Skessuhorn


Skessuhorn - 25.09.2019, Page 29

Skessuhorn - 25.09.2019, Page 29
MIÐVIKUDAGUR 25. SEptEMBER 2019 29 Akranes – miðvikudagur 25. september Prjónakaffi Rauða krossins kl. 13:00 við Skólabraut 25a. Allir sem kunna að prjóna eða hekla og hafa áhuga á að láta gott af sér leiða eru velkomnir. Akranes – miðvikudagur 25. september Lýðheilsuganga alla miðvikudaga. Að þessu sinni hefst gangan hjá Vallanesi í landi Hvítaness við Grunnafjörð kl. 18:00. Gönguna leiða Elís Þór Sigurðsson og Hjördís Hjartardóttir. Snæfellsbær – miðvikudagur 25. september Fjölskylduvænar göngur alla miðviku- daga í september. Að þessu sinni verður gangan frá Búðarkletti. Fararstjóri: Árni Guðjón Aðalsteinsson Grundarfjörður – fimmtudagur 26. september Heimaleikur í blaki kvenna í Íþróttahúsi Grundarfjarðar kl. 20:00. UMFG - Aftureld- ing B. Allir að mæta og styðja stelpurnar! Borgarnes – fimmtudagur 26. september Fagna útgáfu plötunnar Tengingar með tónleikum í Borgarneskirkju kl. 19:30. Frítt inn. Nánari upplysingar: http://www.ingibjarni.com. Hvanneyri – föstudagur 27. september Tónleikar á Hvanneyri Pub kl. 20:30. KK og Gaukur munu spila úrval af lög- um KK og aðrar hugljúfar dillandi mel- ódíur. Snæfellsbær – laugardagur 28. september Réttað verður í Bláfeldarrétt, Grafarrétt , Klofningsrétt og Ölkeldurétt. Borgarbyggð – laugardagur 28. september Réttað verður í Fljótstungurétt. Hvalfjarðarsveit – laugardagur 18. september Réttað verður í Reynisrétt undir Akra- fjalli. Dalabyggð – laugardagur 28. september Réttað verður í Flekkudalsrétt og Kirkju- fellsrétt. Snæfellsbær – laugardagur 28. september Haustmót kl. 10:00 í Íþróttahúsi Snæ- fellsbæjar. Liðamót milli liða frá Cross- Fit stöðvum á Snæfellsnesinu sem eru þrjár talsins, Reiturinn, BOX7 og CF SNB. Borgarnes – laugardagur 28. september Opnun sýningar Önnu Bjarkar Bjarna- dóttur í Hallsteinssal, kl. 13:00. Á sýning- unni verða vatnslitamyndir sem Anna Björk hefur unnið síðustu misseri af umhverfinu í Borgarnesi, ásamt öðrum stöðum. Akranes – laugardagur 28. september ÍA og Víkingur R mætast um helgina í lokaleik liðanna í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu. Leikið verður á Akranes- velli kl. 14:00. Akranes – laugardagur 28. september Skítamórall og Á Móti Sól verða saman á balli á Gamla kaupfélaginu kl. 23:00. Miðasala á midi.is. Borgarbyggð – sunnudagur 29. september Réttað verður í Brekkurétt og Hítar- dalsrétt. Dalabyggð – sunnudagur 29. september Réttað verður í Brekkurétt í Saurbæ, Fellsendarétt, Gillastaðarétt í, Hólma- rétt, Skarðsrétt og Skerðingsstaðarétt Hvalfjarðarsveit – sunnudagur 29. september Réttað verður í Svarthamarsrétt. Borgarbyggð – mánudagur 30. september Réttað verður í Svignaskarðsrétt og Þverárrétt. Borgarnes – sunnudagur 29. september Gunnhildur Lind ljósmyndari ætlar að bjóða upp á Mini-tökur kl. 