Fréttablaðið - 14.12.2002, Blaðsíða 31
31LAUGARDAGUR 14. desember 2002
Kolaportið í dag:
Suðræn al-
þýðutónlist
TÓNLIST Gítarleikararnir Rúnar
Þórisson og Hinrik Bjarnason,
öðru nafni Duo-de-mano, munu
skemmta gestum Kolaportsins í
dag milli klukkan 14 og 15 með
suður-amerískri alþýðutónlist.
Dúettinn var stofnaður síðla
árs 1994 og hefur leikið við ýmis
tækifæri, á tónleikum, í sjón-
varpi og nú á nýjum geisladiski
sem inniheldur suður-ameríska
gítartónlist, en hún einkennist af
lífsgleði.
Jólamarkaður Kolaportsins
er opinn alla virka daga fram að
jólum frá kl. 12-18. ■
„LANGBESTA
SPILIГ
M
Á
T
T
U
R
IN
N
&
D
Ý
R
Ð
IN
1
1
/0
2
Fríða Ólafsdóttir og börn hennar Heiðrún, Helgi, Davíð og Ingvar: „Kynntumst Catan í Þýskalandi 1996 og höfum ekki lagt það frá okkur síðan!“
Sími 554 7700
Catan - „Landnemarnir“ er eitthvert vinsælasta spil í heimi og hefur m.a. verið
valið „Spil ársins“ í Þýskalandi og Bandaríkjunum. Spilið kemur nú loksins út á
íslensku. Það er sérstakt fagnaðarefni fyrir Fríðu Ólafsdóttur og fjölskyldu hennar,
sem spilað hafa Catan um árabil og hafa þetta að segja:
– „Við féllum strax fyrir Catan, en spilið verður skemmtilegra og
skemmtilegra eftir því sem maður spilar það oftar.“
– „Þetta er langbesta spilið sem við höfum farið í. Allir eiga jafna
möguleika en þetta er frábært fjölskylduspil!“
Spilaspekingar DV gáfu Catan hæstu einkunn í úttekt á útgefnum
spilum fyrir jólin: „Mjög gott spil...vandað og sniðugt.“
Óttar áritar með áhöfn Geysis
Söguhetjur og höfundur „Útkall - Geysir er horfinn“
árita bókina í dag, laugardag, í Pennanum, Kringlunni milli kl. 15 og 16.
Einar Runólfsson
flugvélstjóri
Ingigerður Karlsdóttir
flugfreyja Dagfinnur Stefánssonflugmaður
Magnús Guðmundsson
flugstjóri
Heimsendingar
og sótt!
A f g r e i ð s l u t í m i : 1 1 - 0 1 v i r k a d a g a o g 1 1 - 0 6 u m h e l g a r
Grensásvegur 12
533 2200
SPRENGITILBOÐ!
12“ pizza
m/3 áleggstegundum
690 kr.
16“ pizza
m/3 áleggstegundum
990 kr.
18“ pizza
m/3 áleggstegundum
1.190 kr.
EF SÓTT
EF SÓTT
EF SÓTT