Fréttablaðið


Fréttablaðið - 18.12.2019, Qupperneq 36

Fréttablaðið - 18.12.2019, Qupperneq 36
Meðal þess sem járnsmiðir fást við eru stigahandrið sem yfirleitt setja mjög mikinn svip hvort sem er á heimili eða fyrirtæki. Tískan er marg- breytileg þegar kemur að stiga- handriðum og margar útfærslur hafa litið dagsins ljós í áratugi. Stiginn getur verið þungamiðja heimilisins þar sem hann er oft hluti af stóru rými, til dæmis opnum stofum. Í sumum húsum er stiginn það fyrsta sem ber fyrir augu gesta þannig að fólk vill að þeir séu glæsilegir. Sumir vilja hafa gamaldags stigahandrið á meðan aðrir velja nýmóðins útlit. Sum stigahandrið hafa gríðarmikinn sjarma og íburð á meðan léttleiki er yfir öðrum. Undanfarið hefur mikið borið á gleri við stiga en alltaf þarf járn til að halda því uppi. Val á efnum og frágangur stigans hafa mikil áhrif. Vanda þarf til verksins hvort sem notað er tré, gler, steypa, akrýl, stál eða hvað annað. Málmsmíði hefur þekkst á Íslandi frá örófi alda þrátt fyrir að hvorki nytjamálmar né steinkol séu hér í jörðu. Landsmönnum tókst engu að síður að smíða talsvert af nauðsyn- legustu áhöldum úr málmi ásamt fögrum listgripum. Íslendingar hafa átt marga frábæra járnsmiði í gegnum aldirnar. Í gömlum húsum má oft sjá afar falleg stigahandrið, oft útskorin úr tré en einnig úr járni. Hér á myndunum má sjá nokkrar hugmyndir að stigahandriðum þar sem járn eða stál er notað. Stiginn getur verið andlit heimilisins Málmsmíði er fjölbreytt atvinnugrein. Innan grein- arinnar eru stálsmiðir, rennismiðir, blikksmiðir og málmsuðumenn ásamt málmsteypumönnum. Fallegur stigi þar sem tré og járn mætast. Léttleiki er yfir þessu handriði. Hér er járn- handrið með skreytingu við tréstiga. Glæsilegt saman. Glæsilegur bogadreginn stigi með íburðarmiklu handriði, rétt eins og í gömlum Hollywood-kvikmyndum. Stál og gler við parketklæddan stiga getur skapað létt og fallegt umhverfi. Elín Albertsdóttir elin@frettabladid.is Íslendingar hafa átt marga frábæra járnsmiði í gegnum aldirnar. Vélsmiðja Suðurlands Selfossi • Gagnheiði 5 • 482 1980 MIÐHRAUN 2 · 210 GARÐABÆ · 587 1300 · KAPP@KAPP.IS · WWW.KAPP.IS úr öllum gerðum af málmum · Stál · Ryðfrítt stál · Ál Áratuga reynsla KAPP leggur ríka áherslu á góða þjónustu og vandað verk enda eru einkunnarorð fyrirtækisins í stóru sem smáu „Þú finnur traust í okkar lausn“ Rennismíði og fræsivinna á öllum tegundum af málmum og plasti, m.a.: • Málmfylling og slípun • Öxlar • Pottsuða • O.fl. Ryðfrí stálsmíði fyrir matvælaiðnaðinn, m.a.: • Sérsmíði • Karahvolfarar • Færibönd • Flökunarlínur • Öryggisbúr • Stálborð • O.fl. MÁLMSMÍÐI 8 KYNNINGARBLAÐ 1 8 . D E S E M B E R 2 0 1 9 M I ÐV I KU DAG U RMÁLMIÐNAÐUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.