Hugur og hönd


Hugur og hönd - 2019, Blaðsíða 35

Hugur og hönd - 2019, Blaðsíða 35
 2019 HUGUR OG HÖND 35 M y n d 5 : E r m a l í n i n g i n . M u n u r ú r s a f n e i g n Na t i o n a l m u s e e t í K a u p m a n n a h ö f n . að yfirfæra munstrið á efnið er óneitanlega með sama munstri og útsaumurinn. Teikningin er eftir Kristin Andrésson (1893-1960). Kristinn Andrésson var málarameistari og kennari við Iðnskólann í Reykjavík. Kristinn kenndi einnig á nám- skeiðum fyrir málara og vann hjá málningarverksmiðjunni Hörpu. Hann kynnti sér leiktjaldamálun og vann við hana hjá Leikfélagi Reykjavíkur. Málaraiðnina lærði hann hjá Jóni Reykdal og Engilbert Gíslasyni í Reykjavík og fór í fram- haldsnám í Det Tekniske Selskabs Skole og Dekorationsskolen í Dan- mörku.12 Kristinn er sagður hafa ungur kynnst nýjum straumum í listsmenningu Íslands sem hafi átt upphaf sitt hjá mönnum eins og Sig- urði Guðmundssyni málara. Hann er einnig sagður hafa teiknað munstur fyrir listsaum eða baldýringu fyrir íslenska kvenbúninginn og þá hafi hann oft stuðst við munsturteikn- ingar Sigurðar málara.13 Kristinn og Elín voru systkini og hafa hugs- anlega unnið saman að munstur- gerðinni fyrir samfelluna. Teiknaði Kristinn fleiri útsaumsmunstur á skautbúninginn en fyrir samfelluna? Upplýsingar um hver teiknaði munstrin af baldýringu á borðum og ermalíningum skauttreyjunnar (myndir 4 og 5) og útsaumsmunstur blæjunnar (mynd 6) liggja ekki fyrir. Hugsanlega hefur það getað verið Kristinn Andrésson. Við samaburð á útsaumi og munsturteikningum samfellunnar við baldýringsborð- ana má sjá skyldleika munstr- M y n d 3 : Te i k n i n g i n a f ú t s a u m n u m . M u n u r ú r s a f n e i g n Þ j ó ð m i n j a s a f n s Í s l a n d s . Ú t s a u m s u p p d rá t t u r, 19 21. 1975 171.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Hugur og hönd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.