Morgunblaðið - 24.12.2019, Side 27
DÆGRADVÖL 27
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. DESEMBER 2019
Smáratorgi 1, 201 Kópavogi, sími 588 6090, vl@verkfaeralagerinn.is
Verkfæralagerinn
Mán.-fim. kl. 9-18, fös. kl. 9-18:30, lau. kl. 10-18, sun. kl. 12-17
Óskum landsmönnum
gleðilegra jóla
og farsældar
á komandi ári
Á aðfangadagskvöld fer ég ævin-lega með Jólavísu Jóns Þor-
steinssonar á Arnarvatni:
Nei, hér er þá dálítil hjörð á beit
og hjarðsveinn á aldri vænum.
Í hverri einustu Íslands sveit
og afkima fram með sænum
nú stendur hún jólastundin há
með stjörnuna yfir bænum.
Pétur Stefánsson yrkir sonnettu;
„Á jólum“:
Og enn á ný ég fagna friðarjólum,
ég fer í sturtu, klippi bringuhárin
og snyrti vel að neðan kringum klárinn
og kreisti gröft úr nokkrum andlitsbólum.
Ég fer í búðir, versla vænar gjafir
og vaska upp og skúra hjá mér gólfin
og set í vél og pússa hilluhólfin.
Á hátíðinni verða engar tafir.
Ég gæði mér á gómsætasta keti
og gleypi í mig eftirmatinn fína.
Ég glettist ögn við eiginkonu mína
og eftir borðhald fyllist ég af leti.
Ég minni helst á lítinn kátan krakka
er kortin les og opna jólapakka.
Ingólfur Ómar Ármannsson yrkir
„Í anda jólanna“:
Ég tilbið Guð og tigna hann
í trú og þakkargjörð,
að jólin öllum fögnuð færi
og friður ríki á jörð.
Á þeim helga Drottins degi
dafni kærleiksmál.
Vonarbjarmi veginn lýsi
og vermi hverja sál.
Davíð Hjálmar í Davíðshaga orti
og ekki að ástæðulausu um „raf-
magn á landsbyggðinni“:
Rafmagnið kemur og rafmagnið fer
er rafvirkjagengi í staurunum príla.
Það blikkar og flöktir og óstöðugt er
en ætti að nýtast í stefnuljós bíla.
21. desember orti hann:
Vetrarmyrkrið algjört er.
Áhrifin ég þekki:
Suma daga á sjálfum mér
sé ég hnakkann ekki.
Sigmundur Benediktsson heils-
aði á stysta degi ársins:
Fátt nú örvar hugans hag
héluð njörvast gleðin.
Sólarhvörfin sjást í dag
sitja stjörf og freðin.
Og í lokin um jólabarnið eftir
Jóhannes úr Kötlum:
Sko hvernig ljósin ljóma
á litlu kertunum þínum.
– Þau bera hátíð í bæinn
með björtu geislunum sínum.
Gleðileg jól!
Halldór Blöndal
halldorblondal@simnet.is
Vísnahorn
Jólin eru hátíð
friðar
„TRÚÐU MÉR. ÞÚ MUNT ALDREI FÁ HANN
OFAN AF ÞVÍ AÐ BORÐA STEIKUR – ÉG
HEF REYNT.”
„RAKSTU VILLA Í ÁVAXTA- OG
GRÆNMETISDEILDINNI?”
Ferdinand
Hrólfur hræðilegi
Grettir
... að klára krossgátuna
saman.
Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim UngerHermann
STUNDUM ER ÉG
SOFANDI …
OG STUNDUM ER
ÉG VAKANDI …
ÓSKANDI ÞESS
AÐ ÉG VÆRI
SOFANDI
MÉR SÝNIST SEM ÞÉR
LEIÐIST! VILTU TAKA Í SPIL?
ÉG MEINTI
MEÐ MÉR!SKELL
!
Kristín Jóhannsdóttir
húsmóðir á Borgum, frá Laxárdal, Strand.
Magnús Magnússon
bóndi á Borgum í
Hrútafi rði
Þórður Ólafsson formaður
Verkalýðsfélagsins
Boðans í Þorlákshöfn,
miðstjórnarmaður í ASÍ og
formaður Atvinnuleysis-
tryggingarsjóðs
Þórður Magnússon
verkamaður og bóndi
í Hrafnadal, Strand.
Ólafur Helgi Þórðarson
bóndi í Hrafnadal og á
Hlíðarenda í Ölfusi
Úr frændgarði Guðmundar Þ. Jónssonar
Guðmundur
Þ. Jónsson
Bjarnveig Friðriksdóttir
húsmóðir á Gjögri síðar verkakona í Reykjavík
Friðrik Friðriksson
sjómaður á Gjögri og húsmaður víðar í Árneshreppi
Guðrún Guðmundsdóttir
húsmóðir, bústýra Friðriks
Friðrik Friðriksson
bóndi á Krossnesi
og eftir það einna
lengst á Gjögri
Magnús Frið riksson
skip stjóri
Loftur
Magnús son
sölu maður
Hreinn Loftsson
hæstaréttar-
lögmaður og
aðstoðarmaður
dómsmála-
ráðherra
Jakobína
Frið riks-
dóttir
húsfr. á
Hjalt eyri
Sólborg
Sumarrós
Sigurða rdóttir
verslunar stjóri
í Rvík
Álfheiður
Steinþórsdóttir
sálfræðingur
Sigurður
Steinþórsson gull-
smiður í Gulli og silfri
Einar Karl Haraldsson
ráðgjafi
Haraldur Sigurðs-
son íþrótta kennari
á Akur eyri
Sörli
Hjálm-
ars son
sjó-
maður
á Gjögri
og síðar
fi sk-
mats-
maður í
Rvík
Lýður Sörlason
rakara meistari
í Rvík
Atli Lýðsson
leiðsögumaður og
fv. fræðslufulltrúi
hjá Efl ingu
Kristmundur Sörlason
vélfræðingur og annar
stofnenda Stálvers
Kristmundur
Kristmundsson
vélfræðingur
og strand-
veiðimaður
Hjálm-
fríður
Hjál-
mars-
dóttir
húsfr. á
Gjögri
Hjálm fríður Sveins-
dóttir fv. skóla stjóri í
Vest manna eyjum
Ingi björg Þor-
leifs dóttir húsfr.
á Akra nesi
Brynja Þor geirs-
dóttir dag skrár-
gerðar maður
Þor geir
Magn ús son
sál fræð ingur
Klara Þorleifs dóttir
starfsmaður á
sjúkrahúsi
Þorleifur Jónsson
bókavörður
á Háskóla-
bókasafni
Björg Ólafsdóttir
vinnukona í Sunndal
Þorbergur Björnsson
bóndi í Reykjarvík, Strandasýslu og víðar
Lilja Þorbergsdóttir
bústýra á Gjögri
Magnús Jónsson
sjómaður á Gjögri, fórst með Helluskipinu á Reykjarfi rði
María Jónsdóttir
húsmóðir í Tungugröf, frá Valþúfu á Fellsströnd
Jón Guðbrandsson
bóndi í Tungugröf í
Strandasýslu
Jón Magnússon
sjómaður á Gjögri og lengi togarasjómaður
Ingibjörg Magnúsdóttir
húsmóðir á Gjögri og víðar í Árneshreppi