Skessuhorn


Skessuhorn - 11.12.2019, Blaðsíða 29

Skessuhorn - 11.12.2019, Blaðsíða 29
MIÐVIKUDAGUR 11. DeseMbeR 2019 29 Borgarnes – fimmtudagur 12. desember Árlegir jólatónleikar Hljómlist- arfélags Borgarfjarðar. Tvenn- ir tónleikar verða í boði; síðdeg- istónleikar og kvöldtónleikar. Fyrri tónleikarnir hefjast kl. 17 og hinir síðari kl. 20:30. Hljóm- sveit, skipuð meðlimum í Hljóm- listarfélagi Borgarfjarðar, leikur og syngur ásamt gestum. Aðal gestur tónleikanna verður eng- inn annar en Jógvan Hansen, ásamt fleiri góðum gestum úr Borgarfirði. Stykkishólmur – fimmtudagur 12. desember Matar- og handverksmarkaðir í Norska húsinu - BSH. Jólastemn- ing og heitur jóladrykkur í boði. Allir hjartanlega velkomnir. Borgarnes – fimmtudagur 12. desember Vesturlandsslagur karla í körfu- knattleik þegar Skallagrímur tekur á móti Snæfelli í 1. deild karla kl. 19:15. Borgarnes – föstudagur 13. desember Opið hús hjá Öldunni frá kl. 10-15. Kaffi og smákökur í boði. Reykhólar – föstudagur 13. desember Opið hús í Þörungaverksmiðj- unni milli kl. 13 og 17. Borgarnes – föstudagur 13. desember Opið hús í Grunnskólanum í Borgarnesi frá kl. 14:30-16. Efnt hefur verið til nafnasamkeppni á sal skólans meðal nemenda og kennara og mun vinningstillag- an verða tilkynnt á opnu húsi. Grundarfjörður – föstudagur 13. desember Jólasviðaveisla Félags eldri borg- ara í Samkomuhúsinu kl. 19. Akranes – laugardagur 14. desember Ljúfir jólatónar Jónu Öllu Axels- dóttur við undirleik Edgars Gylfa Skaale Hjaltasonar verða í Akra- nesvita kl. 14. Akranes – laugardagur 14. desember Ljúfir jólatónar Jónu Öllu Axels- dóttur við undirleik Edgars Gylfa Skaale Hjaltasonar verða á svæði Guðlaugar kl. 15. 10. bekkur í Grundaskóla verður með kakó og fleira til sölu frá kl. 12-17 til styrkt- ar útskriftarferðar næsta vor. Hvalfjarðarsveit – laugardagur 14. desember Árleg jólatréssala Skógræktarfé- lags Skilmannahrepps úr Álfholts- skógi verður dagana 14. og 15. desember frá kl 12:30-15:30. Jóla- tréssalan er fjáröflunarstarfsemi félagsins til að viðhalda skóginum og bæta við hann en hann er op- inn til útivistar allan ársins hring. Borgarbyggð – laugardagur 14. desember Jólatrjáasala Björgunarsveitarinn- ar Heiðars í samstarfi við Skógrækt Borgarfjarðar í Grafarkotsskógi og Reykholtsskógi um helgina. Öll tré eru á 7.000 kr óháð stærð. Um að gera að skella sér í skemmtilega skógarferð með börnin og velja sér jólatré. Akranes – laugardagur 14. desember ÍA og KV mætast í 2. deild karla í körfuknattleik. Leikið verður í íþróttahúsinu við Jaðarsbakka kl. 15. Akranes – laugardagur 14. desember Sannkölluð jólagleði verður í Garðalundi þar sem ævintýra- heimur jólanna mun ráða ríkjum. Dagskráin hefst kl. 19 þegar kveikt verður á ljósunum hans Gutta, til minningar um Guðbjart Hannes- son. Hvalfjarðarsveit – sunnudagur 15. desember Jólaball á Hótel Glym kl. 14. Heitt súkkulaði, kaffi, heimabakað- ar smákökur, dansað í kringum jólatré og jólasveinar kíkja í heim- sókn. Allir hjartanlega velkomnir. Grundarfjörður – sunnudagur 15. desember Jólatónleikar Eyþórs Inga er í Grundarfjarðarkirkju kl. 20. Akranes – sunnudag 15. desember Komdu og eigðu notalega jóla- stund með Rakel Páls og gest- um þar sem þau flytja uppáhalds jólalögin sín í Tónlistarskólanum á Akranesi kl. 19:30-22. Tónleikar sem koma öllum í hinn sanna jólaanda. Gestasöngvarar: Birgir Steinn Írís Hólm Hljóðfæraleikarar: Birgir Þórisson - píanó, Pétur Val- garð Pétursson – gítar. Frítt fyrir 12 ára og yngri. Grundarfjörður – þriðjudagur 17. desember Útskrift við Fjölbrautaskóla Snæ- fellinga kl. 16. Búðardalur – þriðjudagur 17. desember Búðardalsdeild Rauða krossins langar til að auka mannlífið í Döl- unum með því að halda opið hús alla þriðjudaga í desember fram að jólum frá klukkan 15 til 18. Búðardalur – þriðjudagur 17. desember Jólatónleikar Auðarskóla í Dala- búð kl. 17. Herbergi/íbúð í Borgarnesi Til leigu herbergi og/eða íbúð í Borgarnesi. Upplýsingar í síma 860-7566 á milli kl. 18 og 21. Tesla Model 3 Tesla Model 3 2019 í góðu ástandi, nánast eins og glæný með ábyrgð. Árgerð 2019. Akstur: 2.800 km. Eldsneyti: rafmagn. Áhugasamir hafi samband á brychristopher@ hotmail.com. Ljósakrossar á leiði Vandaðir díóðuljósakrossar á leiði. Margir litir. Bæði til 32 volta og 24 volta. Upplýsingar í síma 898-9253 eða á mariajona13@gmail.com. Á döfinni Nýfæddir Vestlendingar Markaðstorg Vesturlands TIL SÖLU Getir þú barn þá birtist það hér, þ.e.a.s. barnið! www.skessuhorn.is Hvernig væri að bæta við sig þekkingu eða menntun? Verður 2020 þitt ár? SK ES SU H O R N 2 01 9 26. nóvember. Drengur. Þyngd: 3.892 gr. Lengd: 53 cm. Foreldrar: Arnbjörg Baldvinsdóttir og Ísleif- ur Örn Guðmundsson, Reykjavík. Ljósmóðir: Mál- fríður St. Þórðardóttir. 27. nóvember. Drengur. Þyngd: 3.394 gr. Lengd: 50 cm. Foreldrar: Vera Tom- anová og Ondrej Kafka, Borgarnesi. Ljósmóðir: Ásthildur Gestsdóttir. 3. desember. Drengur. Þyngd: 3.624 gr. Lengd: 51 cm. Foreldrar: Lilja Bjarkl- ind Garðarsdóttir og Oli- ver Darri Bergmann, Akra- nesi. Ljósmóðir: Jenný Inga Eiðsdóttir. 9. desember. Stúlka. Þyngd: 3.388 gr. Lengd: 49 cm. Foreldrar: Julia Frie- derike Sciba og Ralph Sciba, Hvammstanga. Ljósmóðir: Ásthildur Gestsdóttir. LEIGUMARKAÐUR

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.