Hugur og hönd


Hugur og hönd - 2019, Blaðsíða 13

Hugur og hönd - 2019, Blaðsíða 13
 2019 HUGUR OG HÖND 13 BÓKBAND H ö f u n d u r te xta o g l j ó s m y n d a : Súsanna Jónsdótt ir Sigurþór Sigurðsson bókbindari fæddist 23. september 1954 í Vest- mannaeyjum. Foreldrar hans voru Sigurður Þorbjörnsson f. 1927 d. 2016, verkstjóri í fiskvinnslu og Ásta Stefánsdóttir f. 1927. Hann ólst upp í Vestmannaeyjum til ársins 1960 og flutti þá í Skerja- fjörðinn í Reykjavík. Hann vann aðallega við fiskvinnslu og bif- reiðaakstur til ársins 1982. Sigurþór hefur mikinn áhuga á íslensku bókbandi og hefur safnað innbundnum bókum í langan tíma ásamt tækjum til notkunar við bókband. Hann hefur meðal annars komið því til leiðar að nú er sérsafn um bókbandsverk ýmissa manna í þjóðdeild Landsbókasafns Íslands. Það safn telur í dag verk 120 bókbindara. Einnig er hann að vinna við ágrip af sögu íslensks bókbands. Nám og vinna Á unglingsárum var hann hálf- gerður bókaormur, safnaði bókum sem hann svo batt inn sjálfur. Upphafið að bókbandsstarfinu má rekja til þess að hann fór á námskeið í Myndlista- og handíða- skólanum hjá Helga Tryggvasyni til að binda inn sínar eigin bækur. Hann útskrifaðist sem bókbindari frá Iðnskólanum í Reykjavík 1986 og fékk meistararéttindi árið 1988. Verklega námið fór fram í prentsmiðjunni Gutenberg við Þingholtsstræti. Sigurþóri líkaði svo vel við bókbandið að hann hefur eingöngu starfað við það frá árinu 1986. Á árunum 1994-1995 lærði hann listbókband í Englandi í Guildford College of Further and Higher Education og útskrifaðist þaðan með besta námsárangurinn. Þar lærði hann m.a. að gylla bækur með blaðgulli og ýmsar skreytiað- ferðir. Sigurþór starfaði í prentsmiðj- unni Gutenberg til ársins 1989. Þá hóf hann störf hjá Landsbókasafni Íslands og vann þar til ársins 1992.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Hugur og hönd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.