Fréttablaðið - 14.12.2002, Blaðsíða 35

Fréttablaðið - 14.12.2002, Blaðsíða 35
35LAUGARDAGUR 14. desember 2002 SÍMI 553 2075 RED DRAGON kl. 4, 6, 8 og 10Sýnd kl. 6, 8 og 10 Sýnd kl. 4.30, 7 og 10 b.i. 12 áraSýnd kl. 5, 7, 9 og 11 VIT 487 Kl. 12.40, 2,40, 4.45, 6.50, 9, 11.10 VIT 485 HARRY POTTER 1, 2, 4, 7 og 10 VIT468 ASH WEDNESDAY kl. 10.30 SWIMFAN kl. 6, 8 og 10 IMP. OF BEING EARNEST kl. 6 og 8 Sýnd kl. 5.30, 8.30 og 11.10 bi. 12 ára hljómsveit og hefði verið gift rokkaranum herra C, sem nú væri dáinn“. Þetta fór að minnsta kosti það mikið fyrir brjóstið á Love að hún leitaði til lögfræðinga sinna til þess að athuga rétt sinn í málinu. Klámfyrirtæki sem kom eintök-um af kynlífsspólu Pamelu Anderson og fyrrum eiginmanns hennar Tommy Lee í almenna dreifingu hefur verið skipað að borga þeim 1,5 milljónir dollara í skaðabætur. Það er kannski ekki svo ýkja mikið í ljósi þess spólan er söluhæsta klámspóla frá upp- hafi. Fjórir hjálmar sem notaðir voruvið gerð fyrstu Stjörnustríðs- myndarinnar, kafla 4 frá 1977, verða seldir á upp- boði í London í næstu viku. Hjálmarnir eru allir af mismun- andi gerð. Einn er af Stormtrooper gerðinni, fót- gönguliðum í her keisarans, einn af flugsveit keisarans, einn af tækni- manni dauðastjörnunnar og einn af uppreisnarmanni. Búist er við því að hver og einn hjálmur seljist fyrir meira en 130 þúsund krónur. MOBY Á heimasíðu sinni gefur Moby í skyn að líkamsárásin hafi verið fyrir fram ákveðin. Moby: Á spítala eftir líkams- árás FÓLK Tónlistarmaðurinn Moby end- aði á spítala eftir að ráðist var á hann úti á götu í Boston. Hann var nýkominn út af tón- leikum í borginni þegar hann var stöðvaður fyrir utan hótel sitt af aðdáendum sem vildu eiginhandar- áritun hans. Þá kom aftan að hon- um hettuklæddur maður og réðst á hann. Maðurinn kýldi hann nokkrum sinnum í höfuðið og braut gleraugu hans. Annar maður réðst á dyravörð með piparúða. Moby fékk skurði á andlit sem þurfti að sauma. Á heimasíðu sinni sagði hann meðal annars: „Nú sit ég hérna alblóðugur og barinn og bíð þess að fylla út lögreglu- skýrslu. Ég er mjög forvitinn að vita af hverju þessir menn hafi vilj- andi ákveðið að ráðast á mig? Ég er varla mjög líkamlega ógnandi ein- staklingur.“ ■

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.