Morgunblaðið - 21.12.2019, Blaðsíða 54
54 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. DESEMBER 2019
Á sunnudag (vetrarsólstöður)
Allhvöss eða hvöss norðaustanátt
með snjókomu N- og A-lands, en
slyddu við ströndina. Þurrt um land-
ið SV-vert. Hiti víða nálægt frost-
marki, en upp í 8 stig með suðurströndinni. Á mánudag (Þorláksmessa) Norðaustan 8-15
m/s og él, en slydda um landið A-vert. Úrkomulítið sunnan heiða. Hiti víða um frostmark.
RÚV
07.15 KrakkaRÚV
07.16 Molang
07.19 Refurinn Pablo
07.24 Húrra fyrir Kela
07.48 Söguhúsið
07.55 Nellý og Nóra
08.02 Hrúturinn Hreinn
08.09 Bubbi byggir
08.20 Djúpið
08.41 Bangsímon og vinir
09.03 Millý spyr
09.10 Friðþjófur forvitni
09.33 Hvolpasveitin
09.55 Dýrin taka myndir
10.45 Frá Vínarborg til Macao
12.20 Prinsinn og ég
14.10 Allt upp á einn disk
14.35 Kiljan
15.30 Heimilistónajól
16.00 Sætt og gott – jól
16.30 Gói og Stórsveitin
17.40 Táknmálsfréttir
17.50 KrakkaRÚV
17.51 Jólasveinarnir
17.59 Jóladagatalið: Jóla-
kóngurinn
18.23 Disneystundin
18.24 Gló magnaða
18.45 Landakort
18.53 Lottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Rabbabari
20.10 Fólkið mitt og fleiri dýr
21.00 Serendipity
22.30 Office Christmas Party
00.15 Frú Brown: Minningar
ekkju
Sjónvarp Símans
08.45 Happy Together
(2018)
09.05 Fam
09.30 Superstore
09.50 Speechless
10.15 Single Parents
10.35 Life in Pieces
11.00 American Housewife
11.20 Will and Grace
12.00 Með Loga
13.00 Lambið og miðin
13.30 Kokkaflakk
14.05 The Voice US
16.00 Malcolm in the Middle
16.20 Everybody Loves Ray-
mond
16.45 The King of Queens
17.05 How I Met Your Mother
17.30 Futurama
17.55 Glee
18.45 The Voice US
19.30 The Voice US
21.00 The Holiday
23.20 Warrior
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
08.00 Strumparnir
08.25 Stóri og Litli
08.35 Blíða og Blær
08.55 Mæja býfluga
09.05 Tappi mús
09.10 Dagur Diðrik
09.35 Skoppa og Skrítla á
póstkorti um Ísland
09.55 Heiða
10.20 Mía og ég
10.40 Zigby
10.50 Lína langsokkur
11.15 Ninja-skjaldbökurnar
11.35 Friends
12.00 Bold and the Beautiful
12.20 Bold and the Beautiful
12.40 Bold and the Beautiful
13.00 Bold and the Beautiful
13.20 Bold and the Beautiful
13.45 Mom
14.05 Ísskápastríð
14.45 Grantchester Christ-
mas Special
15.55 Allir geta dansað
17.58 Sjáðu
18.28 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
19.05 Lottó
19.10 Aðventumolar Árna í
Árdal
19.20 Saving Santa
20.45 The Lord of the Rings:
The Return of the King
24.00 Skyscraper
20.00 Heilsugæslan (e)
20.30 Fjallaskálar Íslands (e)
21.00 Suður með sjó (e)
21.30 Bókahornið (e)
Endurt. allan sólarhr.
16.00 Global Answers
16.30 Joel Osteen
17.00 Omega
18.00 Joni og vinir
18.30 The Way of the Master
19.00 Country Gospel Time
19.30 United Reykjavík
20.00 Landsbyggðir
20.30 Jólaföstudagsþáttur
21.00 Jólaföstudagsþáttur
21.30 Jólaföstudagsþáttur
22.00 Nágrannar á Norður-
slóðum (e)
22.30 Eitt og annað á aðvent-
unni
23.00 Að vestan – Jólaþáttur
23.30 Taktíkin
24.00 Að norðan – Jólaþáttur
06.55 Bæn og orð dagsins.
07.00 Fréttir.
07.03 Til allra átta.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Bær verður til: Þroska-
saga bæjar og barna.
09.00 Fréttir.
09.03 Á reki með KK.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Ymur 2.
11.00 Fréttir.
11.02 Vikulokin.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
13.00 Gestaboð.
14.00 Verðandi: Stuttverk.
15.00 Flakk.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Orð um bækur.
17.00 Tónlist frá A til Ö.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Í ljósi sögunnar.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sveifludansar.
20.50 Jólatréð og brúðkaupið:
smásaga.
