Morgunblaðið - 14.11.2019, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 14.11.2019, Blaðsíða 1
F I M M T U D A G U R 1 4. N Ó V E M B E R 2 0 1 9 Stofnað 1913  268. tölublað  107. árgangur  Síðumúla 30 - Reykjavík | Sími 533 3500 Hofsbót 4 - Akureyri | Sími 462 3504 Wizar HÆGINDASTÓLL Fyrir lífsins ljúfu stundir. Verð frá 199.900 Litir: Efni: Leður/tau 360° snúningur | Innbyggður fótaskemill Hallanlegt bak | Stillanlegur höfuðpúði KRÖFTUG OG ÁHRIFA- MIKIL LJÓÐ SÖGUR AF ÓTRÚLEGUM ÆVINTÝRUM ATVINNUBLAÐ MORGUN- BLAÐSINS EINAR KÁRA OG FRIÐRIK ÞÓR 18 FINNA VINNU BÓKARDÓMUR 71 Flestir foreldrar á Norðurlöndunum telja að best væri að fæðingarorlofi væri skipt jafnt á milli foreldra. Fæð- ingarorlofið er styst á Íslandi af lönd- unum á Norðurlöndunum og eru ís- lenskir foreldrar þeir sem helst vilja að fæðingarorlofið verði lengt. Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýrri norrænni skýrslu um fæðingar- orlofstöku feðra þar sem byggt er á upplýsingum frá um 7.500 norrænum foreldrum og viðhorfi þeirra til fæð- ingarorlofsins. Skýrsluhöfundar segja að ástæð- urnar fyrir því að feður ættu að fara í fæðingarorlof séu margar. Þar megi nefna styrkingu sambands föður og barns, auðvelda móður að snúa aftur til vinnu og að barn tengist fleirum en einu foreldri. Þetta eykur líkur á jafn- ræði í samböndum. Meirihluti feðra sem taka þrjá eða fleiri mánuði í fæð- ingarorlof segir að jafnræði ríki á heimilinu og aðeins 15% þeirra segjast reiða sig á að maki þeirra annist umönnun barna að mestu. Þessu er öf- ugt farið með þá feður sem ekki fara í fæðingarorlof. Fæðingarorlofið er því ekki bara tækifæri fyrir feður að mynda náið samband við afkvæmi sín heldur einn- ig að auka færni þeirra og sjálfstraust þegar kemur að umönnun barna, segir í nýrri skýrslu norrænu ráðherra- nefndarinnar um stöðu norrænna feðra sem kemur út í dag. »20 Eykur færni og sjálfstraust Félagarnir Stefán Hrafn Magnússon (t.v.), hreindýrabóndi á Grænlandi, Ingvar Garðarsson (t.h.), framkvæmdastjóri og meðeigandi Stefáns að hreindýrabúinu, og Jón H. Arnarson (fremst), verkfræðingur og sérfræðingur um ómönnuð flug- för, hafa unnið að því undanfarið að þróa og hanna flygildi sem hægt er að nota við hreindýrasmölun á Grænlandi. Tækið er nú orðið flughæft. Það er búið bensínknúinni ljósavél sem hleður rafgeyma sem aftur knýja loftskrúfurnar. Dróninn er fjarstýrður og búinn fullkominni myndavél. »22 Morgunblaðið/Árni Sæberg Sérhannað flygildi til að fylgjast með og smala hreindýrum Katrín Jakobsdóttir forsætisráð- herra telur nauðsynlegt að mál Sam- herja í Namibíu verði rannsakað. „Nú þarf málið bara að hafa sinn gang með viðeigandi hætti og það þarf að ráðast í vandaða rannsókn þar sem þetta mál er skoðað ofan í kjölinn,“ sagði Katrín. Kristján Þór Júlíusson sjávarút- vegsráðherra segir mikilvægt að málið verði rannsakað ofan í kjölinn, það sé nauðsynlegt fyrir alla aðila málsins. Þá er það einnig „mjög skýrt“ í huga ráðherrans að fyrir- tæki beri ábyrgð á þeim starfsmönn- um sem hjá þeim starfi. Oddný G. Harðardóttir, þing- flokksformaður Samfylkingarinnar, kallaði eftir því á Alþingi í gær að málið yrði rætt á þingfundi í dag. Fleiri þingmenn tóku undir með Oddnýju og var óskað eftir því að Kristján Þór Júlíusson sjávarút- vegsráðherra yrði til svara í dag. Hann bað um orðið og sagði sjálfsagt að verða við þeirri ósk. Ólafur Þór Hauksson héraðssak- sóknari segir að efni sem kom fram í þættinum Kveik í fyrrakvöld bætist við önnur gögn sem embættið hefur aflað sér. Héraðssaksóknari rannsakar nú viðskipti Samherja í Namibíu og vinnur að rannsókninni í samstarfi við yfirvöld í Afríkuríkinu. Hann segist litlar upplýsingar geta veitt um rannsóknina að öðru leyti og gat til dæmis ekki svarað því hve lengi rannsóknin hefði staðið yfir. Emb- ættið hefur þó þegar hafið aðgerðir. Málið verði rannsakað  Samherjamálið verður væntanlega rætt á þingfundi í dag MMikið áhyggjuefni… »2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.