Morgunblaðið - 05.12.2019, Side 57

Morgunblaðið - 05.12.2019, Side 57
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. DESEMBER 2019 57 Atvinnuauglýsingar 569 1100 Háskóli Íslands leitar að öflugum leiðtoga fyrir Félagsvísindasvið sem er eitt af fimm fræðasviðum háskólans. Forseti Félagsvísindasviðs starfar í umboði rektors. Hann er æðsti yfirmaður og akademískur leiðtogi fræðasviðsins og stjórnar daglegri starfsemi þess. Með forseta fræðasviðs starfar öflugt teymi stjórnenda og sérfræðinga. Ráðið verður í starfið til fimm ára og er áætlað að ráða í starfið frá 1. júlí 2020. Á grundvelli laga nr. 85/2008 um opinbera háskóla og reglur sem háskólaráð hefur sett getur rektor ákveðið að framlengja ráðningu forseta fræðasviðs til fimm ára í senn. Forseti fræðasviðs er ráðinn af rektor að fenginni umsögn sérstakrar nefndar um ráðninguna. Laun eru samkvæmt kjarasamningi fjármálaráðherra og hlutaðeigandi stéttarfélags. Umsóknarfrestur er til 6. janúar 2020. Sækja skal um starfið á starfatorg.is. Með umsókn þarf að fylgja greinargerð um framtíðarsýn umsækjenda og hvernig hann hyggst vinna samkvæmt stefnu Háskóla Íslands 2016-2021. Öllum umsækjendum verður svarað og þeim tilkynnt um ráðstöfun starfsins þegar ákvörðun hefur verið tekin. Við ráðningu í störf við Háskóla Íslands er tekið mið af jafnréttisáætlun skólans. Vakin er athygli á málstefnu Háskóla Íslands. Frekari upplýsingar um starfið veitir Ragnhildur Ísaksdóttir, sviðsstjóri starfsmannasviðs Háskóla Íslands, netfang ragnhildurisaks@hi.is, sími 525-4355. Háskóli Íslands er alþjóðlegur rannsóknaháskóli og stærsta kennslu-, rannsókna- og vísindastofnun landsins. Um 1.500 starfsmenn starfa í föstum störfum við skólann og um 2.200 eru lausráðnir. Nemendur við skólann eru um 13.000. Háskóli Íslands starfar á fimm fræðasviðum, býður fjölbreytt nám á öllum stigum og er eini háskóli landsins sem býður grunnnám og framhaldsnám í öllum helstu fræðigreinum. Á Félagsvísindasviði starfa á þriðja hundrað manns að kennslu og rannsóknum. Vísindafólk sviðsins stundar grunnrannsóknir, hagnýtar rannsóknir og þjónustu- rannsóknir og lögð er áhersla á fjölbreytta miðlun þekkingar, öflugar samræður víð íslenskt samfélag og alþjóðlega fræðasamfélagið. Forseti fræðasviðs ber m.a. ábyrgð á: • Útfærslu og framkvæmd stefnu Háskóla Íslands á vettvangi fræðasviðs • Fjármálum og rekstri fræðasviðs og stofnana sem undir það heyra • Gæðum kennslu, rannsókna og þjónustu • Starfsmannamálum • Öflugri liðsheild og faglegu samstarfi • Tengslum við innlenda og erlenda samstarfsaðila • Stjórnsýslu og stoðþjónustu fræðasviðsins Umsækjendur skulu hafa: • Akademískt hæfi sem og þekkingu og reynslu á háskóla- og/eða rannsóknaumhverfi, • Leiðtogahæfileika, • Metnaðarfulla og skýra framtíðarsýn, • Ríka samskiptahæfni, • Farsæla reynslu af stjórnun og stefnumótun. P ip ar \T BW A \ SÍ A FORSETI FÉLAGSVÍSINDASVIÐS Nauðungarsala Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolur.is. Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Aðalgata 2A, Súðavíkurhreppur, fnr. 212-7028 , þingl. eig. Aðalgata 2A ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóri, miðvikudaginn 11. desember nk. kl. 13:00. Túngata 22, Ísafjarðarbær, fnr. 212-0792 , þingl. eig. Þórður Halldór Eysteinsson, gerðarbeiðandi Tryggingamiðstöðin hf., miðvikudaginn 11. desember nk. kl. 14:00. Öldugata 11, Ísafjarðarbær, fnr. 212-6598 , þingl. eig. Kamila Zaleska og Miroslaw Zaleski, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 11. desember nk. kl. 14:45. Sýslumaðurinn á Vestfjörðum 4. desember 2019 Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolur.is. Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri, sem hér segir: Strandgata 43, Fjarðabyggð, fnr. 216-9674 , þingl. eig. G.V. Hljóðkerfi ehf., gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Íslands hf., þriðjudaginn 10. desember nk. kl. 11:00. Sýslumaðurinn á Austurlandi 4. desember 2019 Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolur.is. Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Arnardrangur 1, Skaftárhreppur, fnr. 232-4854, þingl. eig. Helga Dís Helgadóttir og Róbert Birgir Gíslason, gerðarbeiðandi Arion banki hf., miðvikudaginn 11. desember nk. kl. 13:00. Sýslumaðurinn á Suðurlandi 4. desember 2019 Félagsstarf eldri borgara Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl.9:00-12:30, nóg pláss - Hreyfisalu- rinn er opinn kl.9:30-11:30 - Ukulele kl.10:00, opin æfing og samsöngur kl.10:30 - Myndlist kl.13:00 - Söngfuglarnir 13:00 - Bókmenntaklúbbur kl.13:15 - Kaffi kl.14:30-15:20 - Jólagleði kl.18:00 - Nánari upplýsingar í síma 411-2702 - Allir velkomnir – Árskógar Smíðar, útskurður, pappamódel með leiðb. kl. 9-16. Gönguhópur með göngustjóra kl. 10.00. Opin vinnustofa kl. 9-15. Hádegismatur kl. 11.40-12.50. Jólabingó kl.13. Kaffisala kl. 14:45-15.30. Heitt á könnunni, Allir velkomnir. S. 535-2700. Boðinn Boccia kl. 10:30. Gönguhópur kl. 10:30. Bridge og Kanasta kl. 13:00. Bólstaðarhlíð 43 Opin handverksstofa kl. 9-16. Morgunleikfimi með Rás 1 kl. 09:45. Vítamín í Valsheimilinu kl. 09:30-11:15, jólasamveru- stund. Morgunkaffi kl. 10:00-10:30. Leikfimi með Silju kl. 13-13:40. Bókabíllinn kl. 15:00-16:00. Landið skoðað með nútímatækni – Fáskrúðsfjörður og nágrenni kl. 13:40. Söngfélagið kemur saman kl. 15:30-jóla jóla. Opið kaffihús kl. 14:30-15:15. Bústaðakirkja Félagsstarf eldriborgara er á sínum stað á miðviku- daginn kl 13:00. Gestur okkar verður Málfríður Finnbogadóttir rithöf- undur og les upp úr bókinni," En tíminn skundaði burt..." Barnakór Fossvogsprestakalls mun einnig koma og syngja undir stjórn Þórdísar Sævarsdóttur. Kaffið á sínum stað ásamt hugleiðingu og bæn. Allir hjartanlega velkomnir. Dalbraut 18-20 Jólabingó kl. 14 og kaffihlaðborð á eftir. Dalbraut 27 Söngstund kl. 14 í setustofu annarri hæð. Félagsmiðstöðin Hæðargarði 31 Við hringborðið kl. 8:50. Morgun- andakt