Morgunblaðið - 05.12.2019, Side 11

Morgunblaðið - 05.12.2019, Side 11
FRÉTTIR 11Innlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. DESEMBER 2019 Hvatningarverðlaun Öryrkjabanda- lagsins voru afhent á þriðjudaginn. Að þessu sinni hlutu verðlaunin: Sólveig Ásgrímsdóttir, fyrir bókina Ferðalag í flughálku sem er fyrsta bókin á íslensku sem fjallar um ADHD og unglinga, Réttinda- Ronja fyrir að setja upp heimasíðu og gagnabanka þar sem hægt er að nálgast nákvæmar og réttar upp- lýsingar um réttindi fatlaðra nem- enda, Stundin fréttamiðill, fyrir vandaða umfjöllun um málefni ör- yrkja, sjúklinga og ellilífeyrisþega, og Einhverfusamtökin fyrir heimildarmyndina Að sjá hið ósýni- lega. Sama dag veittu Landssamtökin Þroskahjálp viðurkenningu sína, Múrbrjótinn, á alþjóðadegi fatlaðs fólks. Verðlaunin hlutu Tabú – fem- ínísk fötlunarhreyfing vegna fram- lags í þágu mannréttinda fatlaðs fólks og jafnra tækifæra fyrir jafn- ingjastuðning fatlaðra mæðra við Freyju Haraldsdóttur í máli henn- ar gegn Barnaverndarstofu, Ásrún Magnúsdóttir, Gunnur Martins- dóttir Schlüter og Olga Sonja Thorarensen vegna framlags í þágu mannréttinda fatlaðs fólks og jafnra tækifæra fyrir verkið „Feg- urð í mannlegri sambúð“ sem flutt var á Reykjavík Dance Festival og loks Einhverfusamtökin vegna framlags í þágu mannréttinda fatl- aðs fólks og jafnra tækifæra fyrir heimildarmyndina „Að sjá hið ósýnilega“. Morgunblaðið/Árni Sæberg Viðurkenning Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, afhenti hvatningarverðlaun Öryrkjabandalagsins. Viðurkenningar vegna framlags til fatlaðra  Afhentu hvatningaverðlaun ÖBÍ og Múrbrjótinn Múrbrjóturinn Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra afhenti þremur aðilum viðurkenningar Þorskahjálpar á alþjóðadegi fatlaðra. Ljósmynd/Þroskahjálp Fjármála- og efnahags- ráðherra hefur skipað Guðrúnu Ögmundsdóttur í embætti skrif- stofustjóra á skrifstofu rekstr- ar og innri þjón- ustu í fjármála- og efnahagsráðu- neytinu til fimm ára. Guðrún hefur starfað í fjármála- og efnahagsráðuneytinu frá árinu 2011. Síðastliðið ár hefur hún verið settur skrifstofustjóri á skrifstofu rekstrar og innri þjónustu. Guðrún var áður ráðgjafi hjá Capacent, fjár- festatengill hjá Landic Property hf., og sérfræðingur hjá Kaupþingi banka hf. Þar áður starfaði hún sem hagfræðingur á efnahagsskrifstofu fjármálaráðuneytisins frá 2002 til 2005. Guðrún er hagfræðingur frá Há- skóla Íslands og með meistaragráðu í fjármálum frá Cass Business School í London. Alls bárust 25 umsóknir um stöð- una sem var auglýst 28. ágúst síðast- liðinn. Guðrún skipuð skrif- stofustjóri Guðrún Ögmundsdóttir Nú finnur þú það sem þú leitar að á FINNA.is Skoðið laxdal.is GÆÐA VÖRUR GÓÐ VERÐ PELSJ AKKI 19.900, - Skipholti 29b • S. 551 4422 Bæjarlind 6 | sími 554 7030 Við erum á facebook Kjólar // Túnikur Str. 36-46 Kjóll tveir litir 7.990 kr. Túnika 8.990 kr. Skeifan 8 | 108 Reykjavík | sími 517 6460 | VersluninBelladonna Netverslun á www.belladonna.is Flott föt, fyrir flottar konur

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.