Morgunblaðið - 10.12.2019, Side 30

Morgunblaðið - 10.12.2019, Side 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. DESEMBER 2019 BORÐPLÖTUR OG SÓLBEKKIR • Gæðavörur úr harðplasti, akrílstein, Fenix og límtré • Mikið úrval efna, áferða og lita • Framleiðum eftir óskum hvers og eins • Hentar jafnt fyrir heimili, vinnustaði og almenningssvæði Fanntófell hefur sérhæft sig í framleiðslu á borðplötum og sólbekkjum síðan 1987. Fanntófell ehf. | Gylfaflöt 6-8 | 112 Reykjavík | Sími 587 6688 | fanntofell.is Á miðvikudag Norðan 18-28 m/s, hvassast á Suðaustur- og Austur- landi. Stórhríð og skafrenningur norðan- og austanlands en úrkomu- lítið sunnan til. Dregur lítið eitt úr vindi og úrkomu vestan til síðdegis.Á fimmtudag Norðan 13-20 m/s og hríð um landið norðan- og austanvert, en norðaustan 8-15 og skýjað en úrkomulítið sunnan til á landinu. RÚV 05.50 Rússland – Svartfjalla- land 07.35 Íþróttaafrek sögunnar 08.05 Eldhugar íþróttanna 08.35 Íþróttaafrek 08.50 Japan – Spánn 10.35 Íþróttaafrek sögunnar 11.05 Íþróttaafrek 11.20 Svíþjóð – Rúmenía 13.05 Kastljós 13.20 Menningin 13.30 Gettu betur 1988 14.00 Gómsæta Ísland 14.30 Tónstofan 14.55 Jólin hjá Mette Blomsterberg 15.25 Stiklur 15.55 Viðtalið 16.20 Menningin – samantekt 16.50 Íslendingar 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Jóladagatalið: Jóla- kóngurinn 18.24 Krakkar í nærmynd 18.40 Jólamolar KrakkaRÚV 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.05 Tracey Ullman tekur stöðuna – Jólaþáttur 20.40 Stephen Hawking: Skipulag alheimsins 21.30 Donna blinda 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.25 Á hælum morðingja 23.25 Rívíeran 00.10 Dagskrárlok Sjónvarp Símans 14.15 Survivor 15.00 Top Chef 16.00 Malcolm in the Middle 16.20 Everybody Loves Ray- mond 16.45 The King of Queens 17.05 How I Met Your Mother 17.30 Dr. Phil 18.15 The Late Late Show with James Corden 19.00 America’s Funniest Home Videos 19.20 The Mick 19.45 The Neighborhood 20.10 Jane the Virgin 21.00 FBI 21.50 Evil 22.35 Cloak and Dagger 23.20 The Late Late Show with James Corden 00.05 NCIS Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4  93,5 08.00 Friends 08.25 Masterchef USA 09.05 Bold and the Beautiful 09.25 First Dates 10.10 NCIS 10.55 Masterchef USA 11.35 Sendiráð Íslands 12.00 Um land allt 12.35 Nágrannar 13.00 So You Think You Can Dance 15 13.45 So You Think You Can Dance 15 14.30 So You Think You Can Dance 15 15.15 Seinfeld 15.40 Inside Lego at Christmas 16.30 Nettir Kettir 17.15 Hversdagsreglur 17.43 Bold and the Beautiful 18.03 Nágrannar 18.28 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Sportpakkinn 18.55 Ísland í dag 19.10 Aðventumolar Árna í Árdal 19.20 The Goldbergs 19.45 Modern Family 20.10 His Dark Materials 21.05 Blinded 21.50 Amanda Seales: I Be Knowin’ 22.55 Mrs. Fletcher 23.30 Orange is the New Black 00.25 NCIS 20.00 Miðbærinn 20.30 Lífið er lag 21.00 21 – Fréttaþáttur á þriðjudegi 21.30 Eldhugar: Sería 3 Endurt. allan sólarhr. 16.00 Let My People Think 16.30 Michael Rood 17.00 Í ljósinu 18.00 Kall arnarins 18.30 Global Answers 19.00 Tónlist 19.30 Joyce Meyer 20.00 Blessun, bölvun eða tilviljun? 20.30 Charles Stanley 21.00 Joseph Prince-New Creation Church 20.00 Að norðan 20.30 Jólarölt (e) Endurt. allan sólarhr. 06.45 Bæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Lofthelgin. 15.00 Fréttir. 15.03 Frjálsar hendur. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Hljómboxið. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. 20.35 Mannlegi þátturinn. 21.35 Kvöldsagan: Hús úr húsi. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. 23.05 Lestin. