Skessuhorn - 15.05.2019, Blaðsíða 15
MIÐVIKUDAGUR 15. MAÍ 2019 15
Opnun sýningar á verkum úr safnkosti
Listasafns Borgarness í Hallsteinssal
18.05. - 30.09. 2019
HVER- HVAR - HVERJAR
Laugardaginn 18. maí kl. 13.00 verður opnuð sýning úr
safnkosti Listasafns Borgarness sem á tilurð sína
listvininum Hallsteini Sveinssyni að þakka. Sýningarstjóri
er Helena Guttormsdóttir og heiti sýningarinnar vísar í
þær meginstoðir sem hafðar voru í huga við val á
verkum á sýninguna: tímann, bakhjarl safnsins, og
mikilvægt framlag kvenna.
Allir velkomnir
Hallsteinssalur er í Safnahúsinu að Bjarnarbr. 4-6 í Borgarnesi.
Opið er til kl. 16.00 á opnunardaginn og eftir það 13.00-18.00
virka daga og 13.00 - 17.00 um helgar. Frá 1. september verður
opið 13.00 - 18.00 virka daga. Ókeypis aðgangur en
söfnunarbaukur á staðnum.
Safnahús Borgarfjarðar
433 7200 - www.safnahus.is
safnahus@safnahus.is
Eldsmíðasamkoma á
Akranesi 30. maí – 2. júní
Íslenskir eldsmi!ir halda
hina árlegu
eldsmí!asamkomu á
Bygg!arsafninu a! Gör!um á
Akranesi.
Bo!i! ver!ur upp á
örnámskei! í eldsmí!i
fimmtudaginn 30. maí og
laugardaginn 1. júní. Nánari
uppl"singar á Facebook sí!u
Íslenskra eldsmi!a: https://
www.facebook.com/
islenskireldsmidir/
Íslandsmóti! í eldsmí!i
ver!ur haldi! sunnudaginn 2.
júní kl. 10.
Tek að mér að binda inn
bækur á hóflegu verði
Frekari upplýsingar í síma 557-7957
Bækur til sölu:
Ritsafn Oscars Clausen, Íslenskir örlagaþættir eftir Tómas
Guðmundsson og Sverri Kristjánsson, Strandamannabók eftir
Pétur Jónsson, Saga stríðs og starfa eftir Hallgrím Jónsson,
Jeppabókin, Stóra brandarabókin, Sannar kynjasögur eftir
Louis Hamon greifa, Klárir í bátana eftir Torfa á Þorsteini RE
21, Kennedy PT-109, Hetjur í hafsnauð eftir Kenneth Cooke,
Gamlar syndir og nýjar eftir Jón frá Ljárskógum, Í Rauðárdaln-
um, Brasilíufararnir og Vornætur á Elgsheiðum eftir Jóhann
Magnús Bjarnason, Duttlungar örlaganna, Fabíola, Óveðursnótt,
Vinafundir, Litbrigði Jarðarinnar eftir Ólaf Jóhann Sigurðsson,
Heilsufræði handa húsmæðurum eftir Kristínu Ólafsdóttur og
Sögur frá Ýmsum löndum.
Upplýsingar í síma 557-7957.
Innbinding bóka
og bækur til sölu
S
K
E
S
S
U
H
O
R
N
2
01
9
Eins og fram hefur komið í frétt
Skessuhorns hefur Minjastofn-
un gefið það út að friðun hins 134
ára Kútters Sigurfara hafi verið af-
létt og veitt fyrir sitt leiti heimild
til að ráðast megi í förgun á skip-
inu. Kútterinn er orðinn afar fausk-
inn þar sem hann stendur við hlið
Byggðasafnsins í Görðum og raun
hættulegur þeim sem þar eru á ferð.
Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri
á Akranesi staðfestir í samtali við
Skessuhorn að tveir aðilar hafi sýnt
því áhuga að fá að hirða skipið, en
engin ákvörðun hefur verið tekið
um ráðstöfun þess. Að sögn Sævars
verður ákvörðun um næstu skref í
málinu tekin á vettvangi menning-
ar- og safnanefndar en bæjarstjórn
mun hafa lokaorðið. mm
Útskriftarnemendur í Fjölbrauta-
skóla Snæfellinga í Grundarfirði
gerðu sér glaðan dag fimmtudagin
9. maí. Þá brugðu þau sér í líki Su-
per Mario og Luigi en þeir bræður
gerðu garðinn frægan á árum áður
í Nintendo tölvuleikjum. Hersing-
in gerði usla í matsal skólans þegar
nemendur kvöddu kennara, starfs-
fólk og samnemendur sína. Það er
stór og flottur hópur sem útskrifast
úr FSN í vor. tfk
Dimmiterað í FSN
Bæði grind skipsins sem ytra byrði er sundurfúið eins og sjá má.
Beðið ákvörðunar
um afdrif Kúttersins
Skipið á stalli sínum á Safnasvæðinu í Görðum.