12:30 í Borg- arnesi. Hægt er að panta myndatöku í skilaboðum á Facebook hjá Gunnhildi Lind Photography. Akranes – sunnudagur 29. september Rósa Björk býður upp á hugleiðslu og djúpslökun á Suðurgötu 126 kl. 14:00. Áhugasamir geta haft samband við Rósu á Facebook og látði hana taka frá dýnu. Verð 2.000 kr. Akranes – þriðjudagur 1. október Tónleikar og sýning kl. 20:00. Úr aug- um þér fiðrildi fljúga. Unnið er með ljóð eftir Þórarinn Eldjárn, Jóhannes úr Kötlum og Gro Dahle og norsku þjóð- söguna Lurvehette. Flytjendur verk- efnisins eru Ásta Soffía á harmóníku og Anders Abelseth á saxafón. Tón- skáld verkefnisins eru Ásbjörg Jóns- dóttir og Birgit Djupedal. Á döfinni Fjölbreytt starf sem snýr að stuðningi við rekstur ferðaþjónustu í Fljótstungu. Meirapróf æskilegt. Upplýsingar í síma 845-9009. Sjónvarp til sölu Til sölu Thomson 26” LED sjónvarp. Upplýsingar í síma 892-5114. Einbýlishús í Búðardal. Til sölu er einbýlishúsið að Lækja- hvammi 13, Búðardal. Upplýsingar má sjá á slóðinni: http://fasteignir.visir.is/property/267382?se- arch_id=46347468&index=1 Markaðstorg Vesturlands ATVINNA Í BOÐI Nýfæddir Vestlendingar TIL SÖLU Getir þú barn þá birtist það hér, þ.e.a.s. barnið! www.skessuhorn.is 6. september. Stúlka. Þyngd: 3.338 gr. Lengd: 49 cm. Foreldrar: Berglind Ósk Pétursdóttir og Jón Vilhelm Ákason, Akra- nesi. Ljósmóðir: Hrafn- hildur Ólafsdóttir. að Símenntunarmiðstöðin á Vesturlandi getur aðstoðað þitt fyrirtæki með fræðslu- og starfsmannamál. Við höfum unnið með fyrirtækjum að fræðslu starfsmanna, stjórnendaþjálfun, haldið utan um þjónustukannanir, þjálfun starfsmanna, ráðgjöf og margt margt fleira. Sendu okkur línu á evakaren@simenntun.is og fáðu nánari upplýsingar. Vissir þú SK ES SU HO RN 2 01 9 12. september. Stúlka. Þyngd: 4.452 gr. Lengd: 52,5 cm. Foreldrar. Eva Dís Heimisdóttir og Pa- wel Radwanski, Reykjavík. Ljósmóðir: G. Erna Valent- ínusdóttir. 13. september. Stúlka. Þyngd: 3.172 gr. Lengd: 49 cm. Foreldrar: Telma Kristóbertsdóttir og Jón Ísak Jóhannesson, Kópa- vogi. Ljósmóðir: Lára Dóra Oddsdóttir. 17. september. Drengur. Þyngd: 3.624 gr. Lengd: 51 cm. Foreldrar: Guð- rún Jóna Jósepsdóttir og Tómas Freyr Kristjánsson, Grundarfirði: Ljósmóðir: Ásthildur Gestsdóttir. 17. september. Stúlka. Þyngd: 4.020 gr. Lengd: 52 cm. Foreldrar: Ólöf Guðrún Guðmundsdóttir og Ásgeir Þór Ásgeirsson, Grundarfirði. Ljósmóðir: Hrafnhildur Ólafsdóttir. 18. september. Drengur. Þyngd: 4.216 gr. Lengd: 51,5 cm. Foreldrar: Þóra Ósk Böðvarsdóttir og Rútur Ingi Karlsson, Hafn- arfirði. Ljósmóðir: Lára Dóra Oddsdóttir. 20. september. Stúlka. Þyngd: 4.090 gr. Lengd: 53 cm. Foreldrar: Sigrún Erla Eyjólfsdóttir og Frið- jón Ingi Guðmundsson, Stykkishólmi. Ljósmóðir: Málfríður St. Þórðardótt- ir. Stúlkan hefur fengið nafnið Úlfhildur Eyja.

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.