Fréttablaðið - 14.12.2002, Blaðsíða 10

Fréttablaðið - 14.12.2002, Blaðsíða 10
Jóladagskrá í dag Opið til ... er m eð a llt f yr ir jó lin Solla stirða og Halla hrekkjusvín kl. 12.30 verða í jólaskapi á torginu á 1. hæð. Jólaskemmtun í dag kl. 13.30 og kl. 17.00 Birgitta, Sigga, Grétar og 3 jólasveinar kl. 13.30. Sigga, Grétar og jólasveinarnir kl. 17.00. Söngvaborg kl. 16.15 Sigga Beinteins og María Björk. Piparkökuhúsaleikur Kötlu Öll 50 piparkökuhúsin verða til sýnis alla helgina. Risapiparkökuhús Sigga sæta frá Latabæ Stærsta piparkökuhús á Íslandi er við jólatréð á 1. hæð. Myndataka með jólasveinum Í dag milli kl. 14 og 15 verður boðið upp á myndatöku með jólasveininum við Hans Petersen. Myndin er afhent í möppu og kostar 500 kr. Jólagaman í Borgarleikhúsinu kl. 15.00 í dag og á morgun sunnudag Leiksýning fyrir yngstu börnin á Nýja sviðinu. Jólasveinar, Grýla og Leppalúði fara með og sýna Jólasveinavísur Jóhannesar úr Kötlum. Miðinn kostar 500 kr. og er seldur í Borgarleikhúsinu. Sýningin er um 40 mín.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.