Morgunblaðið - 20.12.2019, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 20.12.2019, Blaðsíða 19
Hafið sambandvið skipulagsteymið okkar til þess að sýna, heimsækja eða styrkja sýninguna: icefish.is Sími: +44 1329825335 eðanetfangið: info@icefish.is #Icefish2020 Opinbert vörustjórnunarfyrirtæki: Opinbert íslenskt vikublað: WORLDFISHING INFORMING THE GLOBAL FISHING INDUSTRY SINCE 1952 & AQUACULTURE Fjölmiðill sem við eigum samstarf við: Umsókn um námsstyrk Íslensku sjávarútvegssýningarinnar Íslenska sjávarútvegssýningin auglýsir eftir umsóknum um tvo styrki hvor að upphæð kr. 500.000.- til framhaldsnáms nemenda sem lokið hafa námi í fisktækni eða sambærilegu námi í sjómennsku, fiskvinnslu eða fiskeldi og hyggja á framhaldsnám við Fisktækniskóla Íslands í Grindavík á vorönn 2020. Styrkirnir eru veittir til eins árs náms á eftirtöldum námsbrautum: Gæðastjóri • Vinnslutæknir • Fiskeldi Frekari upplýsingar um þessar námsbrautir má finna á heimasíðu Fisktækniskóla Íslands www.fiskt.is Áwww.icefish.is er hægt að sækja um og fá nánari upplýsingar um styrkinn, ásamt upplýsingum um Íslensku sjávarútvegssýninguna 2020. Umsóknarfrestur er til 12. janúar 2020. 20 20 & Awards 13th 23 25 TO SEPT2020 Smárinn Kópavogur Iceland Við óskum sýnendum og gestum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Sjáumst árið 2020. Starfsfólk Íslensku sjávarútvegssýningarinnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.