Morgunblaðið - Sunnudagur - 20.10.2019, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - Sunnudagur - 20.10.2019, Blaðsíða 1
Breyskleiki og brestir Ferillinn þræddur Kvikmyndin Agnes Joy eftir Silju Hauksdóttur er raunsæ lýsing á íslenskri fjölskyldu sem tekst á við bresti sína. Mitt í dramatíkinni er húmorinn aldrei langt undan. Silja segir samvinnu við konur hafa auðgað list sína en hún telur konur hafa ofurkrafta. 12 20. OKTÓBER 2019 SUNNUDAGUR Ekkert betra en að verða taugaóstyrkur Raphael Honig- stein þræðir feril „hins venjulega“ Jürgens Klopps í nýút- kominni bók. 14 Grænt heimili teiknara Bergrún Íris Sævarsdóttir býr á hlýlegu heimili í Hafnarfirði. 18 Joshua Bell getur ekki beðið eftir að standa í Hörpu á ný. 10

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.