Morgunblaðið - 14.11.2019, Síða 58

Morgunblaðið - 14.11.2019, Síða 58
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. NÓVEMBER 2019 www.danco.is Heildsöludreifing Fullt af fallegri vöru Ný vefverslun fyrir fyrirtæki og verslanir á www.danco.is Fyrirtæki og verslanir Glerkúlulengja Hvít 120 cm Hnetubrjót 3 teg. 89 c Jóla 210 Mörgæsir silfur 25x35 cm Mörgæsir gull 25x35 cm Jólatré Órói m/ljósi 29 cm Hreindýr Sequins 22 cm Classic 60 mm kúlur 30 stk. Kerti Hreindýr 8x15 cm Jólaálfur grár 72 cm m/ljósi Micro LED STAR 20 Jólabílar Tin 25 cm Dýrin í skóginum Hvít 27 cm ven u rans cmt Sæll Sævar. Varðandi arf, þá skildu foreldrar mínir og ég mun ekki erfa föður minn. Hann fór þá leið að setja allar eignir sínar á sína seinni konu til að koma í veg fyrir að ég fengi eitthvað. Þannig að það er hægt að komast hjá því að greiða börnunum úr fyrra hjónabandi arf. Kveðja, J. Sæll. Almennt er mönnum frjálst að ráðstafa eignum sínum með lífsgjöfum þó svo að með þeim hætti rýri maður efni sín allmjög og skerði þar með verulega þau verðmæti sem ganga munu í arf eftir hann. Tilvonandi erfingjar verða að jafnaði að sætta sig við þessa gerninga. Heim- ildir erfingja til að tempra hið stórfellda örlæti eru því harla takmarkaðar. Þeir eiga þó þann kost, sé gjafmildi komin vel yfir mörk hins eðlilega og að það sé til þess fallið að skerða fjárhag aðila verulega, að krefjast þess fyrir dómi að hann verði sviptur fjárræði eða gripið til annarra úrræða sem lögræðislög nr. 71/1997 mæla fyrir um. Þess skal þó sérstaklega getið að framangreind úr- ræði eru býsna ósennileg til ávinnings ef grundvöllur þeirra er fyrst og fremst skert arfsvon. Kveðja, Sævar Þór Jónsson lögmaður.  Liggur þér eitthvað á hjarta? Þú getur farið inn á www.smartland.is og sent spurningu. Pabbi færði allar eigur yfir á kon- una sína Sævar Þór Jónsson lögmað- ur/MBA svarar spurningum lesenda Smartlands. Hér fær hann spurningu frá manni sem býst ekki við að fá arf. Ljósmynd/Unsplash Feðgar Íslenskur karl er svekktur út í pabba sinn fyrir að skrá eigur sínar á konuna sína. ÞÚ FINNUR ALLT Á FINNA.IS Íslensku þjónustufyrirtækin eru á finna.is VEISTU UM GÓÐAN RAFVIRKJA? Allt um sjávarútveg

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.