Morgunblaðið - 17.10.2019, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 17.10.2019, Qupperneq 11
FRÉTTIR 11Innlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. OKTÓBER 2019 Söfnun raddsýna hófst hér á landi í gær og gefst almenningi kostur á að leggja rödd sína af mörkum til að tryggja að hægt verði að nota íslensku í samskiptum við tölvur og tæki. Opnaður verður vefurinn samromur.is þar sem raddsýnum á íslensku verður safn- að. Söfnunin er unnin í samstarfi Almannaróms, Deloitte og nem- enda í tölvunarfræði við HÍ og HR. Vigdís Finnbogadóttir, fv. for- seti Íslands, gaf fyrsta raddsýnið við athöfn í gær. Safna röddum til að bjarga íslenskunni Ljósmynd/Kristinn Ingvarsson Almannarómur Guðni Th. Jóhannesson forseti og Vigdís Finnbogadóttir, fv. forseti, eru verndarar Almannaróms sem stendur að söfnun raddsýna. Borgarstjórn samþykkti á fundi sínum sl. þriðjudag tillögu borgarfulltrúa Sjálfstæðis- flokksins um að Reykjavík verði leiðandi í aðlögun umferðarmerk- inga í samræmi við tækninýj- ungar í umferð. Var samþykkt að gerð yrði heildarúttekt á umferðar- merkingum með tilliti til tækninýj- unga í samgöngum og sífellt fjöl- breyttari samgöngumáta í samræmi við ný umferðarlög, sem taka munu gildi um næstu áramót. Sérstaklega verði farið yfir um- ferðarmerkingar á vegum, s.s. yfir- borðsmerkingar gatna og aksturs- stefnur, merkingar á gangbrautum, hjólastígum og hringtorgum með hliðsjón af nýjungum í samgöngum. Þá verði enn fremur horft til skilta fyrir hraðamerkingar, gangbrauta- merkingar og varúðarmerkingar. „Við stöndum frammi fyrir bylt- ingu í samgöngumálum,“ sagði Marta Guðjónsdóttir borgarfulltrúi í ræðu sinni á fundi borgarstjórnar, en hún fór fyrir tillögu sjálfstæð- ismanna. „Samgöngubyltingin er ekki bara á næstu grösum. Hún er hafin og áhrifa hennar er farið að gæta, hér á landi sem annars staðar. Hún mun augljóslega hafa síaukin áhrif á samfélag okkar, á allra næstu árum. Orkuskipti ökutækja er þegar hafin, hefur verið að aukast og mun aukast sífellt hraðar á næstu árum. Við erum þegar farin að sjá dæmi um ýmiss konar fisfarartæki hér í borginni sem bruna um göturnar, á gangstéttum og á göngu- og hjóla- stígum,“ sagði Marta m.a. í ræðunni. Borgin verði leiðandi í merkingum Marta Guðjónsdóttir  Tillaga minnihlut- ans var samþykkt Alþjóðleg fjögurra daga bjórhátíð hefst á veitingastaðnum Brew- Dog við Hverfisgötu í dag. Um er að ræða hátíð sem haldin er á öll- um BrewDog-börum í heiminum þar sem boðið er upp á afrakstur samstarfs handverksbrugghúsa við starfsfólk BrewDog. Í ár hafa 78 brugghús í 16 löndum skapað ferska samstarfs- bjóra fyrir #CollabFest2019 og mun BrewDog Reykjavík bjóða upp á 19 af þeim um helgina. BrewDog Reykjavík leitaði í ár til Ægis brugghúss og bruggaður var hindberja- og jarðarberja- súrbjór sem fékk nafnið „Who Let The Jam Out?“ Enginn að- gangseyrir er á hátíðina en greitt er fyrir bjórana. Bjórhátíð á Hverfisgötu 20.okt. kl. 16 Komdu á Sígilda sunnudaga og upplifðu fjölbreytt úrval kammertónlistar í allan vetur. harpa.is/sigildir Kammer- músík- klúbburinn SÍGILDIR SUNNUDAGAR KLASSÍSK TÓNLEIKARÖÐ Fylgdu okkur á facebook Skipholti 29b • S. 551 4422 TRAUST Í 80 ÁR ÍTALSKAR HÁGÆÐA ULLARKÁPUR Bæjarlind 6 | sími 554 7030 Við erum á facebook Fallegar peysur - 0.- .- 7.900. 8.90 6.990 Str: M-XXXL 6.990.- Skeifan 8 | 108 Reykjavík | sími 517 6460 | VersluninBelladonna Netverslun á www.belladonna.is Str. 38-58 Ný sending af flottum buxum Til sölu Austurlenskur veitingastaður Austurlenskur veitingastaður í Mosfellsbæ er til sölu. verðtilboð óskast. Miklir möguleikar á velgengni fyrir duglegan aðila þar sem að íbúum í Mosfellsbæ hefur fjölgað mikið síðustu ár og er fjöldinn kominn upp í um það bil 20.000 manns. Nánari upplýsingar: dunadb@gmail.com Allt um sjávarútveg
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.