Morgunblaðið - 05.12.2019, Síða 78
78 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. DESEMBER 2019
Stórskemmtilegir matreiðsluþættir í hátíðarbúningi sem enginn má láta fram hjá
sér fara. Nú snúa nokkrir eftirminnilegir keppendur aftur í sérstöku jólaskapi.
Þeir keppa um hylli dómaranna með færni sinni, útsjónarsemi og einstakri natni
fyrir smáatriðum þegar þeir töfra fram hverja hátíðardásemdina á eftir annarri.
Sá áhugabakari sem ber sigur úr býtum hlýtur heiðursnafnbótina jólastjörnubak-
ari Stóru bresku bökunarkeppninnar.
Stöð 2 kl. 15.05 The Great Christmas Bake Off
Á föstudag Norðan 3-10 m/s, en
10-15 með norðausturströndinni.
Dálítil snjókoma eða él norðan- og
austanlands, annars léttskýjað.
Frost 2 til 10 stig, kaldast inn til
landsins. Á laugardag Vaxandi austlæg átt, 10-15 m/s síðdegis en hægari norðaust-
anlands. Að mestu skýjað og þurrt, en dálítil él með norðurströndinni og snjókoma.
RÚV
08.50 Serbía – Holland
10.35 Íþróttaafrek sögunnar
11.05 Íþróttaafrek
11.20 Noregur – Angóla
13.05 Kastljós
13.20 Menningin
13.30 Gettu betur 1987
14.15 Sagan bak við smellinn
– Apologize
14.45 Popppunktur
15.40 Augnablik – úr 50 ára
sögu sjónvarps
15.55 Milli himins og jarðar
16.50 Sælkeraferðir Ricks
Stein – Lissabon
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Jóladagatalið: Jóla-
kóngurinn
18.25 Lars uppvakningur
18.40 Jólamolar KrakkaRÚV
18.50 Krakkafréttir
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.05 Soð
20.25 Líkamstjáning – Ágrein-
ingur
21.05 Berlínarsaga
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Kynlífsfræðingarnir
23.20 Patrick Melrose
00.15 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
08.00 Dr. Phil
08.45 The Late Late Show
with James Corden
09.30 Síminn + Spotify
12.00 Everybody Loves
Raymond
12.20 The King of Queens
12.40 How I Met Your Mother
13.05 Dr. Phil
13.50 Man with a Plan
14.15 The Voice US
16.00 Malcolm in the Middle
16.20 Everybody Loves
Raymond
16.45 The King of Queens
17.05 How I Met Your Mother
17.30 Dr. Phil
18.15 The Late Late Show
with James Corden
19.00 America’s Funniest
Home Videos
19.20 Superior Donuts
19.45 Single Parents
20.10 Með Loga
21.10 9-1-1
21.55 Emergence
22.40 The Arrangement
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
08.00 Friends
08.25 Masterchef USA
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 Besti vinur mannsins
09.50 Grand Designs
10.40 Two and a Half Men
11.05 Jamie Cooks Italy
11.50 Deception
12.35 Nágrannar
13.00 Darkest Hour
15.05 The Great Christmas
Bake Off
16.05 Lego Masters
16.55 Stelpurnar
17.20 Bold and the Beautiful
17.40 Nágrannar
18.28 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.47 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.10 Aðventumolar Árna í
Árdal
19.20 Dagvaktin
19.50 Masterchef USA
20.35 NCIS
21.20 The Blacklist
22.05 Magnum P.I.
22.50 Keeping Faith
23.35 Prodigal Son
00.20 Shameless
01.15 Game of Thrones
02.05 Game of Thrones
03.00 Game of Thrones
03.55 Death Row Stories
20.00 Mannamál
20.30 Suðurnesja-magasín
Víkurfrétta
21.00 21 – Fréttaþáttur á
fimmtudegi
21.30 Heilsugæslan
Endurt. allan sólarhr.
13.30 Tónlist
14.30 Bill Dunn
15.00 Tónlist
15.30 Global Answers
16.00 Gömlu göturnar
16.30 Gegnumbrot
17.30 Tónlist
18.30 Joel Osteen
19.00 Joseph Prince-New
Creation Church
19.30 Joyce Meyer
20.00 Í ljósinu
21.00 Omega
22.00 Á göngu með Jesú
20.00 Að austan
20.30 Landsbyggðir
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Morgunbæn og orð
dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Á tónsviðinu.
15.00 Fréttir.
15.03 Flakk.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Útvarp UngRÚV.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sinfóníukvöld: Á leið í
tónleikasal.
