Morgunblaðið - 14.11.2019, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 14.11.2019, Blaðsíða 58
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. NÓVEMBER 2019 www.danco.is Heildsöludreifing Fullt af fallegri vöru Ný vefverslun fyrir fyrirtæki og verslanir á www.danco.is Fyrirtæki og verslanir Glerkúlulengja Hvít 120 cm Hnetubrjót 3 teg. 89 c Jóla 210 Mörgæsir silfur 25x35 cm Mörgæsir gull 25x35 cm Jólatré Órói m/ljósi 29 cm Hreindýr Sequins 22 cm Classic 60 mm kúlur 30 stk. Kerti Hreindýr 8x15 cm Jólaálfur grár 72 cm m/ljósi Micro LED STAR 20 Jólabílar Tin 25 cm Dýrin í skóginum Hvít 27 cm ven u rans cmt Sæll Sævar. Varðandi arf, þá skildu foreldrar mínir og ég mun ekki erfa föður minn. Hann fór þá leið að setja allar eignir sínar á sína seinni konu til að koma í veg fyrir að ég fengi eitthvað. Þannig að það er hægt að komast hjá því að greiða börnunum úr fyrra hjónabandi arf. Kveðja, J. Sæll. Almennt er mönnum frjálst að ráðstafa eignum sínum með lífsgjöfum þó svo að með þeim hætti rýri maður efni sín allmjög og skerði þar með verulega þau verðmæti sem ganga munu í arf eftir hann. Tilvonandi erfingjar verða að jafnaði að sætta sig við þessa gerninga. Heim- ildir erfingja til að tempra hið stórfellda örlæti eru því harla takmarkaðar. Þeir eiga þó þann kost, sé gjafmildi komin vel yfir mörk hins eðlilega og að það sé til þess fallið að skerða fjárhag aðila verulega, að krefjast þess fyrir dómi að hann verði sviptur fjárræði eða gripið til annarra úrræða sem lögræðislög nr. 71/1997 mæla fyrir um. Þess skal þó sérstaklega getið að framangreind úr- ræði eru býsna ósennileg til ávinnings ef grundvöllur þeirra er fyrst og fremst skert arfsvon. Kveðja, Sævar Þór Jónsson lögmaður.  Liggur þér eitthvað á hjarta? Þú getur farið inn á www.smartland.is og sent spurningu. Pabbi færði allar eigur yfir á kon- una sína Sævar Þór Jónsson lögmað- ur/MBA svarar spurningum lesenda Smartlands. Hér fær hann spurningu frá manni sem býst ekki við að fá arf. Ljósmynd/Unsplash Feðgar Íslenskur karl er svekktur út í pabba sinn fyrir að skrá eigur sínar á konuna sína. ÞÚ FINNUR ALLT Á FINNA.IS Íslensku þjónustufyrirtækin eru á finna.is VEISTU UM GÓÐAN RAFVIRKJA? Allt um sjávarútveg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.