Hugur og hönd


Hugur og hönd - 01.06.1973, Page 9

Hugur og hönd - 01.06.1973, Page 9
Gluggaskreytinguna gerði Kristrún Sigurðardóttir, nemandi í Kennaraháskóla íslands. Kennari Hólmfríður Áma- dóttir. — Járnrammi, að stærð um 28x42 sm, er vafinn með svörtu hörgarni nr. 3, og hafðir um 3—4 mm. milli þráða. Stoppað er í þræðina með 1 sm breiðum léreftsræmum í fjórum litum. Skreytt er með silfurþráðum og turkislitu hörgarni. HUGUR OG HÖND 9

x

Hugur og hönd

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.