Hugur og hönd


Hugur og hönd - 2019, Side 35

Hugur og hönd - 2019, Side 35
 2019 HUGUR OG HÖND 35 M y n d 5 : E r m a l í n i n g i n . M u n u r ú r s a f n e i g n Na t i o n a l m u s e e t í K a u p m a n n a h ö f n . að yfirfæra munstrið á efnið er óneitanlega með sama munstri og útsaumurinn. Teikningin er eftir Kristin Andrésson (1893-1960). Kristinn Andrésson var málarameistari og kennari við Iðnskólann í Reykjavík. Kristinn kenndi einnig á nám- skeiðum fyrir málara og vann hjá málningarverksmiðjunni Hörpu. Hann kynnti sér leiktjaldamálun og vann við hana hjá Leikfélagi Reykjavíkur. Málaraiðnina lærði hann hjá Jóni Reykdal og Engilbert Gíslasyni í Reykjavík og fór í fram- haldsnám í Det Tekniske Selskabs Skole og Dekorationsskolen í Dan- mörku.12 Kristinn er sagður hafa ungur kynnst nýjum straumum í listsmenningu Íslands sem hafi átt upphaf sitt hjá mönnum eins og Sig- urði Guðmundssyni málara. Hann er einnig sagður hafa teiknað munstur fyrir listsaum eða baldýringu fyrir íslenska kvenbúninginn og þá hafi hann oft stuðst við munsturteikn- ingar Sigurðar málara.13 Kristinn og Elín voru systkini og hafa hugs- anlega unnið saman að munstur- gerðinni fyrir samfelluna. Teiknaði Kristinn fleiri útsaumsmunstur á skautbúninginn en fyrir samfelluna? Upplýsingar um hver teiknaði munstrin af baldýringu á borðum og ermalíningum skauttreyjunnar (myndir 4 og 5) og útsaumsmunstur blæjunnar (mynd 6) liggja ekki fyrir. Hugsanlega hefur það getað verið Kristinn Andrésson. Við samaburð á útsaumi og munsturteikningum samfellunnar við baldýringsborð- ana má sjá skyldleika munstr- M y n d 3 : Te i k n i n g i n a f ú t s a u m n u m . M u n u r ú r s a f n e i g n Þ j ó ð m i n j a s a f n s Í s l a n d s . Ú t s a u m s u p p d rá t t u r, 19 21. 1975 171.

x

Hugur og hönd

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.