19.27 Sinfóníutónleikar.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið.
23.05 Lestin.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
5. desember Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 10:56 15:41
ÍSAFJÖRÐUR 11:34 15:13
SIGLUFJÖRÐUR 11:19 14:55
DJÚPIVOGUR 10:33 15:03
Veðrið kl. 12 í dag
Suðvestan 3-10 m/s, en vestan 10-15 m/s með suðurströndinni. Éljagangur, en skýjað
með köflum um landið norðaustanvert. Norðlæg átt 8-15 og él á morgun en norðvestan
15-20 austast um tíma í fyrramálið. Lengst af hæg norðlæg átt og léttskýjað sunnan til.
Sannkallaður risi í
sögu ljósmyndunar
hvarf af sjónarsviðinu
þegar bandarísk-
svissneski ljósmynd-
arinn Robert Frank
lést í september síðast-
liðnum, 94 ára gamall.
Frank var einn áhrifa-
mesti ljósmyndari og
kvikmyndagerðar-
maður seinni hluta
tuttugustu aldar og
Ríkissjónvarpið á hrós skilið fyrir að sýna á mánu-
dagskvöldið fyrir rúmri viku nýlega og umtalaða
heimildarkvikmynd um meistarann, sem nefnist
Don’t Blink. Frank var einfari og hleypti fjöl-
miðlum sjaldan að sér en í þessari kvikmynd, sem
var gerð þegar hann var níræður, kynnast áhorf-
endur mörgum hliðum á listsköpun og persónu-
leika mannins, og brotum úr verkunum var meist-
aralega blandað saman við nýtt sem eldra
myndefni. Einn samstarfsmaður minn er þegar
búinn að horfa þrisvar á myndina og er óhætt að
hvetja alla áhugamenn um listsköpun að horfa að
minnsta kosti einu sinni.
Og á mánudaginn var var haldið áfram á sömu
braut á RÚV, sem var afar ánægjulegt, þegar
sýnd var kvikmynd um velska heimildaljósmynd-
arann Philip Jones Griffiths. Hann var einnig afar
merkur ljósmyndari og er þekktastur fyrir bókina
Vietnam Inc. frá 1971, þar sem lýst er á afhjúp-
andi hátt hræðilegu stríðnu sem þar var háð.
Ljósvakinn Einar Falur Ingólfsson
Myndir af merkum
ljósmyndurum
Einstakur Robert Frank
í vinnustofunni 1994.
Morgunblaðið/Einar Falur
6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll,
Jón Axel og Kristín Sif vakna með
hlustendum K100 alla virka
morgna. Þú ferð fram úr með bros á
vör. Fréttir á
klukkutíma
fresti.
10 til 14 Þór
Bæring
Skemmtileg tón-
list og létt spjall
með Þór Bæring
alla virka daga á
K100.
14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist,
létt spjall og skemmtilegir leikir og
hin eina sanna „stóra spurning“
klukkan 15.30.
16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu
skemmtilegri leiðina heim með Loga
Bergmann og Sigga Gunnars.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs-
son og Jón Axel Ólafsson flytja
fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins
og mbl.is á heila tímanum, alla virka
daga.
Fullorðinn einstaklingur mun horfa
að meðaltali á yfir 78 þúsund
klukkustundir af sjónvarpi á lífs-
leiðinni. Ný könnun sem gerð var
segir að meðalmanneskja horfi
svona mikið á sjónvarpið, enda af
nægu að taka með allar þær
streymisveitur sem eru í gangi
þessa dagana. Sama könnun sýndi
að kvikmyndir sem horft er á eru
um 3.650 talsins og u.þ.b 31.500
þættir. Sex af tíu sögðu að þeir
vildu ekki án sjónvarpsins vera.
Sjónvarpsáhorf
meðalmannsins
um 78 þús. klst.
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík -1 skýjað Lúxemborg 1 heiðskírt Algarve 14 alskýjað
Stykkishólmur -4 alskýjað Brussel 3 heiðskírt Madríd 10 rigning
Akureyri -2 heiðskírt Dublin 7 skýjað Barcelona 11 rigning
Egilsstaðir -3 léttskýjað Glasgow 7 léttskýjað Mallorca 12 rigning
Keflavíkurflugv. -1 skýjað London 4 léttskýjað Róm 11 léttskýjað
Nuuk -7 skúrir París 3 heiðskírt Aþena 10 skýjað
Þórshöfn 4 rigning Amsterdam 4 heiðskírt Winnipeg -3 skýjað
Ósló 1 þoka Hamborg 5 skýjað Montreal -1 snjókoma
Kaupmannahöfn 6 skýjað Berlín 3 léttskýjað New York 2 rigning
Stokkhólmur 3 alskýjað Vín 0 skýjað Chicago 2 heiðskírt
Helsinki 2 léttskýjað Moskva -2 snjókoma Orlando 14 heiðskírt