Morgunblaðið - Sunnudagur - 20.10.2019, Side 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 20.10.2019, Side 26
26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20.10. 2019 Stórhýsi þetta, sem var reist 1930, er í eyðifirði austur á landi. Stað- urinn er þekktur fyrir reimleika, þarna eiga draugar meðal annars að leysast upp í eldglæringum eftir að hafa tekið fyrir kverkar fólks og gert því skáveifur. Er draugunum m.a. kennt um að þrír bræður frá þessum stað fórust í sjóslysi 1936. Meðal annars skrifaði Þórbergur Þórðarson bók um draugagang þennan, sem er í hvaða firði? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hvar var draugagangurinn? Svar: Í Viðfirði, sem er einn nokkurra fjarða milli Norðfjarðar og Eskifjarðar. ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.