Fréttablaðið - 14.12.2002, Side 10

Fréttablaðið - 14.12.2002, Side 10
Jóladagskrá í dag Opið til ... er m eð a llt f yr ir jó lin Solla stirða og Halla hrekkjusvín kl. 12.30 verða í jólaskapi á torginu á 1. hæð. Jólaskemmtun í dag kl. 13.30 og kl. 17.00 Birgitta, Sigga, Grétar og 3 jólasveinar kl. 13.30. Sigga, Grétar og jólasveinarnir kl. 17.00. Söngvaborg kl. 16.15 Sigga Beinteins og María Björk. Piparkökuhúsaleikur Kötlu Öll 50 piparkökuhúsin verða til sýnis alla helgina. Risapiparkökuhús Sigga sæta frá Latabæ Stærsta piparkökuhús á Íslandi er við jólatréð á 1. hæð. Myndataka með jólasveinum Í dag milli kl. 14 og 15 verður boðið upp á myndatöku með jólasveininum við Hans Petersen. Myndin er afhent í möppu og kostar 500 kr. Jólagaman í Borgarleikhúsinu kl. 15.00 í dag og á morgun sunnudag Leiksýning fyrir yngstu börnin á Nýja sviðinu. Jólasveinar, Grýla og Leppalúði fara með og sýna Jólasveinavísur Jóhannesar úr Kötlum. Miðinn kostar 500 kr. og er seldur í Borgarleikhúsinu. Sýningin er um 40 mín.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.