kl. 9:30. Postulínsmálun kl. 9. Föndurhorn kl. 9. Leikfimi kl. 10. Hádegismatur kl. 11:30. Síðasti salatbar dagurinn fyrir jól kl. 11:30- 12:15. Selmuhópur kl. 13. Söngur kl. 13:30. Síðdegiskaffi kl. 14:30. Minnum á Jólapeysudaginn á morgun föstudag kl. 14. Alzheimerkaffi kl. 17. Allir velkomnir óháð aldri. Nánari upplýsingar í síma 411-2790. Félagsmiðstöðin Vitatorgi Bókband kl. 9:00. Handavinnuhópar /opin handverkstofa kl. 9.00-12:00. Jólasamvera í Valsheimilinu kl. 9:45. Frjáls spilamennska kl. 13:00-16:00. Prjónakaffi kl. 13:00. Kvik- myndasýning kl. 12:45. Verið öll hjartanlega velkomin. Nánari upplýs- ingar í síma 411-9450. Garðabæ Gönguhópur frá Jónshúsi kl. 10:00. Vatnsleikf. kl. 7:30/15:15. Qi-Gong Sjál kl. 9:00. Liðstyrkur Ásg. kl. 11:15. Karlaleikf. Ásg. kl.12:00. Boccia. Ásg kl. 12:45. Málun Smiðja Kirkjuhv kl. 13:00. Saumanámskeið í Jónshúsi kl. 13:00. Aðventustund Garðakórinn syngur fyrir okkur jólalög í Jónshús kl. 14:00. Gjábakki Kl. 9.00 handavinna, kl. 9.45 leikfimi, kl. 10.50 jóga, kl. 13.00 bókband, kl. 16.00 myndlist. Grensáskirkja Á aðventunni lítum við innávið og leitum kyrrðar. Gott tækifæri gefst til þess í núvitundariðkun í kapellu Grensáskirkju á fimmtudögum kl. 18.15-18.45. Stundin er öllum opin, gengið inn í horninu hægra megin og inn ganginn. Gullsmára Handavinna kl. 9.00 og 13.00. Jóga kl. 9.30 og 17.00. Bridge kl. 13.00 Hraunbæ 105 Kaffiklúbbur og spjall, allir velkomnir í frítt kaffi kl. 9. Handavinna með leiðbeinanda kl. 9-11:30. Bænastund kl. 9:30-10:00. Hádegismatur kl. 11:30. Sögustund kl. 12:30-14:00. Bridds kl. 13:00- 15:00. Jóga kl. 14:15-15:15. Samsöngur kl. 15:30-16:15, Matthías Ægisson leikur undir á píanó og allir eru velkomnir að vera með. Hraunsel Ganga í kaplakrika alla daga kl 8.00-12.00 kl 9.00 Dansleik- fimi kl 10.00 Qi-gong kl 13.00 Pílukast kl 13.30 Opið hús fyrirlestur um heilsu og vellíðan. Hvassaleiti 56-58 Morgunkaffi og spjall frá 8:30-10:30. Jóga með Carynu kl. 9:00. Opin vinnustofa 9-0-16:00. Útvarpsleikfimi kl. 9:45. Boccia með Elínu kl. 10:00. Jólabasar frá kl 10:00-15:30. Jóga með Ragnheiði 11:10-12:00. Jóga með Ragnheiði 12:05-13:00. Félagsvist kl. 13:15. Selfoss Dagskrá samkvæmt stundaskrá. Opið hús: Helgi Hermanns með söng og glens. Sigurður Jónsson (Siggi Jóns) sýnir okkur fjölbreytt handverk sitt. Seltjarnarnes Vatnsleikfimi í sundlauginni kl. 07.10. Bókband Skóla- braut kl. 9.00. Billjard Selinu kl. 10.00. Kaffispjall í króknum kl. 10.30. Eva verður með leikfimi í salnum í dag kl. 11.00. Kvennaleikfimi í Hreyfilandi kl. 11.30. Jóla-félagsvist í salnum á Skólabraut í dag kl. 13.30. Karlakaffi í safnaðarheimili kirkjunnar kl. 14.00. Stangarhylur 4, FEB Reykjavík Zumba Gold byrjendur kl. 9.20 - Zumba Gold framhald kl. 10.30 - Sterk og liðug leikfimi fyrir dömur og herra kl. 11.30 umsjón Tanya. Raðauglýsingar                    Ráðningar www.fastradningar.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.