Hugur og hönd


Hugur og hönd - 01.06.1973, Side 42

Hugur og hönd - 01.06.1973, Side 42
 Hekiub taska Taskan er hekluð með stuðlahekli úr þríþættu hörgarni í 3 litum. Hekl- að er fremur fast. Búið til snið af töskunni og teiknið inn á það æski- legt form og litaskipti. Síðan er hekl- að eftir teikningunni. Þar sem litir mætast, er garninu brugðið saman og hert að um leið. Saumað er yfir öll samskeyti með tvöföldu hnútaspori. Heklað er utanum lokið með fasta- hekli frá vinstri til hægri. H.A. HANDSPUNNIÐ BAND Ísíenzkur he:miliSLðnaður óskar eftir að kaupa handspunnið togband og þelband. Vinsam.egast sendið sýnishorn ásamt verði. 42 ISLENZKUR HEIMILISIÐNAÐUR Hafnarstræti 3, Reykjavík HUGUR OG HÖND

x

Hugur og hönd

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.