Hugur og hönd


Hugur og hönd - 01.06.1973, Blaðsíða 9

Hugur og hönd - 01.06.1973, Blaðsíða 9
Gluggaskreytinguna gerði Kristrún Sigurðardóttir, nemandi í Kennaraháskóla íslands. Kennari Hólmfríður Áma- dóttir. — Járnrammi, að stærð um 28x42 sm, er vafinn með svörtu hörgarni nr. 3, og hafðir um 3—4 mm. milli þráða. Stoppað er í þræðina með 1 sm breiðum léreftsræmum í fjórum litum. Skreytt er með silfurþráðum og turkislitu hörgarni. HUGUR OG HÖND 9

x

Hugur og hönd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.