21.15 Bók vikunnar.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Heimskviður.
23.00 Vikulokin.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
21. desember Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 11:22 15:30
ÍSAFJÖRÐUR 12:10 14:53
SIGLUFJÖRÐUR 11:54 14:34
DJÚPIVOGUR 11:01 14:50
Veðrið kl. 12 í dag
Norðaustan 10-18 m/s, en 15-20 NV-til og á SA-landi. Snjókoma N- og A-lands, en slydda
við sjóinn. Bjart með köflum sunnan heiða. Gengur í norðaustan hvassviðri eða storm N-
og A-til á morgun og bætir í ofankomuna, en heldur hægari og bjart SV-lands.
Bretarnir koma sterk-
ir inn þessa dagana á
skjánum mínum. Und-
irrituð ákvað loks að
hlusta á almannaróm
sem lengi hefur lofað
þættina The Crown.
Þar má fylgjast með
Elísabetu Bretadrottn-
ingu og eru þættirnir
frábærlega vel gerðir,
skemmtilegir og ekki
skemmir fyrir að læra
ýmislegt í sagnfræði í leiðinni. En mikið óskap-
lega er maður feginn að hafa ekki fæðst inn í
konungsfjölskyldu! Elísabet er enn ung kona í
seríu tvö, þar sem ég er nú stödd, og mikið langar
mig til að hrista aðeins upp í henni. Segja henni
að taka lífið ekki svona alvarlega. En líklega er
það mikil byrði að bera þessa krúnu og reynir
hún sitt besta í gamaldags og karllægum bresk-
um heimi.
Aðrir Bretar sem hafa skemmt mér mikið und-
anfarið eru kokkarnir í The Great British Bake-
off, en nú eru sýndir sérstakir jólabakstursþættir.
Sérlega gaman var um daginn að sjá keppendur
spreyta sig á hinu íslensku „láfabread“, eins og
þeir kölluðu okkar ástkæra laufabrauð.
Fjórir áhugabakarar klóruðu sér í höfðinu yfir
þessu skrítna jólabrauði sem okkur finnst jafn
eðlilegt og pulsa með öllu. Sæmilega tókst til, að
minnsta kosti hjá einum, sem vann þessa íslensku
þraut. Laufabrauðið hans fölnar samt í saman-
burði við laufabrauðið hennar mömmu. Hún hefði
rústað þessari keppni.
Ljósvakinn Ásdís Ásgeirsdóttir
Bretar og íslenskt
„láfabread“
Bakstur Það er kúnst að
gera gott laufabrauð.
10 til 14 100%
helgi á K100
Stefán Val-
mundar rifjar
upp það besta
úr dagskrá K100
frá liðinni viku,
spilar góða tón-
list og spjallar við hlustendur.
14 til 18 Algjört skronster Partí-
þáttur þjóðarinnar í umsjá Ásgeirs
Páls. Hann dregur fram DJ græj-
urnar klukkan 17 og býður hlust-
endum upp á klukkutíma partí-mix.
18 til 22 100% helgi á K100
Besta tónlistin á laugardagskvöldi.
A Quiet Place var ein besta hroll-
vekja síðustu ára. Hún vann til
fjölda verðlauna og tók 341 milljón
dollara í kassann en fram-
leiðslukostnaður var um 20 millj-
ónir dollara. Vegna þess hversu vel
gekk var auðvitað ákveðið að
henda í framhald nú tveimur árum
seinna.
A Quiet Place Part II kemur út í
mars á næsta ári en fyrsta mynd-
brot verður sýnt á nýársdag. Þá
fáum við smáhugmynd um um
hvað framhaldið snýst.
Framhald af hryll-
ingsmyndinni A
Quiet Place á leiðinni
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 3 léttskýjað Lúxemborg 8 rigning Algarve 17 þoka
Stykkishólmur -1 léttskýjað Brussel 10 léttskýjað Madríd 10 rigning
Akureyri 1 hagl Dublin 5 léttskýjað Barcelona 15 skýjað
Egilsstaðir 2 slydda Glasgow 6 skúrir Mallorca 16 skýjað
Keflavíkurflugv. 2 léttskýjað London 7 skúrir Róm 13 léttskýjað
Nuuk -5 skúrir París 8 léttskýjað Aþena 16 léttskýjað
Þórshöfn 8 rigning Amsterdam 10 skýjað Winnipeg -13 snjókoma
Ósló 1 þoka Hamborg 7 alskýjað Montreal -13 léttskýjað
Kaupmannahöfn 5 þoka Berlín 8 heiðskírt New York -2 heiðskírt
Stokkhólmur 4 þoka Vín 11 heiðskírt Chicago 0 heiðskírt
Helsinki 3 rigning Moskva 0 skýjað Orlando 21 léttskýjað
Gamanmynd með Jennifer Aniston og Jason Bateman. Þegar útibússtjórinn Clay
stendur frammi fyrir því að framkvæmdastjórinn ætlar að loka útibúinu hans
bregður hann á það ráð að halda risastórt jólapartí í von um að landa mikil-
vægum viðskiptavini og bjarga útibúinu. En fljótlega fer partíið alveg úr bönd-
unum. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. e.
RÚV kl. 22.30 Office Christmas Party
ECCO FLOWT
9.995KR.
VERÐ ÁÐUR: 14.995
ECCO FLOWT
10.995KR.
VERÐ ÁÐUR: 15.995