Morgunblaðið - 20.12.2019, Síða 2

Morgunblaðið - 20.12.2019, Síða 2
Næsta skref í íslensku laxeldi gæti verið að hefja úthafseldi í risa- kvíum sem rúma mun meira magn en hefðbundnar flotkvíar. 8 2 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. DESEMBER 2019 Annasamt ár er að baki og hefur Landhelgisgæsl- unni tekist vel að mæta áskorunum ársins. En frekari fjárfestinga er þörf svo að gæslan upp- fylli kröfur áhættumats. Morgunblaðið/Árni Sæberg 20-21 20.12. 2019 Útgefandi Árvakur Umsjón Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Blaðamenn Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Þóroddur Bjarnason tbj@mbl.is Auglýsingar Bjarni Ólafur Guðmundsson daddi@k100.is Forsíðumyndina tók Kristinn Magnússon Prentun Landsprent ehf. Gríðarleg nýsköpun á sér stað innan íslensks sjávarútvegs og hafa fjár- festingar í búnað, tæki og skip aukist á undanförnum árum. Um þetta er meðal annars fjallað í þessu blaði og ekki síst þau tækifæri sem enn ekki hafa verið nýtt. Það er enginn vafi um það að tækninýjungar séu mikilvægur þáttur í framþróun atvinnugreinarinnar, en óháð þessum þætti verður það ávallt svo að einhverjir þurfa að sækja sjóinn með einum eða öðrum hætti og við það lenda í aðstæðum sem fáir ráða við. Með hliðsjón af þessu er augljóst að öflug björgunargeta verður ávallt nauðsynleg til að mæta þörfum hafsækinnar smáþjóðar. Með óeigingjörnu sjálfboðastarfi hafa sjóbjörgunarsveitir Landsbjargar, ásamt Landhelgisgæslunni, gert sitt besta til að tryggja, eins vel og kostur er, öryggi þeirra sem sjóinn sækja. Nú stefna sjóbjörgunarsveit- irnar að því að hefja umfangsmestu uppfærslu á búnaði sveitanna frá stofnun Landsbjargar. Eftir hið mikla óveður í desember og nú í aðdraganda jóla er líklega rétti tíminn til þess að huga að leiðum til þess að þakka þeim fyrir ómetanleg störf og veita þeim stuðning við að festa kaup á þrettán nýjum björgunarskipum. gso@mbl.is Ljósmynd/Landsbjörg Dugnaðarforkarnir sem koma hetjum hafsins til bjargar Curio bætir við hátt í 1.400 fer- metrum og kveðst fyrirtækið fara létt með að tvöfalda framleiðsluna á næsta ári. 6 Á árinu hafa sex systurskip komið frá Noregi og er sjöunda væntan- legt. Einnig eru uppsjávarskip og frystitogari í smíðum. 28-29 Gríðarleg verðmæti kunna að finn- ast í þörungasvifi. En til þess að hægt sé að nýta þessa auðlind hafsins þarf að efla nýsköpun. 36

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.