Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - dec 2018, Qupperneq 21

Læknablaðið - dec 2018, Qupperneq 21
LÆKNAblaðið 2018/104 553 1. Rhodes A, Evans LE, Alhazzani W, Levy MM, Antonelli M, Ferrer R, et al. Surviving Sepsis Campaign: International Guidelines for Management of Sepsis and Septic Shock: 2016. Intensive Care Med 2017; 43: 304-77. 2. Scheer B, Perel A, Pfeiffer UJ. Clinical review: complications and risk factors of peripheral arterial cathet- ers used for haemodynamic monitoring in anaesthesia and intensive care medicine. Crit Care 2002; 6: 199-204. 3. Hsueh S-K, Cheng C-I, Fang H-Y, Omran MM, Liu W-H, Chung W-J, et al. Feasibility and Safety of Transulnar Catheterization in Ipsilateral Radial Artery Occlusion. Int Heart J 2017; 58: 313-9. 4. Koutouzis M, Ziakas A, Didagelos M, Maniotis C, Kyriakides Z. Ipsilateral radial and ulnar artery cannulation during the same coronary catheterization procedure. Hippokratia 2016; 20: 249-51. 5. Lee KL, Miller JG, Laitung G. Hand ischaemia following radial artery cannulation. J Hand Surg Am 1995; 20: 493-5. 6. Garg K, Howell BW, Saltzberg SS, Berland TL, Mussa FF, Maldonado TS, et al. Open surgical management of complications from indwelling radial artery catheters. J Vasc Surg 2013; 58: 1325-30. 7. Türker T, Capdarest-Arest N. Acute hand ischemia after radial artery cannulation resulting in amputation. Chir Main 2014; 33: 299-302. 8. Valentine RJ, Modrall JG, Clagett GP. Hand ischemia after radial artery cannulation. J Am Coll Surg 2005; 201: 18-22. 9. Slogoff S, Keats AS, Arlund C. On the safety of radial artery cannulation. Anesthesiology 1983; 59: 42-7. 10. Geschwind J-FH, Dagli MS, Lambert DL, Kobeiter H. Thrombolytic therapy in the setting of arterial line- induced ischemia. J Endovasc Ther 2003; 10: 590-4. Heimildir Barst til blaðsins 28. júní 2018, samþykkt til birtingar 10. ágúst 2018. Atli Steinn Valgarðsson1 Sigurbergur Kárason2,3 Elín Laxdal1,3 Kristín Huld Haraldsdóttir1,3,4 Arterial cannulation is a common procedure in critically ill patients, as it facilitates continuous monitoring of blood pressure, titration of inotropes, vasopressors and fluids and is also used for blood sampling. Serious complications from arterial lines are very rare, permanent ischemic damage occurs in less than 0,1% of patients. We report the case of a 60-year-old woman in septic shock caused by a perforated duodenal ulcer which was treated with emergent laparoscopic repair. She required high doses of vasopressors and received several arterial lines, including lines in both the ulnar and the radial arteries of the left arm. After two weeks in the intensive care unit she developed ischemia in all fingers of her left hand. She received anticoagulative therapy which was complicated by serious gastrointestinal bleeding and the therapy had to be discontinued. Eight weeks later she had demarcated necrosis in all fingers of her left hand and underwent partial amputation of fingers II-V, the thumb recovered without surgery. The cause of the necrosis was believed to be arterial embolism or ischemia secondary to arte- rial cannulations in combination with her underlying critical septic condition. Finger necrosis following arterial cannulation – a case report ENGLISH SUMMARY 1Department of Surgery, 2Department of Critical Care and Anesthesia, Landspítali University Hospital, 3 Faculty of Medicine, 4 Faculty of Nursing, University of Iceland. Key words: hand ischemia, arterial line, necrosis, arterial cannulation, complication, finger. Correspondence: Atli Steinn Valgarðsson, atlisv@simnet.is S J Ú K R A T I L F E L L I æðavirkra lyfja, áhættuþáttum hjarta- og æðasjúkdóma og endur- tekinni ísetningu slagæðaleggja í bæði ölnar- og sveifarslagæð sömu handar, og samrýmist sú ályktun öðrum fræðigreinum sem ritaðar hafa verið um svipuð tilfelli.5,7,8 Meinalífeðlisfræðilegar ástæður blóðþurrðardreps sem þessa geta verið slagæðakrampi, mikill samdráttur í slagæðum vegna æðavirkra lyfja, lágur blóðþrýstingur, útæðasjúkdómur í slagæð- um, blóðtappi, segarek eða samverkan margra þessara þátta. Meðferð sem helst hefur verið beitt í þessum tilfellum eru æða- víkkandi lyf gefin í bláæð eða slagæð, jafnvel borin á húð ef um krampa í slagæð er að ræða. Ef um blóðtappa er að ræða hafa ver- ið notuð blóðþynningarlyf, segaleysandi lyf og einnig hafa blóð- tappar verið fjarlægðir með skurðaðgerð eða æðaþræðingu þegar það er hægt. Þessar aðferðir hafa gefið misjafna raun og fá flestir sjúklingar með alvarlega blóðþurrð eftir ísetningu slagæðaleggja einhvern varanlegan vefjaskaða.8 Í grein frá árinu 2014 er gerð til- laga að því hvernig bregðast mætti við einkennum um blóðþurrð í fingrum eftir slagæðaleggi (mynd 2).7 Þar er mælt með að gera nákvæma skoðun og bendi hún til blóðþurrðar eigi að gera tví- þátta-litaómun (duplex colored ultrasound) frekar en doppler-mæl- ingu eina og sér þar sem nokkrum tilfellum hefur verið lýst um eðlilega doppler-skoðun þrátt fyrir verulega skert blóðflæði í slag- æð. Ef merki eru um skert blóðflæði er mælt með að hefja blóð- þynningarmeðferð (mynd 2). Ef blóðflæði er áfram skert er mælt með æðamyndatöku og segaleysandi meðferð eða bráðaaðgerð ef um staðfesta lokun vegna blóðtappa í stærri slagæðum er að ræða, allt eftir umfangi blóðþurrðar og ástandi sjúklings.7,10 Staðbundin segaleysandi meðferð hefur reynst ágætlega í erfiðum tilfellum og árið 2003 var því lýst hvernig gekk að opna æðar í fjórum sjúkling- um af 7 með einkenni blóðþurrðar eftir slagæðaleggsísetningu.10 Í tilfellinu sem hér er lýst var sjúklingi ekki treyst í frekari æða- myndgreiningu eða blóðsegaleysandi meðferð vegna undirliggj- andi sjúkdómsástands (nýleg skurðaðgerð á kviðarholi, blæðing frá kviðarholi og hjartadrep). Skurðaðgerð kom ekki til greina þar sem um smáar æðar fjarlægt (distalt) við úlnlið var að ræða. Því var ákveðið að beita blóðþynningarmeðferð sem sjúklingur þoldi ekki og því ákveðið að beita hægmeðferð (conservative treatment). Lokaorð Blóðþurrðardrep er mjög sjaldgæfur en alvarlegur fylgikvilli slag- æðaleggsísetningar. Hann kemur helst fyrir í fjölveikum sjúkling- um með marga áhættuþætti. Mikilvægt er að allir sem koma að meðferð sjúklinga með slagæðaleggi þekki áhættuþætti og ein- kenni skerts blóðflæðis og bregðist við því eins fljótt og auðið er.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.