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 10. desember Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 11:08 15:34 ÍSAFJÖRÐUR 11:50 15:02 SIGLUFJÖRÐUR 11:34 14:43 DJÚPIVOGUR 10:45 14:55 Veðrið kl. 12 í dag Stöð 2 sýnir nú aðra syrpu af skemmtiþáttunum Allir geta dansað, sem framleiddir eru að erlendri fyrirmynd, Dancing with the Stars, og njóta víða vin- sælda. Frægt fólk er parað sam- an með atvinnudönsurum og út- koman getur verið ansi skemmtileg. Ekki veit Ljósvaki hvernig fræga fólkið er valið, sumir eru frægari en aðrir og greinilega ekki valdir vegna hæfileika í dansi. Þetta er gott sjónvarp, eins og það er orðað, og gaman á að horfa. Kynnar eru Sigrún Ósk Kristjáns- dóttir og Auðunn Blöndal, þaulvant fjölmiðlafólk og þau standa sig vel. Auddi mætti alveg vera aðeins slakari og slá oftar á létta strengi. Hann kann þá list svo sannarlega. Eftir fyrstu tvo þættina í þessari annarri syrpu er óhætt að segja að dómararnir séu alltof sammála í umsögnum. Einkunnir nánast alltaf þær sömu og enginn þorir að taka að sér að vera „leiðinlegi“ dóm- arinn. Alltaf hressandi að hafa einn slíkan, svona í ætt við Simon Cowell. Dómararnir; þau Selma Björns, Jóhann Gunnar og Karen Reeves, hafa mikið vit á framkomu og dansi og vilja greinilega vera upp- byggileg og fræðandi. En þetta er skemmtiþáttur og þau mega alveg láta fólk heyra það. Ljósvaki hefur lítið vit á dansi en var ásamt öðru heimilisfólki dálítið hissa á einkunnum sem Haffi Haff og Sophie fengu í síðasta þætti. Þær voru í litlu samræmi við umsögn- ina. Þetta var eitt besta atriði kvöldsins. Ljósvakinn Björn Jóhann Björnsson Það vantar „leið- inlegan“ dómara Dans Glæsilegir keppendur. 6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. Þú ferð framúr með bros á vör. Fréttir á klukkutíma fresti. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tónlist og létt spjall með Þór Bæring alla virka daga á K100. 14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist, létt spjall og skemmtilegir leikir og hin eina sanna „stóra spurning“ klukkan 15.30. 16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu skemmtilegri leiðina heim með Loga Bergmann og Sigga Gunnars. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs- son og Jón Axel Ólafsson flytja fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins og mbl.is á heila tímanum, alla virka daga. Donald Trump hefur fengið nóg af vatnssparnaði á klósettum í Hvíta húsinu. Donald sagði á dögunum að þetta pirraði hann mikið og hann vill setja af stað rannsókn vegna þessa máls og láta skoða þetta því honum finnst þetta svo mikið rugl. Trump sagði við blaðamenn að kló- settin væru ónothæf og að fólk þyrfti að sturta niður tíu til fimmtán sinnum sem eyddi meira vatni en að hafa nóg af vatni og þurfa bara að sturta niður einu sinni. Trump pirraður vegna klósetta Hvíta hússins Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 1 skýjað Lúxemborg 5 skúrir Algarve 18 léttskýjað Stykkishólmur 2 skýjað Brussel 6 skýjað Madríd 9 léttskýjað Akureyri -5 snjókoma Dublin 6 skýjað Barcelona 14 heiðskírt Egilsstaðir 2 skýjað Glasgow 3 heiðskírt Mallorca 15 rigning Keflavíkurflugv. 1 skýjað London 6 léttskýjað Róm 13 léttskýjað Nuuk 0 léttskýjað París 8 skýjað Aþena 13 léttskýjað Þórshöfn 3 skýjað Amsterdam 7 rigning Winnipeg -20 léttskýjað Ósló 0 alskýjað Hamborg 5 rigning Montreal 3 rigning Kaupmannahöfn 5 rigning Berlín 7 skúrir New York 8 rigning Stokkhólmur 5 skýjað Vín 4 skýjað Chicago 7 þoka Helsinki 4 skúrir Moskva 3 alskýjað Orlando 24 heiðskírt  Gamanþættir með leikkonunni Tracey Ullman þar sem hún tekur heimaland sitt, Bretland, fyrir og gerir því skil í gegnum alls kyns óborganlegar persónur. Þætt- irnir hafa verið tilnefndir til Emmy-verðlauna. RÚV kl. 20.05 Tracey Ullman tekur stöðuna – jólaþáttur Austan 13-20 m/s og talsverð snjókoma eða slydda austan til á landinu í kvöld, en slydda eða rigning í nótt. Annars hægari vindur og él. Vaxandi norðaustanátt í nótt, mikil snjó- koma og skafrenningur norðan- og norðvestanlands á morgun. Norðan 20-28 m/s á vestanverðu landinu eftir hádegi, en staðbundið 28-33 m/s í vindstrengjum við fjöll.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.