Hugur og hönd


Hugur og hönd - 2019, Blaðsíða 21

Hugur og hönd - 2019, Blaðsíða 21
 2019 HUGUR OG HÖND 21 munstur og stafamunstur finnast í öllum varðveittu sjónabókahand- ritunum. Munstur af þeirri gerð eins og söðuláklæðið á mynd 7 eru talin teiknuð upp af Guðrúnu eldri (1740–1816), dóttur Skúla Magnússonar landfógeta og Steinunni Björnsdóttur og er í eigu Þjóðminjasafns Íslands.11 Af þeim 17 söðuláklæðum sem höfundur hefur skoðað eru níu þeirra með álíka munstri og það sem kennt er við Guðrúnu Skúladóttur. Hin átta söðuláklæðin sem skoðuð voru eru með geometrískum símunstrum (2), áttablaðarós (1) og annars konar blómamunstrum og jurta- pottum (5). Frekar fljótlegt er að vefa íslenskt glit miðað við aðrar útvefnaðaraðferðir og það virðist hafa verið algengasta aðferðin fyrr á öldum. Söðuláklæðin voru 2x3 álnir12 að stærð og voru 6–9 þr/cm eða um 750–1100 þræðir hafðir á breidd í uppistöðunni, þannig að þræða þurfti í höföld og skeið þann þráðarfjölda. Aðferðin við að vefa íslenskt glit er þannig að munstur sem unnið er á rúðu- strikaðan pappír, er ofið eða glitað ofan á einlitan einskeftugrunn þar sem munsturbandið er haft í skil- hönkum13 en einskeftan er ofin með skyttu. Byrjað er á því að vefa góðan kant með einskeftuskamm- elunum tveimur áður en byrjað er að glita. Þegar glitskammelið, sem er gjarnan bundið upp lengst til hægri, er stigið niður lækka þrír til fimm samliggjandi þræðir en glit- þræðirnir ganga upp á milli þeirra. Hægt er að sjá hvernig glitsporin liggja og hversu mörg þau eru yfir þveran vefinn þegar stigið er á glitskammelið. Gott er að byrja á því að búa til skilhankir fyrir þá liti sem eru í munstrinu og fyrir þær sporasamstæður sem glit- þráðurinn liggur yfir samkvæmt því, en munstrið þarf ekki að ná yfir allan vefflötinn eða að fylla upp í hann allan. Þá eru skilhankir settar niður samkvæmt munstr- inu. Ef skoðað er söðuláklæðið á mynd 7 þá eru 39 sporasamstæður í kantmunstri að neðan og hefur því þurft að byrja með 39 skil- hankir þegar það var sett niður. Þegar komið er inn í aðalmunstrið, jurtapottana, þá fækkar spora- samstæðunum niður í 12. Glitsporið er yfirleitt unnið frá vinstri til hægri, réttsælis, og hér verður vinnuferlið útskýrt sam- kvæmt því. Skilhönkin fer niður vinstra megin við hverja sporasam- stæðu og munsturbandsendinn er falinn inni í lækkuðu þráðunum í glitsporunum. Skilhönkum, sem eru vinstra megin við ysta glitþráð, er brugðið yfir hann og svo til hægri undir jafnmarga glitþræði og sporin eru mörg, þá upp og yfir glitþráð til hægri og undir glit- þræðina til baka (mynd 8). Koma þannig ætíð tvö munsturfyrirdrög M y n d 6 : Te i k n i n g i n s ý n i r h ve r n i g h n ý t t e r á ve f s k ö f t i n t vö þ e ga r o f i ð e r í s l e n s k t g l i t í k l j á s t e i n a ve f s t a ð . M y n d 8 : T i l ra u n ge r ð t i l a ð ú t s k ý ra t æ k n i g l i t s i n s m e ð e i n f a l d r i t e i k n i n g u þ a r s e m s ý n t e r h ve r n i g þ r j ú e ð a f l e i r i g l i t s p o r e r u o f i n í e i n u m l i t , h ve r n i g g l i t s p o r m e ð t ve i m l i t u m h l i ð v i ð h l i ð e r u o f i n o g h ve r n i g e i t t g l i t s p o r e r o f i ð .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Hugur og hönd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.