert er ráð fyrir allt að 85 þúsund fermetrum af íbúðar- og atvinnuhús- næði en til samanburðar er grunn- flötur Kringlunnar um 60 þúsund fermetrar. Munu fjárfestar áhuga- samir um að hefja uppbyggingu. Kristín María Thoroddsen, for- maður hafnarstjórnar, segir að smá- bátahöfnin verði stækkuð. Orri Steinarsson, arkitekt hjá Jvantspijker, segir það metnað arki- tektanna að tengja betur saman miðbæinn og höfnina. Nýtt Hafnar- torg við Íshúsið verði þungamiðja slippsvæðisins. »22 Stækkar miðbæinn  Drög að nýju hafnarsvæði í Hafnarfirði kynnt íbúum  Allt að 750 íbúðir verða byggðar í kringum hafnarsvæðið Teikning/Jvantspijker og samstarfsaðilar Hafnarfjörður Gula húsið við nýju smábátahöfnina verður kennileiti.  Frægasta leirstytta Íslandssög- unnar, Leirfinnur, sem oft hefur ratað í fréttir fjölmiðla undanfarin 45 ár, er komin á Þjóðminjasafnið. Lögreglustjórinn í Reykjavík fól safninu að varðveita styttuna. Styttan var mótuð eftir lýsingum sjónarvotta á manni, sem talinn er hafa hringt í Geirfinn Einarsson í Keflavík kvöldið sem hann hvarf. Nýlega var sett fram tilgáta í fréttum RÚV þess efnis að leirstytt- urnar væru tvær. Morgunblaðið kannaði málið og niðurstaðan var þessi: Það er bara einn Leirfinnur. Í umfjöllun blaðsins er meðal annars rætt við Sævar Þ. Jóhann- esson, fyrrverandi lögreglumann, sem geymdi Leirfinn í læstum skáp á heimili sínu í mörg ár. »18-20 Morgunblaðið/Eggert Styttan Leirfinnur hér í höndum starfsmanns á Þjóðminjasafninu. Leirfinnur kominn á Þjóðminjasafnið Álftanesið lætur lítið yfir sér þar sem það kúrir fremst á myndinni. Síðdegissólin slær gullnum bjarma á Snæfellsjökul sem ber tignarlega við himin. Það er ekki amalegt að fá svona dag sem lyftir sálarlífinu á hærra plan. Þótt dagarnir styttist meir og meir og skammdegið sæki á getum við lifað í þeirri vissu að svo mun daginn aftur taka að lengja. Morgunblaðið/Hari Snæfellsjökull í síðdegissól
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.