Læknablaðið - dec. 2018, Side 52
584 LÆKNAblaðið 2018/104
L Æ K N A D A G A R 2 0 1 9
Læknadagar 2019
í Hörpu 21.-25. janúar
Dagskrá
Mánudagur 21. janúar
09:00-12:00 Læknar og stefnumótun
Fyrri hluti
Fundarstjóri: Reynir Arngrímsson
09:00-09:10 Inngangur fundarstjóra
09:10-09:55 Leading a hospital with other competences
than the medical - sharing of practice based experiences:
Per Skaugen Bleikelia, forstjóri Martina Hansens
Hospital, Osló
09:55-10:35 Bankastjórar og læknar eiga að nota sömu meðul.
Stefnumótun og stjórnun: Birna Einarsdóttir
10:35-10:50 Kaffihlé
10:50-11:20 Heilbrigðiskerfið og læknisstarfið séð frá sjónarhóli
félagshyggjunnar:
Ögmundur Jónasson, fyrrum ráðherra og alþingismaður
11:20-11:50 Heilbrigðiskerfið og læknisstarfið séð frá sjónarhóli
einkaframtaksins: Halldór Benjamín Þorbergsson,
framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins
11:50-12:00 Pallborðsumræður
12:10-13:00 HÁDEGISVERÐARFUNDIR
● Samskiptamáti lækna - samskiptasáttmáli
á Landspítala
- Samskipti lækna í ólíkum kynslóðum:
Arnar Þór Guðjónsson
- Samskipti heilbrigðisstétta:
Bylgja Kærnested, deildarstjóri hjartadeildar
- Stefna Landspítala, mikilvægi samskipta og þróun
og innleiðing samskiptasáttmálans:
Páll Matthíasson, forstjóri
Umræður
● Bekkurinn og beðurinn Jón Jóhannes Jónsson
Fundur skipulagður af Félagi áhugamanna um sögu læknisfræðinnar
13:10-16:10 Læknar og stefnumótun*
Síðari hluti
Fundarstjóri: Guðrún Ása Björnsdóttir
13:10-13:55 Virtuous leadership: The value of medical
competence in healthcare management:
Mats Brommels
13:55-14:25 Hlutverk lækna – teymisvinna, þróun og framtíðaráskoranir.
Hefur aukinn hlutur kvenna í læknastétt áhrif?
Erla Gerður Sveinsdóttir
14:25-14:45 Kaffihlé
14:45-15:25 Mikilvægi menntunar og vísinda í stefnumótun
– Framhalds- og símenntun, gæði, fagleg viðmið:
Runólfur Pálsson
15:25-15:50 50 ára ferill – hvað stendur upp úr sem læknir,
vísindamaður og leiðtogi. Lærdómur til framtíðar:
Sigurður Guðmundsson
15:50-16:10 Pallborðsumræður
*Í samstarfi við Félag almennra lækna
13:10-16:10 Útrýming lifrarbólgu C: Íslenska forvarnarverkefnið
í kastljósi umheimsins
Fundarstjóri: Þórólfur Guðnason
13:10-13:20 Ávarp: Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra
13:20-14:10 The global elimination of hepatitis C. Not just a fool's
errand – lessons learnt from Iceland, Australia and
beyond: Margaret Hellard MD, háskólanum í Melbourne,
Ástralíu
14:10-14:25 Forvarnarverkefnið „Meðferð sem forvörn við lifrarbólgu
C á Íslandi“. Hugmyndafræði, skipulag og framkvæmd:
Ragnheiður Hulda Friðriksdóttir hjúkrunarfræðingur
og verkefnastjóri
14:25-14:40 Verður Ísland fyrst til að ná markmiðum
Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar um útrýmingu
lifrarbólgu C? Magnús Gottfreðsson
14:40-15:10 Kaffihlé
15:10-15:25 Heilbrigðisþjónusta fyrir fólk sem sprautar sig í æð.
Hvað getum við lært af meðferðarátaki gegn lifrarbólgu C?
Valgerður Rúnarsdóttir
15:25-15:40 Íslenska lifrarbólguverkefnið – áhrif á lýðheilsu:
María Heimisdóttir
15:40-15:50 Hvað tekur við þegar átakinu lýkur? Sigurður Ólafsson
15:50-16:10 Pallborðsumræður
16:20 Opnunardagskrá Læknadaga
Nánar auglýst síðar
Þriðjudagur 22. janúar
09:00-12:00 Þina, þrautir og þrálæti
Fundarstjóri: Michael Clausen
09:00-09:05 Inngangur: Michael Clausen
09:05-09:30 Faraldsfræði þinu og náttúrulegur gangur:
Unnur Steina Björnsdóttir
09:30-09:55 Meingerð þinu: Sigurveig Þ. Sigurðardóttir
09:55-10:20 Hvernig á að rannsaka þinu: María I. Gunnbjörnsdóttir
10:20-10:50 Kaffihlé
10:50-11:15 Þina og ofsabjúgur: Björn Rúnar Lúðvíksson
11:15-12:00 Management of Chronic spontaneous urticaria Practical
parameters and future prospectives: Riccardo Asero MD,
specialist in Allergology & Clinical Immunology
09:00-12:00 Heilabilun í nútíð og framtíð, áskoranir og sóknarfæri
Fundarstjóri: Steinunn Þórðardóttir
09:00-09:30 How to prevent dementia throughout life? Geir Selbæk,
prófessor í geðlækningum við Háskólann í Osló
09:30-09:55 Straumhvörf í greiningu Alzheimer-sjúkdóms:
Steinunn Þórðardóttir
09:55-10:20 Kólvirka kenningin í Alzheimer-sjúkdómi lifir góðu lífi:
Helga Eyjólfsdóttir
10:20-10:50 Kaffihlé
10:50-11:15 Er lækning á Alzheimer-sjúkdómi í sjónmáli? Jón Snædal
11:15-11:40 Leiðin fram á við: Alma D. Möller, landlæknir
11:40-12:00 Pallborðsumræður