Hugur og hönd


Hugur og hönd - 2019, Side 17

Hugur og hönd - 2019, Side 17
 2019 HUGUR OG HÖND 17 Körfuvefnaður, epla- eða prjónakarfa? Á meðal vinsælla námskeiða undanfarin misseri er körfuvefnaður. Margrét Guðnadóttir, sem oft er kennd við handverksgallerí ið Kirsuberjatréð á Vestur götu í Reykjavík kennir námskeiðið. Á nám- skeiðinu eru kennd undirstöðuatriði í körfuvefnaði en vinnan tekur tvö kvöld með heimavinnu. Körfurnar eru stórar og myndarlegar og má skreyta þær með ýmsu efni svo sem lituðum tágum og snæri. Margrét flytur inn efni til körfuvefnaðar og geta einstaklingar og vinnustofur leitað til hennar með efnisöflun. Þessi tiltekna karfa heitir eplakarfa en hér á landi er ef til vill heppilegra að nefna hana prjónakörfu enda lýsir það heiti notkunarmöguleikum körfunnar vel.

x

Hugur og hönd

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.