Morgunblaðið - 21.12.2019, Qupperneq 11
FRÉTTIR 11Innlent
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. DESEMBER 2019
Baldur Arnarson
baldura@mbl.is
Félagið sem er skráð fyrir einbýlis-
húsunum á Traðarreit-eystri heitir
Hamar þróunarfélag. Það er aftur í
eigu félagsins GG ehf.
Samkvæmt upplýsingum frá
Creditinfo eru endanlegir eigendur
GG ehf. þeir Gylfi Gíslason, Guð-
mundur B. Gunnarsson, Axel Dav-
íðsson og Sigurjón Ólafsson. Nánari
upplýsingar um Hamar þróunar-
félag er að finna í grafi hér að neðan.
Tekur jafnan nokkur misseri
Verkefnið um uppbygging á
Traðarreit er enn á undirbúnings-
stigi. Algengt er að sambærileg
skipulagsferli taki nokkra mánuði og
uppbygging 18-24 mánuði. Sam-
kvæmt því gætu íbúðirnar mögulega
komið á markað sumarið 2022.
Fram kemur í skipulagslýsingu að
Traðarreitur-austur sé um 7.800 fer-
metrar og með 8 einbýlishúsalóðum
og 12 íbúðum. Gert er ráð fyrir allt
að 180 íbúðum á reitnum.
Gæti numið 9 milljörðum króna
Miðað við staðsetningu, stæði í
bílakjallara og sambærileg verkefni
má ætla að meðalverð íbúða verði
ekki undir 50 milljónum króna þegar
þær koma á markað. Samkvæmt því
gæti söluverðmæti íbúðanna orðið
um 9 milljarðar króna. Þá má gera
ráð fyrir að stærri íbúðir á efstu hæð
geti kostað álíka mikið og lítil ein-
býlishús, eða yfir 70 milljónum kr.
Verkefnið er mögulega einstakt í
sögu höfuðborgarsvæðisins. Við
þéttingu byggðar í miðborg Reykja-
víkur hafa eldri byggingar vikið fyrir
nýjum, t.d. á Hampiðjureitnum.
Hins vegar virðast ekki mörg dæmi
um að heilu einbýlishúsalengjurnar
hafi vikið fyrir nýbyggingum.
Eins og sjá má á myndinni hér
fyrir ofan eru einbýlishúsin á reitn-
um með stóra garða. Menntaskólinn
í Kópavogi myndi rúmast á reitnum.
Uppkaup á einbýlishúsalóðum í Kópavogi
Dæmi um fasteignir skráðar á Ham þróunarfélag ehf.
Skólatröð
2, 4, 6 og 8
Álftröð
1, 5 og 7
Hávegur 1, 3, 5,
7, 9, 11, 13 og 15
Neðstatröð
2, 4 og 8*
Kópavogsskóli
Menntaskólinn í Kópavogi
Grunnkort/Loftmyndir ehf.
*Nr. 8 í gegnum
dótturfélagið
NT8 ehf.
Kaupa hús við skólana
Fjárfestar hafa
safnað eignum við
Kópavogsskóla og
menntaskólann
Hamur þróunarfélag
Lykiltölur úr ársreikningi 2018
Eignir (m.kr) 2017 2018
Fasteignir 2.097 2.047
Eignir samtals 2.219 2.393
Skuldir samtals 2.247 2.502
Gylfi Gíslason 40%
Guðmundur B. Gunnarsson 40%
Axel Davíðsson 10%
Sigurjón Ólafsson 10%
GG ehf. 1.171
JÁVERK ehf. 38
Hvolur ehf. 22
Samtals m.kr. 1.230
Skammtímaskuldir við tengda aðila
Endanlegir eigendur GG ehf.
Morgunblaðið/Kristinn Magnússon
Reiturinn Skólatröð er nær á myndinni. Álftröð er fjær við lóð MK.
Engjateigi 5 // 581 2141 // hjahrafnhildi.is
Vandaðar
ullarkápur
Verð 49.980 kr.
JUNGE DÚNÚPLURNAR
KOMNAR AFTUR
Skipholti 29b • S. 551 4422
Skoðið laxdal.is
LAUGARD
.
10:00 - 18
:00
SUNNUD
.
12:00 - 16
:00
buxur
kr. 7.900.-
Str. 36-52/54
Opið laugardag 11-17
Opið sunnudag 13-17
Bæjarlind 6 | sími 554 7030
Við erum á facebook
Skólavörðustíg 22, 101 Reykjavík | S: 834 1809 | www.boel.is
GLÆSILEGAR HANDTÖSKUR FRÁ
LÉTT HLIÐARTASKA
kr. 11.800 boelboelisland
Dansk julegudstjeneste
holdes i Domkirken tirsdag den 24.
december kl. 15.00 ved pastor
Ragnheiður Jónsdóttir. Alle velkomne.
Danmarks ambassade.
Söfnum í neyðarmatar-
sjóð fyrir jólin til matarka
hjá Fjölskylduhjálp Íslands
fyrir þá fjölmörgu sem lægstu
framfærsluna hafa.
Þeim sem geta lagt okkur lið
er bent á bankareikning
0546-26-6609,
kt. 660903-2590.
Fjölskylduhjálp slands, Iðufelli 14 Breiðholti
og Baldursgötu 14 í Reykjanesbæ.
Neyðarsöfnun í
fyrir jólin
Guð blessi ykkur öll
Atvinna