Morgunblaðið - 14.11.2019, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 14.11.2019, Blaðsíða 46
Garðyrkjufræðingar óskast til starfa Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar auglýsir eftir garðyrkju- fræðingum til starfa. Við leitum að kraftmiklum einstaklingum til að vinna að umhirðu og fegrun grænna svæða í borginni. Garðyrkjufræðingar hafa yfirumsjón með garðyrkju og umhirðu á skilgreindum svæðum í borgarlandinu. Á næstu vikum mun ný hverfaþjónustustöð opna á Fiskslóð. Henni er ætlað að verða öflugur vinnustaður þar sem unnið er þvert á fagsvið þeirra sem starfa að umhirðu og fegrun borgarlandsins. Þar skapast ný og spennandi tækifæri til samvinnu við að gera borgina fallega, vistvæna og örugga. Um sviðið Umhverfis- og skipulagssvið (USK) gegnir fjölþættu hlutverki í umhverfis-, skipulags- og samgöngumálum í Reykjavík. Þar er framkvæmdum og viðhaldi stýrt og almennum rekstri í borgarlandinu sinnt, eins og grasslætti og snjómokstri. Undir sviðið tilheyra lögbundin verkefni byggingarfulltrúa, skipulagsfulltrúa, Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur og Bílastæðasjóðs. Sviðið er stór og framsækinn vinnustaður þar sem framúrskarandi fagfólk starfar að fjölbreyttum verkefnum. Starfsfólk hefur tækifæri til símenntunar og virkrar þátttöku í stefnumótun málaflokksins. Vinnugildi sviðsins eru vinsemd, kraftur, samvinna og hófsemd. Menntunar- og hæfniskröfur • Garðyrkjufræðingur úr Land- búnaðarháskóla Íslands eða sambærileg menntun • Reynsla af störfum í garðyrkju er æskileg • Nákvæm og sjálfstæð vinnubrögð • Lipurð í samskiptum og hæfni til að vinna í teymi • Almenn ökuréttindi • Reglusemi og stundvísi • Líkamleg hreysti Um er að ræða fullt starf og æskilegt er að starfsmaður geti hafið störf sem fyrst. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og hlutaðeigandi stéttarfélags. UMHVERFIS- OG SKIPULAGSSVIÐ Borgartún 12–14 • S. 411 11 11 • usk@reykjavik.is Umsóknarfrestur er til og með 25. nóvember og sækja skal um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar, reykjavik.is, undir Laus störf – Garðyrkjufræðingar. Nánari upplýsingar veitir Hafsteinn Viktorsson í síma 411 1111 eða á Hafsteinn.Viktorsson@reykjavik.is. Öllum umsækjendum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Viltu mála BORGINA OKKAR græna?        atvinna@mbl.is • Sölufulltrúi • Richard Richardsson, richard@mbl.is, 569 1391 Við erum alltaf með bókara á skrá hagvangur.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.