Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - des. 2018, Blaðsíða 52

Læknablaðið - des. 2018, Blaðsíða 52
584 LÆKNAblaðið 2018/104 L Æ K N A D A G A R 2 0 1 9 Læknadagar 2019 í Hörpu 21.-25. janúar Dagskrá Mánudagur 21. janúar 09:00-12:00 Læknar og stefnumótun Fyrri hluti Fundarstjóri: Reynir Arngrímsson 09:00-09:10 Inngangur fundarstjóra 09:10-09:55 Leading a hospital with other competences than the medical - sharing of practice based experiences: Per Skaugen Bleikelia, forstjóri Martina Hansens Hospital, Osló 09:55-10:35 Bankastjórar og læknar eiga að nota sömu meðul. Stefnumótun og stjórnun: Birna Einarsdóttir 10:35-10:50 Kaffihlé 10:50-11:20 Heilbrigðiskerfið og læknisstarfið séð frá sjónarhóli félagshyggjunnar: Ögmundur Jónasson, fyrrum ráðherra og alþingismaður 11:20-11:50 Heilbrigðiskerfið og læknisstarfið séð frá sjónarhóli einkaframtaksins: Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins 11:50-12:00 Pallborðsumræður 12:10-13:00 HÁDEGISVERÐARFUNDIR ● Samskiptamáti lækna - samskiptasáttmáli á Landspítala - Samskipti lækna í ólíkum kynslóðum: Arnar Þór Guðjónsson - Samskipti heilbrigðisstétta: Bylgja Kærnested, deildarstjóri hjartadeildar - Stefna Landspítala, mikilvægi samskipta og þróun og innleiðing samskiptasáttmálans: Páll Matthíasson, forstjóri Umræður ● Bekkurinn og beðurinn Jón Jóhannes Jónsson Fundur skipulagður af Félagi áhugamanna um sögu læknisfræðinnar 13:10-16:10 Læknar og stefnumótun* Síðari hluti Fundarstjóri: Guðrún Ása Björnsdóttir 13:10-13:55 Virtuous leadership: The value of medical competence in healthcare management: Mats Brommels 13:55-14:25 Hlutverk lækna – teymisvinna, þróun og framtíðaráskoranir. Hefur aukinn hlutur kvenna í læknastétt áhrif? Erla Gerður Sveinsdóttir 14:25-14:45 Kaffihlé 14:45-15:25 Mikilvægi menntunar og vísinda í stefnumótun – Framhalds- og símenntun, gæði, fagleg viðmið: Runólfur Pálsson 15:25-15:50 50 ára ferill – hvað stendur upp úr sem læknir, vísindamaður og leiðtogi. Lærdómur til framtíðar: Sigurður Guðmundsson 15:50-16:10 Pallborðsumræður *Í samstarfi við Félag almennra lækna 13:10-16:10 Útrýming lifrarbólgu C: Íslenska forvarnarverkefnið í kastljósi umheimsins Fundarstjóri: Þórólfur Guðnason 13:10-13:20 Ávarp: Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra 13:20-14:10 The global elimination of hepatitis C. Not just a fool's errand – lessons learnt from Iceland, Australia and beyond: Margaret Hellard MD, háskólanum í Melbourne, Ástralíu 14:10-14:25 Forvarnarverkefnið „Meðferð sem forvörn við lifrarbólgu C á Íslandi“. Hugmyndafræði, skipulag og framkvæmd: Ragnheiður Hulda Friðriksdóttir hjúkrunarfræðingur og verkefnastjóri 14:25-14:40 Verður Ísland fyrst til að ná markmiðum Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar um útrýmingu lifrarbólgu C? Magnús Gottfreðsson 14:40-15:10 Kaffihlé 15:10-15:25 Heilbrigðisþjónusta fyrir fólk sem sprautar sig í æð. Hvað getum við lært af meðferðarátaki gegn lifrarbólgu C? Valgerður Rúnarsdóttir 15:25-15:40 Íslenska lifrarbólguverkefnið – áhrif á lýðheilsu: María Heimisdóttir 15:40-15:50 Hvað tekur við þegar átakinu lýkur? Sigurður Ólafsson 15:50-16:10 Pallborðsumræður 16:20 Opnunardagskrá Læknadaga Nánar auglýst síðar Þriðjudagur 22. janúar 09:00-12:00 Þina, þrautir og þrálæti Fundarstjóri: Michael Clausen 09:00-09:05 Inngangur: Michael Clausen 09:05-09:30 Faraldsfræði þinu og náttúrulegur gangur: Unnur Steina Björnsdóttir 09:30-09:55 Meingerð þinu: Sigurveig Þ. Sigurðardóttir 09:55-10:20 Hvernig á að rannsaka þinu: María I. Gunnbjörnsdóttir 10:20-10:50 Kaffihlé 10:50-11:15 Þina og ofsabjúgur: Björn Rúnar Lúðvíksson 11:15-12:00 Management of Chronic spontaneous urticaria Practical parameters and future prospectives: Riccardo Asero MD, specialist in Allergology & Clinical Immunology 09:00-12:00 Heilabilun í nútíð og framtíð, áskoranir og sóknarfæri Fundarstjóri: Steinunn Þórðardóttir 09:00-09:30 How to prevent dementia throughout life? Geir Selbæk, prófessor í geðlækningum við Háskólann í Osló 09:30-09:55 Straumhvörf í greiningu Alzheimer-sjúkdóms: Steinunn Þórðardóttir 09:55-10:20 Kólvirka kenningin í Alzheimer-sjúkdómi lifir góðu lífi: Helga Eyjólfsdóttir 10:20-10:50 Kaffihlé 10:50-11:15 Er lækning á Alzheimer-sjúkdómi í sjónmáli? Jón Snædal 11:15-11:40 Leiðin fram á við: Alma D. Möller, landlæknir 11:40-12:00 Pallborðsumræður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.