Morgunblaðið - 14.11.2019, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 14.11.2019, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. NÓVEMBER 2019 49 Viðhaldsmaður Óskast til starfa hjá Kjötafurðarstöð KS til að sinna viðhaldi véla og fasteigna. Umsækjendur þurfa að hafa iðnmenntun sem nýtist í starfi s.s. vélstjóramenntun, rafvirkjun eða járnsmíði. — Frekari upplýsingar veitir Ágúst Andrésson í síma 825 4582. Umsóknir má senda í tölvupósti á agust.andresson@ks.is ———————– Vélstjórn, tæknilausnir og viðhald Dögun leitar að nýjum liðsmanni með góða tækniþekkingu og reynslu. Menntunarkröfur á sviði vélvirkjunar, vélstjórnar, rafvirkjunar eða sambærilegu. — Upplýsingar veitir Óskar í síma 892 1586 eða Hilmar í síma 898 8370. Vinsamlegast sendið umsóknir á oskar@dogun.is ———————– Vanur vélamaður Steypustöð Skagafjarðar ehf. óskar eftir að ráða vana vélamenn. Aðeins menn með reynslu koma til greina. Viðkomandi þarf að hafa vinnuvélaréttindi og meirapróf. — Upplýsingar veitir Ásta Pálmadóttir á asta@steypstod.is ———————– Fiskvinnslustörf, þrif og viðhaldsmaður hjá FISK Seafood Sjávarútvegsfyrirtækið FISK Seafood leitar að öflugum einstaklingum í eftirtalin störf: • Almenn fiskvinnslustörf í landvinnslu fyrirtækisins á Sauðárkróki. Vinnutími frá kl. 07:00-15:30. Kostur ef viðkomandi er vanur snyrtingu. • Þrif í landvinnslu fyrirtækisins. Vinnutími frá kl. 15:00-21:00. • Viðhaldsmaður í landvinnslu. Starfssvið nær yfir almennt og fyrirbyggjandi viðhald. Gerð er krafa um menntun á sviði rafvirkjunar, vélvirkjunar eða vélstjórnunar ásamt fagþekkingu og reynslu sem nýtist í starfi. — Upplýsingar veitir Hulda Jónsdóttir starfsmannastjóri í síma 825 4409 eða á hulda@fisk.is ———————– Almenn afgreiðslustörf N1 verslun á Sauðárkróki leitar að kraftmiklum og þjónustulunduðum einstaklingum til almennra afgreiðslu- starfa. Um vaktavinnu er að ræða. — Upplýsingar veitir Sveinn Brynjar verslunarstjóri í síma 455 7070 eða á sveinnp@n1.is ———————– Bakari - bakaranemi Sauðárkróksbakarí handverksbakarí bætir reglulega við í störf bakara og bakaranema. — Upplýsingar veitir Róbert Óttarsson í síma 455 5000 eða á saudarkroksbakari@gmail.com ———————– Umsjón endurhæfingar- aðstöðu og sundlaugar Heilbrigðisstofnun Norðurlands Sauðárkróki óskar eftir að ráða umsjónarmann með sundlaug, æfingasal og meðferðarrými sjúkraþjálfara. Um er að ræða 75% starf og er staðan laus frá 1. janúar 2020. — Nánari upplýsingar má finna á www.hsn.is (laus störf). ———————– Starfsmaður á heimili fatlaðs fólks Sveitarfélagið Skagafjörður leitar eftir ábyrgðarfullum, jákvæðum og sveigjanlegum einstaklingi sem hefur áhuga og yndi á að starfa með fötluðum einstaklingum. Umsækjendur skulu hafa náð 20 ára aldri. Gerð er krafa um bílpróf. — Nánari upplýsingar er að finna á www.skagafjordur.is (laus störf). ———————– Hjúkrunarfræðingar Heilbrigðisstofnun Norðurlands Sauðárkróki auglýsir lausa 50-100% stöðu hjúkrunarfræðings á sjúkrasviði, 50-100% stöðu hjúkrunarfræðings á hjúkrunarsviði og 50% stöðu hjúkrunarfræðings á heilsugæslu. — Nánari upplýsingar má finna á www.hsn.is (laus störf). ———————– Vélvirki eða vélstjóri óskast til starfa hjá Vélaverkstæði KS. Umsækjendur þurfa að hafa reynslu af viðgerðum. Fjölbreytt verkefni í nýsmíði og viðhaldi. — Frekari upplýsingar veitir Páll Sighvatsson í síma 825 4564. Umsóknir má senda í tölvupósti á pall.sighvatsson@ks.is ———————– Rafvirki Tengill ehf. óskar eftir rafvirkjum til starfa hjá fyrirtækinu. — Upplýsingar veitir Gísli Sigurðsson í síma 858 9201 eða á netfanginu gisli@tengillehf.is ———————– Við erum að leita að góðu fólki, sjálfstæðu og skipulögðu fólki, kraftmiklu fólki, áhugasömu, þjónustulunduðu getur-allt-mögulegt-fólki í fjölbreytileg störf í frábæru samfélagi. Nú er tækifærið að skapa hamingjusamt heimili í firðinum sem veitir fjölskyldufólki einstaka þjónustu. Skagafjörður heimili nýrra tækifæra Frábær þjónusta við fjölskyldufólk, öflugt atvinnulíf, fjölbreytt íþróttalíf, falleg náttúra og umfram allt meiri tími. H :N M ar ka ðs sa m sk ip ti / SÍ A www.skagafjordur.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.